Toppliðin í Olís-deild karla unnu bæði sjö marka sigur og eru að stinga af Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. desember 2015 21:09 Guðmundur Hólmar Helgason var flottur í Valsliðinu í kvöld. Vísir/Anton Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Bæði liðin voru á heimavelli í kvöld en Valsmenn þurftu þó að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en Haukar. Valsliðið skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins og sigurinn var að lokum mjög öruggur. Haukar unnu sinn níunda sigur í röð og eru nú með fjögurra stiga forskot á Val á toppnum. Haukaliðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan að liðið tapaði fyrir Aftureldingu 12. október síðastliðinn. Sigur Valsmanna þýðir að Hlíðarendapiltar eru með fjórum stigum meira en Framara sem eru í þriðja sæti deildarinnar en Fram vann botnlið ÍR í kvöld. Haukar unnu sjö marka sigur á Aftureldingu á Ásvöllum, 26-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-11. Janus Daði Smárason og Adam Haukur Baumruk voru markahæstir hjá Haukunum með sex mörk. Valsmenn unnu á sama tíma sjö marka sigur á FH á Hlíðarenda, 32-25, en Valsmenn voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik með Valsliðinu í kvöld og skoraði 11 mörk.Valur - FH 32-25 (14-13)Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 11, Sveinn Aron Sveinsson 8, Geir Guðmundsson 6, Alexander Örn Júlíusson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Halldór Ingi Jónasson 5, Andri Berg Haraldsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Daníel Matthíasson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Stefán Tómas Þórarinsson 1.Haukar - Afturelding 26-19 (14-11)Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 6, Adam Haukur Baumruk 6, Tjörvi Þorgeirsson 4, Einar Pétur Pétursson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Giedrius Morkunas 1, Egill Eiríksson 1.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Birkir Benediktsson 4, Garðar Svansson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Bjarki Lárusson 1, Gunnar Kristinn Þórsson 1, Pétur Júníusson 1. Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira
Frændliðin og tvö efstu lið Olís-deildar karla í handbolta, Haukar og valur, unnu bæði leiki sína í 17. umferð deildarinnar í kvöld. Bæði liðin voru á heimavelli í kvöld en Valsmenn þurftu þó að hafa aðeins meira fyrir hlutunum en Haukar. Valsliðið skoraði sex af síðustu sjö mörkum leiksins og sigurinn var að lokum mjög öruggur. Haukar unnu sinn níunda sigur í röð og eru nú með fjögurra stiga forskot á Val á toppnum. Haukaliðið hefur unnið alla leiki sína í deildinni síðan að liðið tapaði fyrir Aftureldingu 12. október síðastliðinn. Sigur Valsmanna þýðir að Hlíðarendapiltar eru með fjórum stigum meira en Framara sem eru í þriðja sæti deildarinnar en Fram vann botnlið ÍR í kvöld. Haukar unnu sjö marka sigur á Aftureldingu á Ásvöllum, 26-19, eftir að hafa verið þremur mörkum yfir í hálfleik, 14-11. Janus Daði Smárason og Adam Haukur Baumruk voru markahæstir hjá Haukunum með sex mörk. Valsmenn unnu á sama tíma sjö marka sigur á FH á Hlíðarenda, 32-25, en Valsmenn voru einu marki yfir í hálfleik, 14-13. Guðmundur Hólmar Helgason átti frábæran leik með Valsliðinu í kvöld og skoraði 11 mörk.Valur - FH 32-25 (14-13)Mörk Vals: Guðmundur Hólmar Helgason 11, Sveinn Aron Sveinsson 8, Geir Guðmundsson 6, Alexander Örn Júlíusson 2, Orri Freyr Gíslason 1, Atli Már Báruson 1, Vignir Stefánsson 1, Daníel Þór Ingason 1, Ýmir Örn Gíslason 1.Mörk FH: Einar Rafn Eiðsson 6, Halldór Ingi Jónasson 5, Andri Berg Haraldsson 4, Jóhann Birgir Ingvarsson 4, Daníel Matthíasson 2, Benedikt Reynir Kristinsson 2, Hlynur Bjarnason 1, Stefán Tómas Þórarinsson 1.Haukar - Afturelding 26-19 (14-11)Mörk Hauka: Janus Daði Smárason 6, Adam Haukur Baumruk 6, Tjörvi Þorgeirsson 4, Einar Pétur Pétursson 4, Brynjólfur Snær Brynjólfsson 2, Jón Þorbjörn Jóhannsson 2, Giedrius Morkunas 1, Egill Eiríksson 1.Mörk Aftureldingar: Árni Bragi Eyjólfsson 5, Birkir Benediktsson 4, Garðar Svansson 3, Þrándur Gíslason 2, Jóhann Jóhannsson 2, Bjarki Lárusson 1, Gunnar Kristinn Þórsson 1, Pétur Júníusson 1.
Olís-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Í beinni: Tindastóll - Álftanes | Rosalegt einvígi á Króknum Körfubolti Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Leik lokið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Enski boltinn Valur og KR unnu Scania Cup Körfubolti „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Dagskráin í dag: Íslenskt góðgæti með erlendu kryddi Sport Uppgjörið: FHL - Valur 0-2 | Valskonur sóttu þrjú stig austur Íslenski boltinn Fleiri fréttir Höfðu betur eftir framlengdan leik Aldís Ásta og stöllur einum sigri frá úrslitunum Einar Þorsteinn hafði betur gegn Guðmundi Braga Elvar Örn öflugur þegar Melsungen jafnaði toppliðið að stigum Haukar í undanúrslit á meðan ÍR og Selfoss þurfa oddaleik Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Lena Margrét til Svíþjóðar Orri Freyr skaut Sporting í undanúrslitin Dramatík á Hlíðarenda Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Rekinn út af eftir 36 sekúndur Uppgjörið: FH - Fram 24-27 | Fram komið yfir í einvígi sínu við FH Ótrúleg dramatík hjá Aldísi Ástu „Held með Arsenal og það að fagna einhverju of snemma er bara heimskulegt“ Selfoss byrjar á sigri Uppgjörið: Haukar - ÍBV 26-20 | Heimakonur sýndu gæðin í seinni hálfleik Færeyjar fylgja Íslandi á sitt fyrsta HM Bjarki markahæstur í úrslitaleiknum en Janus varð bikarmeistari Elvar markahæstur hjá Melsungen í úrslitaleiknum Íslendingalið leika til úrslita í bikarkeppnum Fimmti sigur strákanna hans Arnórs í röð Haukur bikarmeistari í Rúmeníu Kolstad í undanúrslit eftir annan risasigur Hugurinn hjá hinum raunverulegu fórnarlömbum Dagur með markahæstu mönnum í stórsigri Yfirlýsing frá landsliðinu: „Förum fram á að Ísrael verði meinuð þátttaka“ Stelpurnar földu auglýsingu Rapyd eftir sigurinn Myndasyrpa: Tryggðu HM-sætið og kvöddu Steinunni „Alsæl með að skilja við liðið á leiðinni á HM“ „Þungu fargi létt eftir afar tilfinningaþrungna viku“ Sjá meira