Pretty Woman 25 ára í dag Adda Soffía Ingvarsdóttir skrifar 23. mars 2015 13:44 Richard Gere og Julia Roberts í hlutverkum sínum. vísir/getty Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd. Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira
Kvikmyndin Pretty Woman með Julia Roberts og Richard Gere í aðalhlutverkum, fagnar 25 ára afmæli sínu í dag. Myndin var gríðarlega vinsæl á sínum tíma og eflaust margir aðdáendur hennar sem kunna hana utanað enn í dag og sennilega einhverjir sem syngja enn Kiss með Prince í baði. Á dögunum hittust leikarar myndarinnar í fyrsta sinn í 25 ár í þættinum Today Show og urðu þar fagnaðarfundir. Til að fagna afmæli myndarinnar þá eru hér nokkrar staðreyndir um hana sem eflaust fáir vita: -Konan á veggspjaldi myndarinnar er ekki Julia Roberts, heldur var höfuðið á henni photoshoppað á líkama annarrar konu. -Al Pacino var boðið hlutverk Edward Lewis, en hann hafnaði því. -Richard Gere átti sjálfur hugmyndina að því að loka skartgripakassanum á hendina á Juliu Roberts. Leikstjóranum fannst það svo sniðugt að hann ákvað að hafa það með. -Rauði kjóllinn sem Roberts klæddist í óperunni átti upphaflega að vera svartur. Búningahönnuður myndarinnar, Marilyn Vance, sagði að kjóllinn hefði þurft að vera rauður en til að sannfæra leikstjórann voru gerðir þrír kjólar í mismunandi litum og atriðið því tekið þrisvar sinnum. -Bílaframleiðendurnir Ferrari og Porsche neituðu að hafa bíla frá sér í myndinni, sem voru mikil mistök því bílaframleiðandinn Lotus stökk á tækifærið og þrefaldaðist salan á bílum frá þeim frá 1990-1991. -Richard Gere sagði í viðtali árið 2012 að Pretty Woman væri versta myndin sem hann hefði leikið í og sagði að þetta hefði verið kjánaleg rómantísk gamanmynd.
Mest lesið Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Lífið „Áttum mörg falleg móment þar sem við töluðum um framtíðina“ Makamál Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Lífið Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Lífið Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Lífið Með skottið fullt af próteini Lífið Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Lífið Trommari Blondie er fallinn frá Lífið Skúli Mogensen, Andri Snær og Sandra Barilli í stuði Tíska og hönnun Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Lífið Fleiri fréttir „Fólkið hefur gleymst og þetta er ekki manneskjulegt“ Kveðju kastað á Megas í tilefni dagsins Bleik og ævintýraleg miðbæjarperla Með skottið fullt af próteini Trommari Blondie er fallinn frá Stjörnulífið: Skvísuafmæli, Hönnunarmars og hækkandi sól Tónhylur sameinar reynslubolta og þá efnilegustu Geðbrigði er sigurvegari Músiktilrauna Fjölskylda Bryndísar Klöru þakklát Seldu draumahúsið og skella sér í Asíuævintýri með krakkana Laufey sendir lekamönnum tóninn Mikilvægt að á Íslandi sé framleitt úr íslenskri ull „Þessi krakki mun aldrei hlaupa á eftir bolta“ Sjóræningjar réðust á Íslendinga Krakkatían: Blæja, birnir og sveppahús „Ef þú ræðst svona aftur á mig þá stíg ég á fótinn þinn“ Átta ára sæmd heiðursmerki fyrir að bjarga lífi móður sinnar Tæknidagur fjölskyldunnar er í Neskaupstað í dag Hanna Katrín heiðraði Eyjólf í Epal Fréttatía vikunnar: Ungfrú Ísland, eldgos og Þjóðhátíðarlagið Vel yfir milljón á fermetrann og baðkar í eldhúsinu Stuðlabandið höfundar og flytjendur Þjóðhátíðarlagsins: „Við megum ekki fokka þessu upp“ Bað strax um verkjalyf eftir nefaðgerðina Horfði aftur á keppnina þegar hún kom heim Tæplega ein og hálf milljón eggja ofan í landsmenn Rauf þögnina og minntist Kilmer með stundarþögn Verk á íslensku vinsæl í Grikklandi Ása Steinars og Leó greina frá kyninu Helena krýnd Ungfrú Ísland Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Sjá meira