Mordor, Tardis og Skywalker má finna á Karon Stefán Rafn Sigurbjörnsson skrifar 17. júlí 2015 07:00 Eitt kennileitið á Karon gæti verið nefnt eftir þorparanum úr Stjörnustríðsmyndunum. nordicphotos/AFP Nú þegar geimfarið New Horizon hefur nálgast Plútó og sent frá sér nýjar myndir sem sýna hvernig landslag á Plútó er hefur Alþjóðlega geimvísindasambandið (IAU) óskað eftir tillögum frá almenningi um örnefni á Plútó og tungli þess Karon. Nöfnin sem óskað er eftir fyrir Plútó eru afar hefðbundin en þar munu fjöll og dalir koma til með að heita eftir vísindamönnum, geimförum og goðsagnaverum. Hvað tunglið Karon varðar færist ögn meira fjör yfir nafngiftina, en sambandið hefur óskað eftir að örnefni á Karon vísi til skáldsagnapersóna, skáldaðra staða og geimfara úr vísindaskáldsögum. Nokkrar tillögur eru þegar komnar til athugunar en þar má meðal annars nefna persónur úr Star Trek og Stjörnustríði á borð við Spock, Kirk, Uhura, Skywalker og Vader. Þá eru nokkrar tillögur úr sjónvarpsþáttunum Dr. Who á borð við Tardis og Gallifrey en nú þegar hafa vísindamenn byrjað að kalla suðurpól Karons Mordor, sem einmitt birtist á myndum sem kolsvartur blettur líkt og ríki myrkraherrans í Hringadróttinssögu. Tengdar fréttir NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
Nú þegar geimfarið New Horizon hefur nálgast Plútó og sent frá sér nýjar myndir sem sýna hvernig landslag á Plútó er hefur Alþjóðlega geimvísindasambandið (IAU) óskað eftir tillögum frá almenningi um örnefni á Plútó og tungli þess Karon. Nöfnin sem óskað er eftir fyrir Plútó eru afar hefðbundin en þar munu fjöll og dalir koma til með að heita eftir vísindamönnum, geimförum og goðsagnaverum. Hvað tunglið Karon varðar færist ögn meira fjör yfir nafngiftina, en sambandið hefur óskað eftir að örnefni á Karon vísi til skáldsagnapersóna, skáldaðra staða og geimfara úr vísindaskáldsögum. Nokkrar tillögur eru þegar komnar til athugunar en þar má meðal annars nefna persónur úr Star Trek og Stjörnustríði á borð við Spock, Kirk, Uhura, Skywalker og Vader. Þá eru nokkrar tillögur úr sjónvarpsþáttunum Dr. Who á borð við Tardis og Gallifrey en nú þegar hafa vísindamenn byrjað að kalla suðurpól Karons Mordor, sem einmitt birtist á myndum sem kolsvartur blettur líkt og ríki myrkraherrans í Hringadróttinssögu.
Tengdar fréttir NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54 New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05 NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08 Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53 Mest lesið Vanþekking ráðherra sé áhyggjuefni Innlent Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Erlent Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Erlent Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Páfinn fordæmdi gyðingahatur og ástandið á Gasa Á fjórða hundrað stórskotaliðsárása á fyrstu nótt vopnahlés Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður „Önnur tilraun Pútín til að leika sér að mannslífum“ Pútín tilkynnir um „páskavopnahlé“ Hæstiréttur frestar brottvísunum Trumps Lést í snjóflóði í Ölpunum Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Sjá meira
NASA birtir nýjar myndir af Plútó Vísindamenn ráða sér vart af kæti yfir nýjustu gögnunum sem streyma frá könnunarfarinu New Horizons. 15. júlí 2015 21:54
New Horizons flýgur framhjá Plútó: "Þetta er ekki eins og að "snappa““ Sævar Helgi Bragason bíður spenntur eftir myndum og gögnum frá geilmfarinu New Horizons. 14. júlí 2015 12:05
NASA birtir mynd af Plútó Geimfarið New Horizons flaug framhjá Plútó í hádeginu, um 12.500 kílómetrum frá yfirborðinu dvergreikistjörnunnar. 14. júlí 2015 13:08
Geimfarið slapp óskemmt frá Plútó Farið fór í gær fram hjá ystu reikistjörnunni í sólkerfinu okkar en ekkert far hefur áður komist svo nálægt henni. 15. júlí 2015 06:53