Salmann steypti Sverri sem meðal annars er talinn of vinsamlegur í garð samkynhneigðra Jakob Bjarnar skrifar 12. október 2015 09:30 Hallarbylting í Félagi íslenskra múslima. Óánægja með frjálslyndi fráfarandi formanns sem vildi konur úr búrum við bænahald. vísir/gva/stefán Á aðalfundi Félags íslenskra múslima, sem haldinn var í gær, gerðist það að Sverri Agnarssyni var steypt í hallarbyltingu; nýr formaður er Salmann Tamimi. Í kveðjupistli Sverris, sem Vísir hefur undir höndum, og birtist í lokuðum hópi félagsins á Facebook, kemur fram að hann telur að unnið hafi verið markvisst og kerfisbundið gegn sér; slúður og rógur hafi verið viðvarandi nú um nokkurra vikna skeið. Og nú hafi Tamimi-klanið tekið yfir félagið. Sverrir, sem ritar bréfið á ensku, segist nú áhrifalaus innan félagsins. „I did not have a chance against the Tamimi ladies and all their Arab/icelandic girlfriends and the several of the grumpy guys mostly Palestinian that have not shown faces in the mosque for years,“ segir meðal annars í bréfi Sverris, sem birtist í heild hér neðar.Arkítektasamkeppnin í uppnámiSverrir tók við sem formaður félagsins í júní árið 2011, þá af Salmann Tamimi. Svo virðist sem óánægja hafi verið með hans störf að undanförnu og á aðalfundinum, sem haldinn var í mosku félagsins, féllu atkvæði þannig að 32 greiddu Tamimi atkvæði en 14 Sverri. Augljóst virðist að nokkur smölun hafi átt sér stað því á síðasta aðalfundi voru 16 þátttakendur en nú 46. Sú smölun fór fram af hálfu Tamimi-fjölskyldunnar, samkvæmt heimildum Vísis þá aðallega af hálfu vinkvenna Tamimi-fjölskyldunnar, af arabískum uppruna en þær hafa hins vegar lítinn þátt tekið í félagsstarfinu. Þetta mun hafa þau áhrif að arkítektasamkeppnin, sem Sverrir efndi til, um teikningu af nýrri mosku félagsins í Sogamýri og stóð til að kynna niðurstöður úr bráðlega, hún er í uppnámi. En Salmann Tamimi hefur lýst því yfir að hann vilji draga félagið út úr henni. Vísir hefur greint frá samkeppninni og sendi fjöldi arkítekta tillögur. Verðlaun í samkeppninni áttu að vera fimm milljónir alls, 2,5 milljónir fyrir vinningstillöguna.Vilja halda konum í búrum við bænahaldVísir náði tali af Sverri og hann vildi ekki mikið tjá sig, sagði, þegar hann var spurður út í kveðjupistillinn að þar kæmi þetta fram að verulegu leyti.En, út á hvað gekk þessi rógur og óánægja?„Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ segir Sverrir.Kveðjupistill Sverris í heild sinniAssalamu alaikumAlhamdulillahi - The General Meeting is over and I am probably a very bad loser!But after weeks of backbiting and slander and fabrication on my believes ,it is a RELIEVE that that the Tamimi clan has taken over the Association of Muslims in Iceland and I have no responsibility there anymore.I did not have a chance against the Tamimi ladies and all their Arab/icelandic girlfriends and the several of the grumpy guys mostly Palestinian that have not shown faces in the mosque for years.The tens of the bright shining faces in the back of the mosque today dutifully wearing their hijab for the occasion, something that most of them never do in public, were all, except the few Icelandic ethnic ladies, dedicated Tamimi fans, common sense and rhetoric did not have a chance, they came to vote for their hero.It is a kind of funny because one of the main point Salmann brought up against me was that I did NOT believe that wearing hijab in public was a unconditional demand up on muslim ladies, BUT HE, on the contrary was firm on that point. This sound similar when he thunders in his rare Friday speeches about the necessity for Muslims to come to the mosque, but almost never come there himself not even in Ramadan. Or when he denounced the money from Saudi Arabia shortly after asking for them personally in their embassy in Stockholm. Funny because I see some of these ladies more often on town at weekends than in the mosques - not even at Eid´s or dinners at the mosque.But Allah has the power over all things and I will ask him quietly to teach me not to be a bad loser - but he knows the meaning of things big and small. Tengdar fréttir Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9. mars 2015 14:24 Salmann mokar þorsknum upp Salmann Tamimi mokar upp þorsknum á sjóstöng og stefnir á að sækja um makrílkvóta. 22. júní 2015 10:28 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Á aðalfundi Félags íslenskra múslima, sem haldinn var í gær, gerðist það að Sverri Agnarssyni var steypt í hallarbyltingu; nýr formaður er Salmann Tamimi. Í kveðjupistli Sverris, sem Vísir hefur undir höndum, og birtist í lokuðum hópi félagsins á Facebook, kemur fram að hann telur að unnið hafi verið markvisst og kerfisbundið gegn sér; slúður og rógur hafi verið viðvarandi nú um nokkurra vikna skeið. Og nú hafi Tamimi-klanið tekið yfir félagið. Sverrir, sem ritar bréfið á ensku, segist nú áhrifalaus innan félagsins. „I did not have a chance against the Tamimi ladies and all their Arab/icelandic girlfriends and the several of the grumpy guys mostly Palestinian that have not shown faces in the mosque for years,“ segir meðal annars í bréfi Sverris, sem birtist í heild hér neðar.Arkítektasamkeppnin í uppnámiSverrir tók við sem formaður félagsins í júní árið 2011, þá af Salmann Tamimi. Svo virðist sem óánægja hafi verið með hans störf að undanförnu og á aðalfundinum, sem haldinn var í mosku félagsins, féllu atkvæði þannig að 32 greiddu Tamimi atkvæði en 14 Sverri. Augljóst virðist að nokkur smölun hafi átt sér stað því á síðasta aðalfundi voru 16 þátttakendur en nú 46. Sú smölun fór fram af hálfu Tamimi-fjölskyldunnar, samkvæmt heimildum Vísis þá aðallega af hálfu vinkvenna Tamimi-fjölskyldunnar, af arabískum uppruna en þær hafa hins vegar lítinn þátt tekið í félagsstarfinu. Þetta mun hafa þau áhrif að arkítektasamkeppnin, sem Sverrir efndi til, um teikningu af nýrri mosku félagsins í Sogamýri og stóð til að kynna niðurstöður úr bráðlega, hún er í uppnámi. En Salmann Tamimi hefur lýst því yfir að hann vilji draga félagið út úr henni. Vísir hefur greint frá samkeppninni og sendi fjöldi arkítekta tillögur. Verðlaun í samkeppninni áttu að vera fimm milljónir alls, 2,5 milljónir fyrir vinningstillöguna.Vilja halda konum í búrum við bænahaldVísir náði tali af Sverri og hann vildi ekki mikið tjá sig, sagði, þegar hann var spurður út í kveðjupistillinn að þar kæmi þetta fram að verulegu leyti.En, út á hvað gekk þessi rógur og óánægja?„Hann dreifði því að ég teldi ekki skyldu múslímskra kvenna að ganga með slæðu og því að ég væri of vinsamlegur í garð samkynhneigðra. En, þar sneri hann út úr og brenglaði það sem ég hafði sagt. Svo var það stórmál að ég tók afstöðu með íslensku konunum í félaginu sem vildu burt með ljóta ókláraða, nú í tíu ár, búrið sem konurnar er látar vera í við bænahald. Ég taldi rétt og tel rakið að fara til baka, til fyrirkomulagsins í Medína á dögum spámannsins og fyrstu fjögurra kalífana þannig að þær væru í sama rými og karlarnir. Þetta fór illa í karlfauskanna sem sendu kerlingarnar út á völlinn að mótmæla svona ósvinnu. Þetta var núningur menningarfasisma og heilbrigðs Islam ómenguðu af karlrembu,“ segir Sverrir.Kveðjupistill Sverris í heild sinniAssalamu alaikumAlhamdulillahi - The General Meeting is over and I am probably a very bad loser!But after weeks of backbiting and slander and fabrication on my believes ,it is a RELIEVE that that the Tamimi clan has taken over the Association of Muslims in Iceland and I have no responsibility there anymore.I did not have a chance against the Tamimi ladies and all their Arab/icelandic girlfriends and the several of the grumpy guys mostly Palestinian that have not shown faces in the mosque for years.The tens of the bright shining faces in the back of the mosque today dutifully wearing their hijab for the occasion, something that most of them never do in public, were all, except the few Icelandic ethnic ladies, dedicated Tamimi fans, common sense and rhetoric did not have a chance, they came to vote for their hero.It is a kind of funny because one of the main point Salmann brought up against me was that I did NOT believe that wearing hijab in public was a unconditional demand up on muslim ladies, BUT HE, on the contrary was firm on that point. This sound similar when he thunders in his rare Friday speeches about the necessity for Muslims to come to the mosque, but almost never come there himself not even in Ramadan. Or when he denounced the money from Saudi Arabia shortly after asking for them personally in their embassy in Stockholm. Funny because I see some of these ladies more often on town at weekends than in the mosques - not even at Eid´s or dinners at the mosque.But Allah has the power over all things and I will ask him quietly to teach me not to be a bad loser - but he knows the meaning of things big and small.
Tengdar fréttir Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9. mars 2015 14:24 Salmann mokar þorsknum upp Salmann Tamimi mokar upp þorsknum á sjóstöng og stefnir á að sækja um makrílkvóta. 22. júní 2015 10:28 Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44 Mest lesið Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Innlent Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Erlent Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Innlent Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Innlent Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Innlent Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Innlent Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Innlent „Hann kom víða við og snerti marga“ Innlent „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Innlent Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Innlent Fleiri fréttir Sjálfstæðismenn orðnir eins og vinstrimenn Krefjast upptöku á aragrúa gullmuna í fíkniefnamáli tvíbura Framtíð Grænlands ráðist í Grænlandi Götulokanir á Akureyri vegna tilfærslu sprengjunnar Hafi þurft að þola ómannúðlega meðferð sem dró hann til dauða Stefnir ríkinu vegna plastbarkamálsins „Hann kom víða við og snerti marga“ Fimm sækjast eftir embætti Landlæknis „Þetta er sannarlega mikill heiður“ Innri endurskoðun tekur ferlíkið við Álfabakka fyrir Bjarni misst stuðning úr sínum kjarnahópi Krefji Eddu um margfalt hærri upphæð en eðlilegt sé Guðmundur Ari þingflokksformaður og Dagur kemst ekki á blað Togari kom með sprengju til hafnar á Akureyri Formannsslagur í uppsiglingu eftir brotthvarf Bjarna Fjögur hundruð milljónir fara „dönsku leiðina“ í Úkraínu Hyggst leggja til rammaáætlun á vorþinginu Segir brotthvarf Bjarna breyta pólitíska landslaginu Orkumálin verði ofarlega á lista ríkisstjórnarinnar Þorgerður Katrín í Úkraínu Geta loksins kvatt drenginn sinn heima á Íslandi Kennari fékk ekki að bregðast við slæmum umsögnum í ráðningarferli „Græna gímaldið“ minni helst á braggamálið og ábyrgðin liggi hjá borgarstjóra Farið yfir feril Bjarna: Spáði því að hann ætti nóg eftir fyrir átján árum Eldur í sjö ruslagámum á einum sólarhring Eldur í bifreið og útihúsgögnum Ýmsar ívilnanir til handa læknum á landsbyggðinni í skoðun Eldur í „flugeldagámi“ við Klambratún Má heita Amína en ekki Hó Aldrei verið skráð fleiri manndrápsmál Sjá meira
Múslimarnir okkar: „Þurfum að óttast hægrisinnaðan þjóðernishroka“ Helgi Hrafn Gunnarsson, þingflokksformaður Pírata, tók þátt í umræðum um þann ótta sem virðist hafa sprottið upp á Íslandi í garð múslima sem búa hér. 9. mars 2015 14:24
Salmann mokar þorsknum upp Salmann Tamimi mokar upp þorsknum á sjóstöng og stefnir á að sækja um makrílkvóta. 22. júní 2015 10:28
Segir það gleðiefni að einhver vilji gefa félaginu hundrað milljónir Sverrir Agnarsson, formaður stjórnar Félags íslenskra múslima, gerir ráð fyrir því að gjöf Sádi-Arabíu sé til félags hans. 6. mars 2015 20:44