Skandalar frægra í Hollywood Gunnhildur Jónsdóttir skrifar 13. júlí 2015 10:30 Beyonce og Jay-z Hér á mynd skömmu fyrir lyftuslaginn. Vísir/Getty Fréttir af því þegar fræga fólkið misstígur sig vekja gjarnan athygli. Hér eru nokkrir eftirminnilegir skandalar. Lyftuslagurinn Eftir Met-galað árið 2014 voru Jay-Z, Beyonce og Solange systir hennar á leiðinni út í bíl. Í lyftunni náðist Solange á myndband ráðast á Jay-Z með spörkum og barsmíðum. Á myndbandinu sést Beyonce einnig reyna að stoppa systur sína og endar rifrildið á því að lífvörður þeirra þurfti að halda Solange. Beyonce sendi frá sér tilkynningu daginn eftir að myndbandið var gert opinbert þar sem hún segir að ýmislegt geti komið upp á innan fjölskyldna en hún hefur ekki enn þá gefið út ástæðuna hvers vegna Solange var svona reið út í Jay.Heath Ledger Leikarinn lést langt fyrir aldur fram.Heath Ledger Í lok árs 2007 kvartaði ástralski leikarinn Heath Ledger undan miklum kvíða og átti erfitt með svefn. Samkvæmt mótleikurum hans var hann byrjaður að taka inn mikið magn af lyfseðilsskyldum verkja- og svefnlyfjum til þess að róa hugann og ná betri svefni. Það var svo í byrjun árs 2008 sem hann lést af eitrun eftir stóra blöndu af mismunandi lyfjum. Dauði Ledgers kom líkt og þruma úr heiðskíru lofti og varð mest lesna fréttin í Bandaríkjunum það árið. Hann hlaut einnig Óskarinn fyrir hlutverk sitt sem jókerinn í myndinni The Dark Knight eftir andlátið. Arnold Schwarzenegger Eignaðist börn á nánast sama tíma með tveimur konum.Arnold Schwarzenegger Það komst rækilega upp um leikarann og ríkisstjórann Arnold Schwarzenegger árið 2011 þegar það kom í ljós að hann hafi haldið fram hjá konu sinni, Mariu Shriver, og eignast barn. Hjákonan starfaði fyrir fjölskylduna en framhjáhaldið gerðist 14 árum áður en það komst upp. Maria og hjákonan voru óléttar á sama tíma að börnum Arnolds en það munaði aðeins fimm dögum á fæðingardögunum. Um leið og Maria komst að því að maðurinn hennar ætti annað barn flutti hún úr húsinu og sótti strax um skilnað. Tiger Woods Svaf líklegast hjá yfir 14 konum á meðan hann var giftur.myndir/GettyTiger Woods Það ætlaði allt um koll að keyra þegar upp komst um framhjáhald golfarans Tiger Woods. Hann var giftur sænsku fyrirsætunni Elin Nordegren. Fjölmargar konur stigu fram í lok 2009 og viðurkenndu að þær hefðu verið að með Tiger á meðan hann var giftur. Konurnar sem stigu fram voru alls 14 talsins. Tiger staðfesti í yfirlýsingu að konurnar hefðu rétt fyrir sér en hann bað þó um að fjölmiðlar létu hann í friði á þessum erfiðu tímum hjá fjölskyldunni. Elin skildi við hann nokkrum mánuðum síðar og fjölmörg fyrirtæki sögðu upp samningi sínum við hann. Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira
Fréttir af því þegar fræga fólkið misstígur sig vekja gjarnan athygli. Hér eru nokkrir eftirminnilegir skandalar. Lyftuslagurinn Eftir Met-galað árið 2014 voru Jay-Z, Beyonce og Solange systir hennar á leiðinni út í bíl. Í lyftunni náðist Solange á myndband ráðast á Jay-Z með spörkum og barsmíðum. Á myndbandinu sést Beyonce einnig reyna að stoppa systur sína og endar rifrildið á því að lífvörður þeirra þurfti að halda Solange. Beyonce sendi frá sér tilkynningu daginn eftir að myndbandið var gert opinbert þar sem hún segir að ýmislegt geti komið upp á innan fjölskyldna en hún hefur ekki enn þá gefið út ástæðuna hvers vegna Solange var svona reið út í Jay.Heath Ledger Leikarinn lést langt fyrir aldur fram.Heath Ledger Í lok árs 2007 kvartaði ástralski leikarinn Heath Ledger undan miklum kvíða og átti erfitt með svefn. Samkvæmt mótleikurum hans var hann byrjaður að taka inn mikið magn af lyfseðilsskyldum verkja- og svefnlyfjum til þess að róa hugann og ná betri svefni. Það var svo í byrjun árs 2008 sem hann lést af eitrun eftir stóra blöndu af mismunandi lyfjum. Dauði Ledgers kom líkt og þruma úr heiðskíru lofti og varð mest lesna fréttin í Bandaríkjunum það árið. Hann hlaut einnig Óskarinn fyrir hlutverk sitt sem jókerinn í myndinni The Dark Knight eftir andlátið. Arnold Schwarzenegger Eignaðist börn á nánast sama tíma með tveimur konum.Arnold Schwarzenegger Það komst rækilega upp um leikarann og ríkisstjórann Arnold Schwarzenegger árið 2011 þegar það kom í ljós að hann hafi haldið fram hjá konu sinni, Mariu Shriver, og eignast barn. Hjákonan starfaði fyrir fjölskylduna en framhjáhaldið gerðist 14 árum áður en það komst upp. Maria og hjákonan voru óléttar á sama tíma að börnum Arnolds en það munaði aðeins fimm dögum á fæðingardögunum. Um leið og Maria komst að því að maðurinn hennar ætti annað barn flutti hún úr húsinu og sótti strax um skilnað. Tiger Woods Svaf líklegast hjá yfir 14 konum á meðan hann var giftur.myndir/GettyTiger Woods Það ætlaði allt um koll að keyra þegar upp komst um framhjáhald golfarans Tiger Woods. Hann var giftur sænsku fyrirsætunni Elin Nordegren. Fjölmargar konur stigu fram í lok 2009 og viðurkenndu að þær hefðu verið að með Tiger á meðan hann var giftur. Konurnar sem stigu fram voru alls 14 talsins. Tiger staðfesti í yfirlýsingu að konurnar hefðu rétt fyrir sér en hann bað þó um að fjölmiðlar létu hann í friði á þessum erfiðu tímum hjá fjölskyldunni. Elin skildi við hann nokkrum mánuðum síðar og fjölmörg fyrirtæki sögðu upp samningi sínum við hann.
Mest lesið Justin Bieber nýtur sín norður í landi Lífið Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Lífið Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Lífið Gengst við kókaínfíkn sinni Lífið Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Lífið Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Lífið Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Lífið Fimmtán ára og gefur út frumsamda plötu Tónlist Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Lífið Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Lífið Fleiri fréttir Hafa náð að auka ráðstöfunartekjur sínar um 37 prósent Segir netheima kexruglaðra hafa gert sig að mennskum boxpúða Hver myndi vinna í slag, hundrað gaurar eða ein górilla? Með flygil Halldórs Laxness inni í stofu Gerði samning við Apple: „Þetta er ótrúleg viðurkenning“ Jamie XX, De La Soul og Joy Anonymous á nýrri tónlistarhátíð í Laugardal Gengst við kókaínfíkn sinni Justin Bieber nýtur sín norður í landi Risa fataherbergi í glæsilegri íbúð Patriks sem nú er til sölu Getum verið gröð án þess að blotna eða fá ris Hélt lítill kall í stjörnustríði væri Obi-Wan Kenobi Jón Gnarr birtir sönnunargagn A um ADHD Sveppi og Auddi í fallhlífarstökki yfir Dúbaí Nýtur lífsins í viktorísku koti í London Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Sjá meira