Myndasyrpa úr fyrsta þættinum af Ísland Got Talent
Gullhnappurinn var notaður í fyrsta sinn og Þorgerður Katrín var blikkuð.
Hér að neðan má sjá allar myndirnar úr fyrsta þættinum.
Tengdar fréttir
Grænlensk systir Mörtu Maríu sló í gegn
Thelma Kajsdóttir flaug til Íslands til að koma fram í Ísland Got Talent og talaði dönsku við dómarana.
Fékk annan séns og náði í gullhnappinn
Bubbi Morthens var fyrstur dómaranna í Ísland Got Talent til að ýta á gullhnappinn, eftir að hafa gjörbreytt atriði nítján ára pilts.
Leigubílstjóri blikkaði Þorgerði Katrínu og söng djúpri röddu
Fyrrum menntamálaráðherrann, Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir, sagðist vera veik fyrir djúpum röddum.
Veldu besta augnablikið: Candilicious, húfuspinn og blikkarinn
Áhorfendum er boðið að taka þátt í skemmtilegum leik, þar sem þeir geta unnið LG sjónvarp frá sjónvarpsmiðstöðinni að andvirði 600 þúsund eða 250 þúsund króna inneign frá Íslandsbanka.
Frammistaða Thelmu úr Ísland Got Talent lofuð í grænlenskum miðlum
"Ég ákvað að taka þátt til þess að yfirstíga sviðskrekkinn," segir Thelma Kajsdóttir í ítarlegu viðtali við grænlenska miðlinn Sermitsiaq.