Fíkniefni fyrir tæpan milljarð: Maðurinn játar en konan neitar áfram sök Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 17. desember 2015 14:00 Frá tollaeftirliti á Seyðisfirði. Vísir Mál ríkissaksóknara á hendur hollensku pari sem ók húsbíl til landsins með fíkniefni innanborðs að verðgildi um eins milljarðs íslenskra króna var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn. Parið er á 45. aldursári og kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði þann 8. september síðastliðinn.Efnin sem fundust í húsbílnum þann 8. september síðastliðinn.Vísir/GVAÍ varadekki, tveimur gaskútum og fjórtán niðursuðudósum fundust 209 þúsund e-töflur og rúmlega tíu kíló af MDMA mulningi. Ef miðað er við könnun SÁÁ á söluverði efnanna á Íslandi má reikna út að verðmæti þeirra er um 950 milljónir króna. Maðurinn hefur í skýrslutökum hjá lögreglu játað að hafa vitað af efnunum í húsbílnum og hélt hann sig við þá játningu við þingfestingu á mánudaginn. Konan hefur hins vegar frá upphafi haldið sig við þá frásögn að hún hafi ekki vitað af efnunum og maki hennar tekið undir það. Aðalmeðferð málsins fer fram um miðjan janúar. Tengdar fréttir Fíkniefni upp á milljarð króna: Tólf ára fangelsisdómur virðist óumflýjanlegur Hollenskt par flutti til landsins fíkniefni að virði tæplega milljarðs. Dómafordæmi gera að verkum að miklar líkur eru á að þau hljóti hámarksrefsingu. 11. desember 2015 16:15 Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10. desember 2015 09:05 Fíkniefnin í Norrænu: Sagði dóttur sinni ekki hvert hún væri að fara í frí Lögregla telur framburð hollenskrar konu sem grunuð er um stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands mjög ótrúverðugan. 28. október 2015 11:48 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Mál ríkissaksóknara á hendur hollensku pari sem ók húsbíl til landsins með fíkniefni innanborðs að verðgildi um eins milljarðs íslenskra króna var þingfest í Héraðsdómi Reykjavíkur á mánudaginn. Parið er á 45. aldursári og kom til landsins með Norrænu á Seyðisfirði þann 8. september síðastliðinn.Efnin sem fundust í húsbílnum þann 8. september síðastliðinn.Vísir/GVAÍ varadekki, tveimur gaskútum og fjórtán niðursuðudósum fundust 209 þúsund e-töflur og rúmlega tíu kíló af MDMA mulningi. Ef miðað er við könnun SÁÁ á söluverði efnanna á Íslandi má reikna út að verðmæti þeirra er um 950 milljónir króna. Maðurinn hefur í skýrslutökum hjá lögreglu játað að hafa vitað af efnunum í húsbílnum og hélt hann sig við þá játningu við þingfestingu á mánudaginn. Konan hefur hins vegar frá upphafi haldið sig við þá frásögn að hún hafi ekki vitað af efnunum og maki hennar tekið undir það. Aðalmeðferð málsins fer fram um miðjan janúar.
Tengdar fréttir Fíkniefni upp á milljarð króna: Tólf ára fangelsisdómur virðist óumflýjanlegur Hollenskt par flutti til landsins fíkniefni að virði tæplega milljarðs. Dómafordæmi gera að verkum að miklar líkur eru á að þau hljóti hámarksrefsingu. 11. desember 2015 16:15 Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10. desember 2015 09:05 Fíkniefnin í Norrænu: Sagði dóttur sinni ekki hvert hún væri að fara í frí Lögregla telur framburð hollenskrar konu sem grunuð er um stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands mjög ótrúverðugan. 28. október 2015 11:48 Mest lesið Fjöldi látinn eftir flugslys í Suður-Kóreu Erlent Forstjóri sjúkrahúss meðal 240 handtekinna Erlent Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Innlent „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Innlent Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Innlent „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ Innlent Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Innlent Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun Innlent Minnst fimmtán áfrýja í máli Pelicot Erlent „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Innlent Fleiri fréttir Fleira en veðrið sem mæli með umdeildum hugmyndum um frestun Björgunarsveitir aðstoðað tugi vegfarenda Á 502 derhúfur og segir það ákveðna bilun „Mér liggur við að segja að það eigi að fara að afgreina fólk“ Ekki séð stærri hval reka í Víkurfjöru Ólga innan Sjálfstæðisflokksins og maður sem á fimm hundruð derhúfur Holtavörðuheiði og Súðavíkurhlíð lokað „Sá sem býður lökustu kjörin á landinu fær augljóslega ekki starfsmann“ „Kirsuberið ofan í lygakokteilinn sem hefur verið framreiddur“ Hvað þarf að ræða í Kryddsíldinni? Enginn læknir á vaktinni „Þetta er dæmigert baktjaldamakk“ Flugeldasala Landsbjargar hafin Ósætti með mögulega frestun landsfundar og flugeldasala Hvað vildu Íslendingar vita á árinu? Konan trúverðug en maðurinn sýknaður því brotið er fyrnt Ófært í Ísafjarðardjúpi Undir áhrifum fíkniefna á vinnuvél Sakamálin sem skóku þjóðina Tveggja stafa frost í kortunum og sundlaugar gætu þurft að loka Jólagjafirnar í ár hittu beint í mark Framkvæmdastjóri Hagkaups furðar sig á heimsókn lögreglu Kyrrðarstund í Árbæjarkirkju vegna drengsins sem lést á Ítalíu Verið að athuga frekari þvingunaraðgerðir Sjálfstæðismönnum brugðið yfir mögulegri frestun landsfundar Lygileg atburðarás í Landsbankanum Rann á snjóruðningstæki og bíllinn óökuhæfur Öryggisógn í Eystrasaltinu og óskiljanlegur „gjörningur“ lögreglu Tveir bílar rákust saman á brúnni við Fossála Veit vel að önnur kjör en laun þurfi að ræða Sjá meira
Fíkniefni upp á milljarð króna: Tólf ára fangelsisdómur virðist óumflýjanlegur Hollenskt par flutti til landsins fíkniefni að virði tæplega milljarðs. Dómafordæmi gera að verkum að miklar líkur eru á að þau hljóti hámarksrefsingu. 11. desember 2015 16:15
Hollenska parið var með 209 þúsund MDMA-töflur í húsbílnum Konan hafði sagt dóttur sinni og nágranna að hún og maðurinn væru á leið í frí til Spánar. 10. desember 2015 09:05
Fíkniefnin í Norrænu: Sagði dóttur sinni ekki hvert hún væri að fara í frí Lögregla telur framburð hollenskrar konu sem grunuð er um stórfelldan fíkniefnainnflutning hingað til lands mjög ótrúverðugan. 28. október 2015 11:48