Lækningaforstjóri Landspítalans: Ástandið ógnar öryggi sjúkling Þóra Kristín Ásgeirsdóttir skrifar 4. nóvember 2015 19:50 „Núverandi ástand ógnar öryggi sjúklinga“, segir Ólafur Baldursson lækningaforstjóri Landspítalans og segir liggja á að að byggja nýjan spítala. Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala sem snúist í raun um öryggi sjúklinga og byggja það á skýrslu sem sé í besta falli ónákvæm. Lagt er til að framkvæmdum við nýjan Landspítala verði frestað um 2-3 ár og honum fundinn annar staður, í nýrri skýrslu rannsóknarstofnunar atvinnulífsins sem kynnt var á morgunverðarfundi SA í morgun. Skýrsluhöfundar telja að það sé síst dýrara að finna spítalanum annan stað og vegna efnahagsástandsins væri hagkvæmt að fresta þensluvaldandi framkvæmdum.Tækifæri til að sýna aðhald Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur segir að með því að breyta staðarvali, losni um lóðir í Fossvogi, við Hringbraut og á Landakoti. Ef spítalinn verði byggður á stað þar sem hægt verði að hafa byggingarnar hærri, lækki það byggingakostnað enn frekar. Gunnar Alexander er einnig gagnrýninn á þær fyrirætlanir að hefja framkvæmdir á Hringbrautinni á því að reisa nýtt sjúkrahótel við Hringbraut en það á að kosta tvo milljarða. Það sé til einkarekið sjúkrahótel sem sé ekki fullnýtt. Þá sé staðan í efnahagsmálum alvarleg og þetta sé kjörið tækifæri til að sýna aðhald í ríkisfjármálum. „Við sem höfum unnið hér við að reka spítalann á horriminni í gegnum kreppu, hljótum að spyrja hvort nú sé ekki tími til að sækja fram,” segir Ólafur Baldursson. „Eða hvort öryggi sjúklinga sé einfaldlega aldrei á dagskrá, hvort sem það er kreppa eða þensla.” Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira
„Núverandi ástand ógnar öryggi sjúklinga“, segir Ólafur Baldursson lækningaforstjóri Landspítalans og segir liggja á að að byggja nýjan spítala. Hann segir að það sé alvarlegt mál að afvegaleiða umræðuna um byggingu spítala sem snúist í raun um öryggi sjúklinga og byggja það á skýrslu sem sé í besta falli ónákvæm. Lagt er til að framkvæmdum við nýjan Landspítala verði frestað um 2-3 ár og honum fundinn annar staður, í nýrri skýrslu rannsóknarstofnunar atvinnulífsins sem kynnt var á morgunverðarfundi SA í morgun. Skýrsluhöfundar telja að það sé síst dýrara að finna spítalanum annan stað og vegna efnahagsástandsins væri hagkvæmt að fresta þensluvaldandi framkvæmdum.Tækifæri til að sýna aðhald Gunnar Alexander Ólafsson heilsuhagfræðingur segir að með því að breyta staðarvali, losni um lóðir í Fossvogi, við Hringbraut og á Landakoti. Ef spítalinn verði byggður á stað þar sem hægt verði að hafa byggingarnar hærri, lækki það byggingakostnað enn frekar. Gunnar Alexander er einnig gagnrýninn á þær fyrirætlanir að hefja framkvæmdir á Hringbrautinni á því að reisa nýtt sjúkrahótel við Hringbraut en það á að kosta tvo milljarða. Það sé til einkarekið sjúkrahótel sem sé ekki fullnýtt. Þá sé staðan í efnahagsmálum alvarleg og þetta sé kjörið tækifæri til að sýna aðhald í ríkisfjármálum. „Við sem höfum unnið hér við að reka spítalann á horriminni í gegnum kreppu, hljótum að spyrja hvort nú sé ekki tími til að sækja fram,” segir Ólafur Baldursson. „Eða hvort öryggi sjúklinga sé einfaldlega aldrei á dagskrá, hvort sem það er kreppa eða þensla.”
Mest lesið Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Innlent Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Innlent „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Innlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara Innlent Reyndist vera eftirlýstur Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Innlent Fleiri fréttir Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Skora á fulltrúa sveitarfélaganna að greina frá sinni afstöðu „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sjá meira