Bandaríkin senda herskip til Jemen Samúel Karl Ólason skrifar 21. apríl 2015 07:37 Theodore Roosvelt. Vísir/EPA Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning. Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Flugmóðurskipið Theodore Roosevelt er nú á leið til Aden flóa og mun taka upp stöðu við strendur Jemen. Þar er skipunum ætlað að vera til staðar til að koma í veg fyrir vopnasendingar Írana til uppreisnarhópa í landinu. Öryggisráð Sameinuðu þjóðanna samþykkti í síðustu viku bann við vopnasölu til Húta. Bann var samþykkt með fjórtán atkvæðum gegn engu, en Rússland sat hjá. Samkvæmt AP fréttaveitunni, hafa Bandaríkin fjölgað skipum í flóanum eftir að fregnir bárust af átta skipa lest frá Íran, en hún er talin bera vopn. Nú þegar eru níu herskip frá Bandaríkjunum í flóanum. Um borð í þeim skipum eru hópar manna sem geta farið um borð í önnur skip og leitað að vopnum. Vestræn yfirvöld og yfirvöld Sádi-Arabíu segja að Hútar fái vopn sín frá Íran, en því hafa bæði Hútar og yfirvöld í Teheran neitað. Íran hefur þó veitt uppreisnarmönnunum pólitískan stuðning og veitt þeim birgðir. Sádar leiða nú bandalag ríkja sem gerir loftárásir gegn Hútum í Jemen. Þær loftárásir eru studdar af Bandaríkjunum sem veita Sádum stuðning í formi upplýsinga og gagnaöflunar. Talsmaður Hvíta hússins sagði að Bandaríkin fordæmdu stuðning Íran við Húta. Hann sagði Bandaríkin búa yfir sönnun þess að Íranar væru að veita Hútum vopn og annarskonar stuðning.
Tengdar fréttir Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21 Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09 Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58 Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07 Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01 Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Stígvél og tækniframfarir Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Tuttugu drepnir í loftárás í Jemen Sádi-arabíski herinn gerði loftárás á bílalest skammt frá Aden í morgun. 17. apríl 2015 10:21
Obama býður leiðtogum ríkja við Persaflóa til fundar Leiðtogar aðildarríkja Persaflóasamstarfsráðsins munu funda með Bandaríkjaforseta í Washington í maí. 17. apríl 2015 14:09
Fordæma loftárásir í Jemen Íran segir loftárásir Sádi-Arabíu í Jemen vera glæpsamlegar. 9. apríl 2015 13:58
Íranir senda herskip að ströndum Jemen Önnur ríki dragast dýpra í átökin í landinu. 8. apríl 2015 15:07
Miklar sprengingar í höfuðborg Jemen Myndband náðist af einni loftárásinni í Sanaa í morgun. 20. apríl 2015 10:01