Deadpool sendir frá sér jóladagsskemmtun Birgir Olgeirsson skrifar 25. desember 2015 15:19 Ný stikla fyrir Deadpool-myndin leit dagsins ljós í dag eins og kvikmyndaver Fox hafði lofað. Í raun er þó um tvær stiklur að ræða, önnur er leyfð öllum en hin er öllu „óþekkari” eins og kvikmyndaverið sjálft orðar það og þar með bönnuð börnum. Í báðum stiklum má sjá lík og bíla, sem og blótsyrði, fljúga frjálslega eftir skjánum. Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Við fáum að kynnast forsögu hans, dauðvona hermaður sem samþykkir að gangast undir tilraunameðferð í von um að lifa. Í stiklunni sést líka þó nokkuð til illmennis myndarinnar, Ajax, sem svíkur Deadpool og reynir að klófesta konuna hans í þokkabót. „Góðu" stikluna má sjá hér fyrir neðan en „óþekku" stikluna má sjá inni á vef Deadpool. Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Ný stikla fyrir Deadpool-myndin leit dagsins ljós í dag eins og kvikmyndaver Fox hafði lofað. Í raun er þó um tvær stiklur að ræða, önnur er leyfð öllum en hin er öllu „óþekkari” eins og kvikmyndaverið sjálft orðar það og þar með bönnuð börnum. Í báðum stiklum má sjá lík og bíla, sem og blótsyrði, fljúga frjálslega eftir skjánum. Í þessari stiklu fá áhorfendur að sjá meira af meðreiðarsveinum andhetjunnar Wade Wilson, sem gengur undir nafninu Deadpool. Við fáum að kynnast forsögu hans, dauðvona hermaður sem samþykkir að gangast undir tilraunameðferð í von um að lifa. Í stiklunni sést líka þó nokkuð til illmennis myndarinnar, Ajax, sem svíkur Deadpool og reynir að klófesta konuna hans í þokkabót. „Góðu" stikluna má sjá hér fyrir neðan en „óþekku" stikluna má sjá inni á vef Deadpool.
Bíó og sjónvarp Tengdar fréttir Fyrsta stiklan fyrir Deadpool frumsýnd Alls ekki við hæfi barna. 5. ágúst 2015 09:56 Mest lesið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Eyddi unglingsárunum inni í þvottahúsi Tónlist Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Lífið Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Lífið Fleiri fréttir Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein