Vilja nýta góð samskipti Ólafs Ragnars og Putin Samúel Karl Ólason skrifar 13. ágúst 2015 23:22 Ólafur Ragnar Grímsson og Vladimir Putin árið 2013. Vísir/Getty Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. Sambandið hvetur ríkisstjórn Íslands, sem og stjórnarandstöðu, til þess að „taka höndum saman og gera allt sem í þeirra valdi er til að endurheimta viðskiptasambönd við Rússland.“ Þá vísar LS til góðra samskipta sem hafi skapast á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þau samskipti væri hægt að nýta „við að finna lausn á þeirri alvarlegu stöðu sem málið er komið í.“ Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landssambands smábátaeigenda. Í tilkynningunni segir að LS hafi varað við þeirri stöðu sem upp er komin fyrir ári síðan. Jafnvel hafi samtökin gagnrýnt að ekki hafi verið haft samráð við söluaðila sjávarafurða þegar utanríkisráðherra heimsótti Úkraínu í fyrra. „Yfirlýsingar voru gefnar sem ljóst var að hefðu áhrif á áratuga viðskipti við vinaþjóð Íslendinga - Rússland. LS hvatti þá til að varlega yrði farið í þessum málum því gríðarlegir hagsmunir væru þar undir. Íslendingar sluppu það sinnið við að lenda á lista yfir þjóðir sem Rússar settu viðskiptabann á.“ Þá segir að því miður hafi þessi mál þróast á enn verri veg og að nú sé eitt verðmætasta viðskiptasamband þjóðarinnar í uppnámi. „Verðmæti markaðarins telur í tugum milljarða.“ „Þegar þetta er ritað hefur ríkisstjórnin enn ekki komið saman til að ræða þá grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Það er Landssambandi smábátaeigenda verulegt áhyggjuefni að upplifa bóltöku í þessu mikilvæga málefni.“ Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Stjórn Landssambands smábátaeigenda lýsir yfir miklum áhyggjum vegna ákvörðunar Rússa að setja viðskiptabann á vörur frá Íslandi. Sambandið hvetur ríkisstjórn Íslands, sem og stjórnarandstöðu, til þess að „taka höndum saman og gera allt sem í þeirra valdi er til að endurheimta viðskiptasambönd við Rússland.“ Þá vísar LS til góðra samskipta sem hafi skapast á milli Ólafs Ragnars Grímssonar, forseta Íslands, og Vladimir Putin, forseta Rússlands. Þau samskipti væri hægt að nýta „við að finna lausn á þeirri alvarlegu stöðu sem málið er komið í.“ Þetta kemur fram í tilkynningu á vef Landssambands smábátaeigenda. Í tilkynningunni segir að LS hafi varað við þeirri stöðu sem upp er komin fyrir ári síðan. Jafnvel hafi samtökin gagnrýnt að ekki hafi verið haft samráð við söluaðila sjávarafurða þegar utanríkisráðherra heimsótti Úkraínu í fyrra. „Yfirlýsingar voru gefnar sem ljóst var að hefðu áhrif á áratuga viðskipti við vinaþjóð Íslendinga - Rússland. LS hvatti þá til að varlega yrði farið í þessum málum því gríðarlegir hagsmunir væru þar undir. Íslendingar sluppu það sinnið við að lenda á lista yfir þjóðir sem Rússar settu viðskiptabann á.“ Þá segir að því miður hafi þessi mál þróast á enn verri veg og að nú sé eitt verðmætasta viðskiptasamband þjóðarinnar í uppnámi. „Verðmæti markaðarins telur í tugum milljarða.“ „Þegar þetta er ritað hefur ríkisstjórnin enn ekki komið saman til að ræða þá grafalvarlegu stöðu sem upp er komin. Það er Landssambandi smábátaeigenda verulegt áhyggjuefni að upplifa bóltöku í þessu mikilvæga málefni.“
Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira