IKEA þarf að bæta öryggismál tengd MALM-kommóðum Atli Ísleifsson skrifar 22. júlí 2015 15:25 MALM-kommóða. Mynd/IKEA Húsgagnarisanum IKEA hefur verið gert að bæta öryggismál kommóðunnar MALM, eftir að tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum á síðasta ári og létust. Bandarísk neytendayfirvöld hafa fyrirskipað IKEA að deila út veggfestingum til kaupenda um 27 milljóna MALM-kommóða í landinu. Þetta kemur fram í frétt USA Today. Neytendayfirvöld í Bandaríkjunum segja kommóðurnar ekki vera öruggar, hafi þær ekki verið festar við vegg. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa á síðustu árum lagt mikla áherslu á að stuðla að auknu öryggi þegar kemur að málum sem þessum. Í frétt USA Today kemur fram að aðra hverja viku að meðaltali berist tilkynningar um dauðsföll þar sem börn hafa orðið undir húsgögnum á borð við sjónvörp, hillusamstæður og kommóður.Uppfært 16:18: Að gefnu tilefni vill IKEA á Íslandi taka fram að veggfestingar fylgja MALM-kommóðum sem seldar eru hér á landi. Ef fólk hefur hent veggfestinginni sinni þá er því velkomið að koma í IKEA og fá afhenta nýja veggfestingu sér að kostnaðarlausu í Skilað og skipt. Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Húsgagnarisanum IKEA hefur verið gert að bæta öryggismál kommóðunnar MALM, eftir að tvö börn í Bandaríkjunum urðu undir slíkum kommóðum á síðasta ári og létust. Bandarísk neytendayfirvöld hafa fyrirskipað IKEA að deila út veggfestingum til kaupenda um 27 milljóna MALM-kommóða í landinu. Þetta kemur fram í frétt USA Today. Neytendayfirvöld í Bandaríkjunum segja kommóðurnar ekki vera öruggar, hafi þær ekki verið festar við vegg. Yfirvöld í Bandaríkjunum hafa á síðustu árum lagt mikla áherslu á að stuðla að auknu öryggi þegar kemur að málum sem þessum. Í frétt USA Today kemur fram að aðra hverja viku að meðaltali berist tilkynningar um dauðsföll þar sem börn hafa orðið undir húsgögnum á borð við sjónvörp, hillusamstæður og kommóður.Uppfært 16:18: Að gefnu tilefni vill IKEA á Íslandi taka fram að veggfestingar fylgja MALM-kommóðum sem seldar eru hér á landi. Ef fólk hefur hent veggfestinginni sinni þá er því velkomið að koma í IKEA og fá afhenta nýja veggfestingu sér að kostnaðarlausu í Skilað og skipt.
Mest lesið Sýkna í vaxtamálinu: „Þetta eru gífurleg vonbrigði“ Neytendur „Þetta verður bara heiðarlegur bisness, ég nenni engu kjaftæði“ Viðskipti innlent Fáránlegt að eiga ekki „smá Bitcoin“ á Íslandi Viðskipti innlent Ísold ráðin markaðsstjóri Viðskipti innlent Horfur tveggja banka úr stöðugum í jákvæðar Viðskipti innlent Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Atvinnulíf Frá Bændasamtökunum til Samorku Viðskipti innlent Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Atvinnulíf Megi troða „singles day“ upp í greiðslugáttirnar á sér Neytendur Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen Atvinnulíf Fleiri fréttir Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira