Kópavogsbær vill Landsbankann Snærós Sindradóttir skrifar 17. júlí 2015 07:00 Ármann Kr Ólafsson Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, hefur sent bankastjóra Landsbankans bréf þess efnis að bankinn sé velkominn með höfuðstöðvar sínar í bæinn. Landsbankinn hefur tilkynnt að byggja eigi höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. „Ég benti Landsbankanum á að við eigum talsvert land á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja á Glaðheimasvæðinu, rétt hjá Smáralind,“ segir Ármann bæjarstjóri. Jafnframt segir Ármann hafa bent á hve miðsvæðis lóðin sé á höfuðborgarsvæðinu og að það myndi henta bankanum vel. „Um leið bauðst ég til að bærinn myndi aðstoða bankann við frekari rýnivinnu, eins og til dæmis varðandi ferðatíma starfsmanna til og frá vinnu.“ Aðspurður hvort Kópavogsbær bjóði Landsbankanum afslátt af lóðaverði í ljósi þess að flutningur höfuðstöðvanna myndu færa bænum umtalsverðar tekjur segir Ármann ekki talað um verð í bréfinu. „Það er bara verið að bjóða upp á viðræður ef til þess kæmis að Landsbankinn endurskoðaði afstöðu sína.“Kristján KristjánssonKristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, hafði ekki heyrt af bréfinu þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum búin að skoða eiginlega allt höfuðborgarsvæðið og gefa okkur ákveðnar forsendur. Sú lóð sem við höfum valið er sú sem passar best inn í þær forsendur sem við höfum gefið okkur. Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira
Bæjarstjóri Kópavogs, Ármann Kr. Ólafsson, hefur sent bankastjóra Landsbankans bréf þess efnis að bankinn sé velkominn með höfuðstöðvar sínar í bæinn. Landsbankinn hefur tilkynnt að byggja eigi höfuðstöðvar við Austurhöfn í Reykjavík. „Ég benti Landsbankanum á að við eigum talsvert land á besta stað á höfuðborgarsvæðinu, það er að segja á Glaðheimasvæðinu, rétt hjá Smáralind,“ segir Ármann bæjarstjóri. Jafnframt segir Ármann hafa bent á hve miðsvæðis lóðin sé á höfuðborgarsvæðinu og að það myndi henta bankanum vel. „Um leið bauðst ég til að bærinn myndi aðstoða bankann við frekari rýnivinnu, eins og til dæmis varðandi ferðatíma starfsmanna til og frá vinnu.“ Aðspurður hvort Kópavogsbær bjóði Landsbankanum afslátt af lóðaverði í ljósi þess að flutningur höfuðstöðvanna myndu færa bænum umtalsverðar tekjur segir Ármann ekki talað um verð í bréfinu. „Það er bara verið að bjóða upp á viðræður ef til þess kæmis að Landsbankinn endurskoðaði afstöðu sína.“Kristján KristjánssonKristján Kristjánsson, upplýsingafulltrúi Landsbankans, hafði ekki heyrt af bréfinu þegar Fréttablaðið hafði samband við hann. „Við erum búin að skoða eiginlega allt höfuðborgarsvæðið og gefa okkur ákveðnar forsendur. Sú lóð sem við höfum valið er sú sem passar best inn í þær forsendur sem við höfum gefið okkur.
Mest lesið Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Innlent Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Innlent Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir Innlent „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Innlent Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Innlent „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Innlent „Kokkurinn“ í Bandidos látinn Erlent Tóku mið af viðskiptahalla en ekki tollum Erlent Býst við kolsvartri skýrslu Innlent Fleiri fréttir Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Veðurstofan ekki búin að afskrifa gosið með öllu Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Meint hræðsla dómara ekki næg ástæða til að taka málið fyrir „Ásthildur Lóa var kjöldregin í öllum fjölmiðlum heims“ Tollastríð Trumps hefur áhrif víða Ók yfir á rangan helming og lést átta dögum síðar Bókun 35 þokast nær afgreiðslu Sló mann með glerglasi í höfuðið á Strandgötunni Snorri sagður spúa hatri og trumpísku yfir heimsbyggðina Ákærður fyrir að áreita barn í búningsklefa Stöðug og jöfn jarðskjálftavirkni Funduðu aftur fram að miðnætti: „Vont að þingmenn stjórnarandstöðunnar séu móðgaðir“ Kvikugangur talinn ná langleiðina að flugvallarstæði Hvassahrauns Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Sjá meira