Nautakjötið að klárast: „Við erum búnir með okkar“ Aðalsteinn Kjartansson skrifar 13. maí 2015 10:27 Neytendur þurfa fljótlega að velja sér annað kjöt en nautakjöt á grillið. Vísir/Getty Images Nautakjötsbyrgðir Norðlenska eru á þrotum. Verið er að pakka síðustu nautakjötsvörunum frá fyrirtækinu í vikunni. Ekki hefur verið slátrað í þrjár vikur og ófyrirséð er hvenær slátrað verður að nýju. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir stöðuna erfiða. „Það hefur verið neyðarslátrun á svíni því að þau vaxa svo hratt en því er ekki til að dreifa í nautinu,“ segir hann. „Við erum búnir með okkar.“ Hann segist telja að staðan sé svipuð hjá öðrum kjötvinnslum á landinu; birgðirnar séu að klárast eða þegar búnar. „Það er svo heldur ekki verið að flytja það inn því að dýralæknar þurfa að stimpla það sem er flutt inn,“ segir hann. „Þetta ferska kjöt í búðunum dettur fyrst út,“ segir Sigmundur sem segir að hamborgarastaðir hafi byrgt sig upp af borgurum. „Það eru nokkrir dagar eða vikur þar til hjólin fara að snúast aftur í nautakjöti.“ Sigmundur segir að Norðlenska hafi átt nokkur tonn af frosnu nautakjöti sem nú sé búið. „Við áttum nokkur tugi tonna í frosti sem eru að megninu til farin út. Menn safna að sér birgðum fyrir sumarið því það er nú vinsælasti grillmaturinn, hamborgarinn, sem er úr nautahakki,“ segir hann. Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira
Nautakjötsbyrgðir Norðlenska eru á þrotum. Verið er að pakka síðustu nautakjötsvörunum frá fyrirtækinu í vikunni. Ekki hefur verið slátrað í þrjár vikur og ófyrirséð er hvenær slátrað verður að nýju. Sigmundur Ófeigsson, framkvæmdastjóri Norðlenska, segir stöðuna erfiða. „Það hefur verið neyðarslátrun á svíni því að þau vaxa svo hratt en því er ekki til að dreifa í nautinu,“ segir hann. „Við erum búnir með okkar.“ Hann segist telja að staðan sé svipuð hjá öðrum kjötvinnslum á landinu; birgðirnar séu að klárast eða þegar búnar. „Það er svo heldur ekki verið að flytja það inn því að dýralæknar þurfa að stimpla það sem er flutt inn,“ segir hann. „Þetta ferska kjöt í búðunum dettur fyrst út,“ segir Sigmundur sem segir að hamborgarastaðir hafi byrgt sig upp af borgurum. „Það eru nokkrir dagar eða vikur þar til hjólin fara að snúast aftur í nautakjöti.“ Sigmundur segir að Norðlenska hafi átt nokkur tonn af frosnu nautakjöti sem nú sé búið. „Við áttum nokkur tugi tonna í frosti sem eru að megninu til farin út. Menn safna að sér birgðum fyrir sumarið því það er nú vinsælasti grillmaturinn, hamborgarinn, sem er úr nautahakki,“ segir hann.
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Fleiri fréttir Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Sjá meira