Katrín vill setja þak á leiguverð Snærós Sindradóttir skrifar 13. ágúst 2015 06:30 Þó að þak á leiguverð hafi ekki verið reynt hér áður þekkist slík framkvæmd í nágrannaborgum. Fréttablaðið/ERNIR „Ég held að ástandið núna sé óviðunandi fyrir þriðjung íslenskra heimila,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hún segir að stjórnvöld verði að bregðast við vanda á leigumarkaði. Katrín skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að setja eigi þak á leiguverð hér á landi. Leiga megi ekki fara yfir hámark stjórnvalda. „Þetta hefur verið gert þannig að raunhæft getur það alveg verið. Í ljósi þess að við erum með fjöldann allan af fordæmum,“ segir Katrín. Fyrirkomulagið segir hún að þekkist bæði í Svíþjóð og svo hafi verið tekin ákvörðun um að innleiða það í Berlín, höfuðborg Þýskalands. „Margar stórborgir eru að horfa fram á það að það sé of dýrt að búa í þeim og þar af leiðandi eru þær ekki fyrir almenning.“ Katrín segir að dýr leiga íbúða til ferðamanna hafi áhrif á leigumarkaðinn. „Það er kannski að gera þennan markað óöruggari.“ Grein Katrínar má lesa í heild sinni hér. Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Ég held að ástandið núna sé óviðunandi fyrir þriðjung íslenskra heimila,“ segir Katrín Jakobsdóttir, formaður Vinstri hreyfingarinnar græns framboðs. Hún segir að stjórnvöld verði að bregðast við vanda á leigumarkaði. Katrín skrifar grein í Fréttablaðið í dag þar sem hún lýsir þeirri skoðun sinni að setja eigi þak á leiguverð hér á landi. Leiga megi ekki fara yfir hámark stjórnvalda. „Þetta hefur verið gert þannig að raunhæft getur það alveg verið. Í ljósi þess að við erum með fjöldann allan af fordæmum,“ segir Katrín. Fyrirkomulagið segir hún að þekkist bæði í Svíþjóð og svo hafi verið tekin ákvörðun um að innleiða það í Berlín, höfuðborg Þýskalands. „Margar stórborgir eru að horfa fram á það að það sé of dýrt að búa í þeim og þar af leiðandi eru þær ekki fyrir almenning.“ Katrín segir að dýr leiga íbúða til ferðamanna hafi áhrif á leigumarkaðinn. „Það er kannski að gera þennan markað óöruggari.“ Grein Katrínar má lesa í heild sinni hér.
Tengdar fréttir Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17 Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01 Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Nýr þingmaður Pírata vill setja leigusölum á Airbnb þrengri skorður "Það er stutt í það að Reykjavík breytist úr "Top ten destinations you have to see before you die“ í að vera "Top ten destinations to avoid because it's crowded with tourists,“ segir Ásta Guðrún Helgadóttir pírati. 11. ágúst 2015 10:17
Óhagstætt að leigja í Reykjavík samanborið við nágrannaborgir Leiguverð hefur fylgt þróun söluverðs náið síðustu ár. 10. ágúst 2015 12:01
Staða á leigumarkaði ekki eins slæm síðan á stríðsárum Meðal annars vegna aukins ferðamannafjölda, að sögn Hólmsteins Brekkan, formanns Samtaka leigjenda. 29. júlí 2015 13:12