Eygló og Hrafnhildur mæta Bandaríkjunum með úrvalsliði Evrópu Tómas Þór Þórðarson skrifar 6. nóvember 2015 14:34 Hrafnhildur Lúthersdóttir og Eygló Ósk Gústafsdóttir hafa átt frábært ár. vísir/stefán/daníel Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir hafa báðar verið valdar í úrvalslið Evrópu í sundi sem mætir úrvalsliði Bandaríkjanna í Indianapolis í byrjun desember. Um er að ræða keppnina Duel in the Pool eða Einvígið í lauginni sem fram fer annað hvert ár. Einvígið hófst árið 2003, en í fyrstu þremur keppnunum mættu Bandaríkin liði Ástralíu. Evrópa hefur mætt Bandaríkjunum síðan 2009, en Bandaríkin hafa unnið allar keppnirnar hingað til. Síðast var keppt í Glasgow fyrir tveimur árum og höfðu Bandaríkin þá nauman sigur eftir að rústa Evrópu 2009 og 2011. Margir af bestu sundköppum Bandaríkjanna hafa keppt í Einvíginu í lauginni, en nú síðasta var Katie Ledecky á meðal keppenda fyrir tveimur árum. Missy Franklin og Ryan Lochte, margfaldir heims- og Ólympíuverðlaunahafar, kepptu svo fyrir fjórum árum. Þetta er stór og mikill áfangi fyrir Eygló og Hrafnhildi sem báðar hafa staðið sig frábærlega á árinu. Báðar komust þær í úrslit á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi fyrr á árinu. Baksundssérfræðingurinn Eygló Ósk komst í úrslit í 200 metra baksundi og Hrafnhildur synti sig í úrslitin í 50 og 100 metra bringusundi. Einvígið í lauginni fer fram 11.-12. desember í sundlaug háskólans í Indiana. Meira má lesa um það hér. Sund Mest lesið Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Sjá meira
Eygló Ósk Gústafsdóttir og Hrafnhildur Lúthersdóttir hafa báðar verið valdar í úrvalslið Evrópu í sundi sem mætir úrvalsliði Bandaríkjanna í Indianapolis í byrjun desember. Um er að ræða keppnina Duel in the Pool eða Einvígið í lauginni sem fram fer annað hvert ár. Einvígið hófst árið 2003, en í fyrstu þremur keppnunum mættu Bandaríkin liði Ástralíu. Evrópa hefur mætt Bandaríkjunum síðan 2009, en Bandaríkin hafa unnið allar keppnirnar hingað til. Síðast var keppt í Glasgow fyrir tveimur árum og höfðu Bandaríkin þá nauman sigur eftir að rústa Evrópu 2009 og 2011. Margir af bestu sundköppum Bandaríkjanna hafa keppt í Einvíginu í lauginni, en nú síðasta var Katie Ledecky á meðal keppenda fyrir tveimur árum. Missy Franklin og Ryan Lochte, margfaldir heims- og Ólympíuverðlaunahafar, kepptu svo fyrir fjórum árum. Þetta er stór og mikill áfangi fyrir Eygló og Hrafnhildi sem báðar hafa staðið sig frábærlega á árinu. Báðar komust þær í úrslit á HM í 50 metra laug í Kazan í Rússlandi fyrr á árinu. Baksundssérfræðingurinn Eygló Ósk komst í úrslit í 200 metra baksundi og Hrafnhildur synti sig í úrslitin í 50 og 100 metra bringusundi. Einvígið í lauginni fer fram 11.-12. desember í sundlaug háskólans í Indiana. Meira má lesa um það hér.
Sund Mest lesið Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Sport Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Fótbolti „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ Fótbolti Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki Handbolti „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Enski boltinn „Við eigum að skammast okkar“ Körfubolti Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Sport Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur Körfubolti Tiger Woods sleit hásin Golf Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Handbolti Fleiri fréttir Segir að Maradona hafi búið í hryllingshúsi síðustu ævidagana Ósáttur fótboltapabbi skaut þjálfarann Dagskráin: Komast Hákon og félagar í átta liða úrslit Meistaradeildarinnar? Prentuðu Dag Sig og strákana hans á frímerki „Skiptir engu máli hvort við áttum skilið að vinna“ „Við tókum út alla lukkuna í síðustu viku“ Uppgjörið: Tindastóll-Grindavík 88-85 | Langþráður Stólasigur „Við eigum að skammast okkar“ Donnarumma varði tvö víti í vítakeppninni og PSG fór áfram Bayern og Inter ekki í miklum vandræðum að tryggja sig áfram Stefán Teitur lagði upp mark sem dugði næstum því til sigurs Stjörnukonur björguðu tímabilinu með frábærum seinni hálfleik Tiger Woods sleit hásin Þór/KA konur áfram í undanúrslit eftir sigur í Árbænum Aron enn einn lykilmaðurinn sem missir af Grikklandsleiknum Raphinha áfram í stuði þegar Barcelona fór örugglega áfram Aldís Ásta og félagar fóru illa með liðið fyrir neðan þær í töflunni Skilur ekkert í gagnrýninni sem Mbappé fær Vill vinna titla með Arsenal svo hann gleymist ekki Tveggja leikja bann fyrir glórulausa tæklingu Þjálfari Lakers æfur: „Ég veit ekki hvað við vorum að gera“ Skíðastökkvararnir segjast ekkert hafa vitað Jokic vann uppgjörið við Gilgeous-Alexander Fyrirliði Vestra veðjaði á leiki í Bestu deildinni Segir að framherjaleysið sé ekki aðal vandamál Arsenal „Liðið sem vinnur í kvöld fer alla leið“ 55 ára Rúnar smurði hann í skeytin með bæði hægri og vinstri Ratcliffe viðurkennir mistök með Ten Hag og Ashworth Segir að Liverpool þurfi að spila besta leik tímabilsins til slá PSG út Skraddarinn segir sorrí: „Mun sjá eftir þessu ævilangt“ Sjá meira