Óðinn og Ómar Ingi báðir meðal fimm markahæstu manna á HM Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. ágúst 2015 14:00 Óðinn Rikharðsson. Mynd/Fésbókarsíða IHF um mótið Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Íslenska liðið er búið að vinna fyrstu fjóra leiki sína í riðlinum og er þegar búið að tryggja sér efsta sætið þótt að einn leikur sé eftir. Örvhentu menn íslenska liðsins hafa farið á kostum til þessa á mótinu. Óðinn og Ómar Ingi eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins. Óðinn er í 3. til 4. sæti með 26 mörk í 4 leikjum og Ómar Ingi er í 5. sæti með 24 mörk. Íslenska liðið hefur unnið Þýskaland (34-26), Spán (25-24), Egyptaland (31-29) og Noreg (32-29) á mótinu. Óðinn var markahæstur á móti Þjóðverjum og Egyptum með átta mörk í hvorum leik og Ómar Ingi var markahæstur á móti Spánverjum og Norðmönnum með átta mörk í hvorum leik. Ómar skoraði meðal annars þrjú mörk á tíu mínútna kafla þegar íslenska liðið breytti stöðunni úr 24-19 fyrir Noreg í 27-27 með 8-3 spretti en Óðinn skoraði tvö mörk á þessum frábæra kafla íslensku strákanna í gær. Óðinn Rikharðsson, sem er sautján ára gamall, er hægri hornamaður og spilaði með HK í Olís-deildinni síðasta vetur. Hann ætlar að spila með Fram á komandi tímabili. Ómar Ingi Magnússon, sem er átján ára gamall, er hægri skytta eða leikstjórnandi sem er uppalinn á Selfossi en spilaði með Val á síðustu leiktíð. Óðinn hefur nýtt 70,3 prósent skota sinna á mótinu (26 mörk í 37 skotum) en hann hefur skorað 14 marka sinna úr hraðaupphlaupum. Ómar Ingi hefur nýtt 61,5 prósent skota sinna á mótinu (24 mörk í 39 skotum) en ellefu af mörkum hans hafa komið úr vítum. Óðinn og Ómar Ingi eru í nokkrum sérflokki í markaskorun hjá íslenska liðinu en sá þriðji markahæsti í íslenska liðinu eru þeir Egill Magnússon og Birkir Benediktsson með tíu mörk hvor. Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Óðinn Rikharðsson og Ómar Ingi Magnússon hafa skorað flest mörk allra íslensku strákanna í fyrstu fjórum leikjum íslenska 19 ára landsliðsins á HM í Rússlandi. Íslenska liðið er búið að vinna fyrstu fjóra leiki sína í riðlinum og er þegar búið að tryggja sér efsta sætið þótt að einn leikur sé eftir. Örvhentu menn íslenska liðsins hafa farið á kostum til þessa á mótinu. Óðinn og Ómar Ingi eru báðir meðal fimm markahæstu leikmanna mótsins. Óðinn er í 3. til 4. sæti með 26 mörk í 4 leikjum og Ómar Ingi er í 5. sæti með 24 mörk. Íslenska liðið hefur unnið Þýskaland (34-26), Spán (25-24), Egyptaland (31-29) og Noreg (32-29) á mótinu. Óðinn var markahæstur á móti Þjóðverjum og Egyptum með átta mörk í hvorum leik og Ómar Ingi var markahæstur á móti Spánverjum og Norðmönnum með átta mörk í hvorum leik. Ómar skoraði meðal annars þrjú mörk á tíu mínútna kafla þegar íslenska liðið breytti stöðunni úr 24-19 fyrir Noreg í 27-27 með 8-3 spretti en Óðinn skoraði tvö mörk á þessum frábæra kafla íslensku strákanna í gær. Óðinn Rikharðsson, sem er sautján ára gamall, er hægri hornamaður og spilaði með HK í Olís-deildinni síðasta vetur. Hann ætlar að spila með Fram á komandi tímabili. Ómar Ingi Magnússon, sem er átján ára gamall, er hægri skytta eða leikstjórnandi sem er uppalinn á Selfossi en spilaði með Val á síðustu leiktíð. Óðinn hefur nýtt 70,3 prósent skota sinna á mótinu (26 mörk í 37 skotum) en hann hefur skorað 14 marka sinna úr hraðaupphlaupum. Ómar Ingi hefur nýtt 61,5 prósent skota sinna á mótinu (24 mörk í 39 skotum) en ellefu af mörkum hans hafa komið úr vítum. Óðinn og Ómar Ingi eru í nokkrum sérflokki í markaskorun hjá íslenska liðinu en sá þriðji markahæsti í íslenska liðinu eru þeir Egill Magnússon og Birkir Benediktsson með tíu mörk hvor.
Handbolti Tengdar fréttir Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00 Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36 Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30 Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56 Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00 Mest lesið Meistarinn gæti þurft að slá út tvo nafna sína á leiðinni í úrslit Sport Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Körfubolti 76ers sóttu sigur úr Garðinum Körfubolti Botnliðin eiga von og meistararnir geta fallið Fótbolti Amorim hissa á fólkinu í kringum Rashford Fótbolti „Besti íþróttamaður Íslands gleymdist“ Sport Orðinn pirraður á að ná ekki að bæta met og tíminn að renna út Sport Dagskráin í dag: Íslandsmeistarar og fótbolti Sport Bayern heldur enn í vonina um að næla í Wirtz Fótbolti Coote ætlar ekki að áfrýja brottrekstrinum Fótbolti Fleiri fréttir Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Guðmundur Bragi og félagar verða með á bikarúrslitahelginni Stjörnumenn fyrstir í bikarúrslitin Lærisveinar Gumma Gumm úr leik í bikarnum Sjá meira
Strákarnir ætla sér stóra hluti á þessu móti Nítján ára landsliðið í handbolta byrjar vel á HM í Rússlandi en fyrr í sumar unnu strákarnir sigur á Opna Evrópumótinu í Gautaborg. 12. ágúst 2015 06:00
Umfjöllun: Noregur - Ísland 29-32 | Glæsilegur lokakafli íslenska liðsins gerði útslagið Átta marka sveifla átti sér stað á síðustu fimmtán mínútum leiksins í þriggja marka sigri íslenska liðsins á Noregi á HM U-19 ára í Rússlandi í handbolta í dag. 12. ágúst 2015 10:36
Stuttbuxna-Grétar á eitt af bestu tilþrifunum á HM | Myndband Íslenska 19 ára landsliðið í handbolta hefur byrjað vel á HM í Rússlandi og annar markvörður íslenska liðsins hefur vakið mikla athygli fyrir bæði góða markvörslu og sérstakan klæðaburð. 12. ágúst 2015 10:30
Unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramóti U-19 Íslensku strákarnir unnu þriðja leikinn í röð á Heimsmeistaramótinu í Rússlandi en í þetta skiptið voru það Egyptar sem lágu fyrir Strákunum okkar. 11. ágúst 2015 10:56
Er miklu betri í stuttbuxunum Grétar Ari Guðjónsson og félagar í U-19 ára landsliðinu í handbolta hafa unnið alla sína leiki á HM í Rússlandi og eru til alls líklegir. Grétar hefur vakið athygli á mótinu, bæði fyrir frammistöðu, sem og klæðaburð. 13. ágúst 2015 06:00