Rétt að skoða forvirkar rannsóknarheimildir Höskuldur Kári Schram skrifar 5. febrúar 2015 18:45 Ólöf Nordal innanríkisráðherra Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Ólöf var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnins í dag. Þar ræddi ráðherra löggæslu - og öryggismál meðal annars í ljósi hryðjuverkaárásanna í Frakklandi í síðasta mánuði. Ólöf sagðir að lögregluyfirvöld hér á landi nytu góðs af alþjóðlegu samstarfi þegar kemur að baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum. Svigrúm íslensku lögreglunnar til að rannsaka slík mál sé hins vegar takmarkað þar sem hún hefur ekki forvirkar rannsóknarhemildir. „Við erum ekki með sambærilegar heimildir á við önnur Schengen-ríki. Við erum í Schengen-samstarfinu en við höfum ekki þessar heimildir til þess að vera sambærileg þeim þjóðum. Við þurfum að meta það hvort við teljum að það sé í lagi að þær séu ekki til staðar og hvort það sé nauðsynlegt fyrir okkur að hafa þær. Það er það mat sem þarf að fara í og ég vil ekki segja af eða á um það núna hvort er rétt,“ segir Ólöf. Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. „Við höfum verið að skoða á undanförnum árum hvort lögreglan þurfi frekari heimildir. Þær hafa verið kallaðar forvirkar rannsóknarhemildir. Fyrir töluvert mörgum árum þá hófst sú umræða hér en hún hefur svolítið legið í láðinni. Ég tek enga afstöðu til þess núna en ég held að það sé rétt miðað við þær aðstæður sem eru í heiminum í dag að við að minnsta kosti förum yfir það hvort að íslensk lögregla hafi þær heimildir sem hún þarf,“ segir Ólöf. Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira
Ólöf Nordal innanríkisráðherra telur rétt að skoða hvort veita eigi lögreglunni forvirkar rannsóknarheimildir til að koma í veg fyrir að alþjóðleg glæpa- og hryðjuverkasamtök nái fótfestu hér á landi. Ólöf var ræðumaður á hádegisfundi Varðbergs, samtaka um vestræna samvinnu og alþjóðamál í fyrirlestrarsal Þjóðminjasafnins í dag. Þar ræddi ráðherra löggæslu - og öryggismál meðal annars í ljósi hryðjuverkaárásanna í Frakklandi í síðasta mánuði. Ólöf sagðir að lögregluyfirvöld hér á landi nytu góðs af alþjóðlegu samstarfi þegar kemur að baráttunni gegn skipulagðri glæpastarfsemi og hryðjuverkum. Svigrúm íslensku lögreglunnar til að rannsaka slík mál sé hins vegar takmarkað þar sem hún hefur ekki forvirkar rannsóknarhemildir. „Við erum ekki með sambærilegar heimildir á við önnur Schengen-ríki. Við erum í Schengen-samstarfinu en við höfum ekki þessar heimildir til þess að vera sambærileg þeim þjóðum. Við þurfum að meta það hvort við teljum að það sé í lagi að þær séu ekki til staðar og hvort það sé nauðsynlegt fyrir okkur að hafa þær. Það er það mat sem þarf að fara í og ég vil ekki segja af eða á um það núna hvort er rétt,“ segir Ólöf. Með forvirkum rannsóknarheimildum fær lögregla rýmri heimild til að rannsaka hugsanlegt eða ætlað brot í þeim tilgangi að koma í veg fyrir það. „Við höfum verið að skoða á undanförnum árum hvort lögreglan þurfi frekari heimildir. Þær hafa verið kallaðar forvirkar rannsóknarhemildir. Fyrir töluvert mörgum árum þá hófst sú umræða hér en hún hefur svolítið legið í láðinni. Ég tek enga afstöðu til þess núna en ég held að það sé rétt miðað við þær aðstæður sem eru í heiminum í dag að við að minnsta kosti förum yfir það hvort að íslensk lögregla hafi þær heimildir sem hún þarf,“ segir Ólöf.
Mest lesið „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Innlent Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Erlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Erlent Fleiri fréttir Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Sjá meira