Pamela Anderson biður Pútin um að stöðva Kristján Loftsson Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 22:36 vísir/getty Leikkonan Pamela Anderson hefur sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta persónulega beiðni þar sem hún fer fram á að Rússar beiti sér fyrir því að stöðva för skipsins Winter Bay sem hyggst sigla Norðurslóðaleiðina til Japans. Winter Bay flytur um 1700 tonn af langreyðarkjöti frá Íslandi en það er skráð í karabíska eyríkinu St.Kitts and Nevis. Farmurinn er í eigu Hvals Hf en Kristján Loftsson, stjórnarformaður hjá HB Granda, er forstjóri Hvals. Flest ríki telja milliríkjaverslun með hvalkjöt ólöglega verslun með smyglvarning og fæst ríki vilja setja nafn sitt við slíkt. Winter Bay mun líklega þurfa að taka olíu fjórum sinnum á leið sinni til Japan. 180 þjóðir heimsins hafa ritað undir sáttmála þar sem lagt er bann við því að versla með dýr í útrýmingarhættu.1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnumvísir/ernirÍ ljósi þessara víðtæku banna hefur skipinu verið meinað að sigla um Súez og Panama-skurðina og hyggst því sigla yfir norðurskautið. Pamela Anderson biðlar til Pútíns að banna Winter Bay að sigla með farm sinn um rússneska lögsögu og senda skipið aftur til hafnar á Íslandi.Með því að smella hér má lesa bréf hennar til Vladimir Pútíns.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pamela biðlar til Rússlandsforseta en árið 2010 fór hún fram á að Rússar hættu innflutningi á selskinni frá Kanada.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Fjölmargir hafa lýst andstöðu sinni við för Winter Bay og rétt tæplega milljón manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu. Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35 Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17 Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Leikkonan Pamela Anderson hefur sent Vladimír Pútín Rússlandsforseta persónulega beiðni þar sem hún fer fram á að Rússar beiti sér fyrir því að stöðva för skipsins Winter Bay sem hyggst sigla Norðurslóðaleiðina til Japans. Winter Bay flytur um 1700 tonn af langreyðarkjöti frá Íslandi en það er skráð í karabíska eyríkinu St.Kitts and Nevis. Farmurinn er í eigu Hvals Hf en Kristján Loftsson, stjórnarformaður hjá HB Granda, er forstjóri Hvals. Flest ríki telja milliríkjaverslun með hvalkjöt ólöglega verslun með smyglvarning og fæst ríki vilja setja nafn sitt við slíkt. Winter Bay mun líklega þurfa að taka olíu fjórum sinnum á leið sinni til Japan. 180 þjóðir heimsins hafa ritað undir sáttmála þar sem lagt er bann við því að versla með dýr í útrýmingarhættu.1.700 tonn af langreyðarkjöti eru um borð í Winter Bay. Hér er það við bryggju í Hafnarfirði í maí síðastliðnumvísir/ernirÍ ljósi þessara víðtæku banna hefur skipinu verið meinað að sigla um Súez og Panama-skurðina og hyggst því sigla yfir norðurskautið. Pamela Anderson biðlar til Pútíns að banna Winter Bay að sigla með farm sinn um rússneska lögsögu og senda skipið aftur til hafnar á Íslandi.Með því að smella hér má lesa bréf hennar til Vladimir Pútíns.Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Pamela biðlar til Rússlandsforseta en árið 2010 fór hún fram á að Rússar hættu innflutningi á selskinni frá Kanada.Skipið er nú við höfn í Tromsö í Noregi þar sem það bíður fregna af ástandi hafíss við Norðurskautið. Áhöfn Winter Bay hefur í hyggju að sigla Norðurslóðaleiðina svokölluðu en skipið, sem í lægsta ísklassa, getur ekki farið úr höfn fyrr en skilyrðin teljast viðunandi. Magn hafíss er alla jafna minnst í ágúst og september. Fjölmargir hafa lýst andstöðu sinni við för Winter Bay og rétt tæplega milljón manns hafa skrifað undir áskorun þar sem þess er krafist að karabíska eyríkið St. Kitts afturkalli fána sinn af flutningaskipinu.
Tengdar fréttir Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00 Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00 Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35 Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17 Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35 Mest lesið „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél Innlent Tveir handteknir vegna líkamsárásar Innlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Innlent Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Innlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Fleiri fréttir Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Sjá meira
Segja Kristján Loftsson ögra alþjóðasamfélaginu með annarri Japansferð Alþjóðadýraverndunarsjóðurinn segir að víðast hvar sé litið á milliríkjaverslun með hvalkjöt sem ólöglega verslun 19. maí 2015 07:00
Krefjast aðgerða gegn Íslandi Ríflega tuttugu umhverfis- og dýraverndunarsamtök hafa sent Bandaríkjaforseta, Barack Obama, bréf þess efnis að grípa eigi til aðgerða gegn Íslandi vegna hvalveiða. 24. júní 2015 07:00
Líkir flutningi á langreyðarkjöti við ólöglegar fílaveiðar Alþjóðlegu dýraverndunarsamtökin furða sig á aðgerðum Hvals hf. 19. maí 2015 21:35
Sagt sigla með tæp 2.000 tonn af hvalkjöti til Japan Winter Bay lagði frá bryggju í Hafnarfirði í dag og er stefnt til Japan með viðkomu í Ghana. 4. júní 2015 15:17
Hálf milljón vill stöðva för Winter Bay Winter Bay flytur tæplega tvöþúsund tonn af langreyðarkjöti og er stefna þess sett á Japan með viðkomu í Ghana. 28. júní 2015 18:35