Flóttamenn fylla Lesbos Stefán Ó. Jónsson skrifar 6. júlí 2015 19:58 vísir/epa Gríska eyjan Lesbos er að fyllast af flóttamönnum að sögn löggæsluyfirvalda á eyjunni. Talið er að um 1600 manns hafi numið land á eyjunni á laugardag og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Lögreglan vinnur nú myrkranna á milli svo að halda megi utan um komurnar en hún megnar einungis að vinna úr 300 til 500 tilfellum á dag. Fleiri flóttamenn komu til eyjarinnar í júní síðastliðnum en allt árið í fyrra ef marka má tölur frá Sameinuðu þjóðunum. Alls námu 15 þúsund flóttamenn land á eyjunni í liðnum mánuði, í samanburði við 12187 allt árið 2014, en alls búa um 86 þúsund manns á Lesbos. Flestir flóttamannanna lenda á norðurhluta eyjunnar sem næstur er Tyrklandi og þurfa að ganga um 25 kílómetra þvert yfir eyjunna svo að þeir geti sótt um landvistarleyfi og fyllt út tilskilda pappíra. Fyllir flóttamennirnir þá út gefst þeim færi á að vera í landinu í allt að hálft ár. Flóttamennirnir gista flestir í tjöldum sem búið er að reisa á yfirgefinni veðhlaupabraut eða í eina fangelsi eyjunnar. Talið er að 1800 flóttamenn hafi látið það sem af er ári er þeir reyndu að komast yfir Miðjarðarhafið, tuttugufalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Leiðtogar Evrópusambandsríkja féllust á það í lok síðasta mánaðar að taka við um 40 þúsund flóttamönnum sem nú hafa hæli í Ítalíu og Grikklandi – sem segjast ekki megna lengur að taka við öllum þeim mikla fjölda sem nú flýr ófremdarástand í Sýrlandi, Lýbíu og öðrum stríðshrjáðum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs. Flóttamenn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira
Gríska eyjan Lesbos er að fyllast af flóttamönnum að sögn löggæsluyfirvalda á eyjunni. Talið er að um 1600 manns hafi numið land á eyjunni á laugardag og ekkert lát virðist vera á flóttamannastraumnum. Lögreglan vinnur nú myrkranna á milli svo að halda megi utan um komurnar en hún megnar einungis að vinna úr 300 til 500 tilfellum á dag. Fleiri flóttamenn komu til eyjarinnar í júní síðastliðnum en allt árið í fyrra ef marka má tölur frá Sameinuðu þjóðunum. Alls námu 15 þúsund flóttamenn land á eyjunni í liðnum mánuði, í samanburði við 12187 allt árið 2014, en alls búa um 86 þúsund manns á Lesbos. Flestir flóttamannanna lenda á norðurhluta eyjunnar sem næstur er Tyrklandi og þurfa að ganga um 25 kílómetra þvert yfir eyjunna svo að þeir geti sótt um landvistarleyfi og fyllt út tilskilda pappíra. Fyllir flóttamennirnir þá út gefst þeim færi á að vera í landinu í allt að hálft ár. Flóttamennirnir gista flestir í tjöldum sem búið er að reisa á yfirgefinni veðhlaupabraut eða í eina fangelsi eyjunnar. Talið er að 1800 flóttamenn hafi látið það sem af er ári er þeir reyndu að komast yfir Miðjarðarhafið, tuttugufalt fleiri en á sama tíma í fyrra. Leiðtogar Evrópusambandsríkja féllust á það í lok síðasta mánaðar að taka við um 40 þúsund flóttamönnum sem nú hafa hæli í Ítalíu og Grikklandi – sem segjast ekki megna lengur að taka við öllum þeim mikla fjölda sem nú flýr ófremdarástand í Sýrlandi, Lýbíu og öðrum stríðshrjáðum löndum fyrir botni Miðjarðarhafs.
Flóttamenn Mest lesið Appelsínugular viðvaranir taka gildi: Stormur og sums staðar ofsaveður Veður Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Erlent Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Erlent „Svona endaði baráttan vegna skiltisins umtalaða“ Innlent „Þú ert í grunninn að mynda annað fólk og hvaða heimild hefur þú til þess?“ Innlent Harkaleg umræða fái kennara til að hugsa sína stöðu Innlent Ellefu létust í skotárásinni Erlent Gagnrýnir deilur um þingflokksherbergi á meðan bráðamóttakan er yfirfull Innlent Segir engan vilja búa á Gasa Erlent Fylgi flokks borgarstjórans dalar Innlent Fleiri fréttir Ummæli Trumps harðlega gagnrýnd víða um heim Hætta að taka við og dreifa smábögglum frá Kína Trump segir Bandaríkjamenn munu taka yfir og „eignast“ Gasa Ellefu létust í skotárásinni Segir engan vilja búa á Gasa „Versta fjöldaskotárás sem hefur verið gerð í okkar landi“ Kosningar í Grænlandi framundan Íslenskur skólastjóri meðal þeirra sem flúðu skotárásina Skotárás í sænskum skóla Vilja endurskoða dóm hjúkrunarfræðings vegna barnadauða Stoltenberg með óvænta endurkomu í norskum stjórnmálum Jafngildir það að eyða meðvitaðri gervigreind því að drepa dýr? El Salvador býðst til að taka við hættulegum glæpamönnum Kínverjar grípa til aðgerða mínútum eftir að nýir tollar taka gildi Blátt bann við erlendum fjárframlögum Tollahækkunum gegn Kanada líka frestað Starfsmenn DOGE tóku yfir USAID og læstu starfsmenn úti Hermenn halda að landamærum og Trump frestar tollum Sautján ára stúlka lést í hákarlaárás Hvað gengur Trump til með tollum? Skotmark sprengingar í Moskvu herforingi frá Austur-Úkraínu Einn látinn eftir sprengjutilræði í lúxusblokk í Moskvu Rubio fundaði með Mulino og ítrekaði hótanir Trump Hyggst hækka tolla á Evrópuríkin innan tíðar Mexíkó og Kanada svara tollum Trump með sínum eigin Allir farþegarnir látnir Hamas lætur þrjá gísla lausa Sjúkraflugvél hrapaði í Fíladelfíu Læknir ákærður fyrir að ávísa þungunarrofslyfi Trump leggur háa tolla á nágrannaþjóðirnar Sjá meira