Anonymous ætlar að birta nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 29. október 2015 23:33 Talið er að allt 8.000 meðlimir séu í Ku Klux Klan í Bandaríkjunum í dag. Vísir/Getty Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira
Hakkararnir í Anonymous hafa ekki setið aðgerðarlausir undanfarnar vikur. Þeir hafa komist yfir nöfn 1.000 meðlima Ku Klux Klan í Bandaríkjunum og hyggjast meðlimir Anonymous birta nöfnin. Hópur hakkara innan Anonymous komust yfir Twitter-aðgang tengdum Ku Klux Klan og í gegnum hann komust þeir yfir nafnalistann. Ætla hópurinn sér að birta listann í næsta mánuði í tilefni þess að eitt ár er síðan dómstólar ákváðu að lögregluþjónninn Darren Wilson yrði ekki ákærður fyrir morðið á Michael Brown í Ferguson á síðasta ári. Anonymous kallar aðgerðina Operation KKK en undanfarið ár hefur hópurinn barist gegn Ku Klux Klan Bandaríkjunum. Fyrir rétt tæpu ári síðan dreifðu meðlimir Ku Klux Klan dreifibréfum þar sem mótmælendur morðsins á Michael Brown var hótað ofbeldi. Síðan þá hefur Anonymous strítt KKK. Hakkararnir tóku yfir Twitter-aðgang hópsins og stjórna honum enn. Einnig gerðu þeir tölvuárásir á vefsíður KK.We've gained access to yet another KKK Twitter account. Using the info obtained, we will be revealing about 1000 klan member identities.— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 All will be revealed next month around the one year anniversary of #OpKKK— Operation KKK (@Operation_KKK) October 22, 2015 Hópurinn sagði í yfirlýsingu að KKK hefði eignast ævarandi óvin með hótunum sínum gagnvart mótmælendum í Ferguson og nú væri kominn tími til þess að „gera Ku Kux Klan að gegnsæjum samtökum.“ Anonymous eru óljóst samfélag hakkara sem varð til á spjallborðinu 4chan árið 2003. Hópurinn hefur haft ýmis skotmörk í gegnum tíðina og meðal annars ráðist gegn barnaklámshringum, Vísindakirkjunni og Paypal eftir að fyrirtækið hætti að móttaka stuðningsgreiðslur fyrir Wikileaks. Ku Klux Klan eru ein elstu og rótgrónustu haturssamtök Bandaríkjanna, á hápunkti samtakanna í kringum 1920 voru allt að fjórir milljón meðlimir í samtökunum en í dag er talið að um 5.000-8.000 meðlimir séu í samtökunum.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Fleiri fréttir Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Sjá meira