Heimir: Skoðum um 40 leikmenn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 6. nóvember 2015 14:15 Vísir/Ernir Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikirnir gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum verði notaðir til að gefa ungum leikmönnum tækifæri með liðinu. Fleiri bíða þó enn fyrir utan eftir tækifærinu en það gæti komið í æfingaleikjunum í janúar. Aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum og Íslandi verða þó gjaldgengir í þá leiki. „Við fáum ný andlit í þessum leik og líka í janúar. Við reiknum með því að velja rúmlega 40 leikmenn í þessi verkefni sem eru fram undan,“ sagði Heimir á blaðamannafundi KSÍ í dag en þá voru landsliðshóparnir tilkynntir. „Markmiðið er að sýna leikmönnum sem hafa ekki fengið tækifæri að þeir eiga möguleika. Við viljum kveikja aðeins í þeim og sýna sömuleiðis þeim leikmönnum sem hafa verið í liðinu að það er ekki sjálfgefið að þeir haldi sínu sæti.“ „Við viljum gera allt sem við getum svo að hver og einn einstaklingur geti bætt sig fram að sumri.“Sjá einnig: Ungir fá tækifæri í landsliðinu Heimir segir að þeir eldri leikmenn sem hafi verið í kringum landsliðið séu þekktar stærðir og því eru þeir fyrir utan hópinn nú. Í staðinn eru yngri menn valdir sem munu móta landslið framtíðarinnar. „Þetta er framtíðarliðið og ekkert annað að baki ákvörðun okkar að velja þessa leikmenn. Allir sem gátu gefið kost á sér gerðu það.“ Hann reiknar með erfiðum leikjum gegn bæði Póllandi og Slóvakíu. Báðar þjóðir eru komnar á EM og eru erfiðar heim að sækja. Heimir segir að landsliðið muni sem fyrr fara í alla leiki með það að leiðarljósi að vinna en horfa einnig til frammistöðu leikmann á vellinum. „Við reynum að blanda því saman. Það skiptir auðvitað alltaf máli að vinna leikina. En við viljum nota okkar leið til þess og sjá hvernig strákunum gengur að aðlagast okkar leið.“ EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira
Heimir Hallgrímsson, þjálfari íslenska landsliðsins, segir að leikirnir gegn Póllandi og Slóvakíu síðar í mánuðinum verði notaðir til að gefa ungum leikmönnum tækifæri með liðinu. Fleiri bíða þó enn fyrir utan eftir tækifærinu en það gæti komið í æfingaleikjunum í janúar. Aðeins leikmenn sem spila á Norðurlöndunum og Íslandi verða þó gjaldgengir í þá leiki. „Við fáum ný andlit í þessum leik og líka í janúar. Við reiknum með því að velja rúmlega 40 leikmenn í þessi verkefni sem eru fram undan,“ sagði Heimir á blaðamannafundi KSÍ í dag en þá voru landsliðshóparnir tilkynntir. „Markmiðið er að sýna leikmönnum sem hafa ekki fengið tækifæri að þeir eiga möguleika. Við viljum kveikja aðeins í þeim og sýna sömuleiðis þeim leikmönnum sem hafa verið í liðinu að það er ekki sjálfgefið að þeir haldi sínu sæti.“ „Við viljum gera allt sem við getum svo að hver og einn einstaklingur geti bætt sig fram að sumri.“Sjá einnig: Ungir fá tækifæri í landsliðinu Heimir segir að þeir eldri leikmenn sem hafi verið í kringum landsliðið séu þekktar stærðir og því eru þeir fyrir utan hópinn nú. Í staðinn eru yngri menn valdir sem munu móta landslið framtíðarinnar. „Þetta er framtíðarliðið og ekkert annað að baki ákvörðun okkar að velja þessa leikmenn. Allir sem gátu gefið kost á sér gerðu það.“ Hann reiknar með erfiðum leikjum gegn bæði Póllandi og Slóvakíu. Báðar þjóðir eru komnar á EM og eru erfiðar heim að sækja. Heimir segir að landsliðið muni sem fyrr fara í alla leiki með það að leiðarljósi að vinna en horfa einnig til frammistöðu leikmann á vellinum. „Við reynum að blanda því saman. Það skiptir auðvitað alltaf máli að vinna leikina. En við viljum nota okkar leið til þess og sjá hvernig strákunum gengur að aðlagast okkar leið.“
EM 2016 í Frakklandi Mest lesið Anníe Mist verður ekki með í The Open af siðferðislegum ástæðum Sport Geir segir framkomu HSÍ við Dag alls ekki einsdæmi: „Á þessum bæ breytist lítið“ Handbolti „Félagið setur mig í skítastöðu“ Enski boltinn Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Fótbolti Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Fótbolti Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Enski boltinn Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Enski boltinn Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Fótbolti Loftpúði sprakk hjá Hófí Dóru á HM: „Eins og að vera kýld í loftinu“ Sport Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hituðu upp fyrir Grikkina í snjónum: Danna þema hjá Víkingum Í beinni: Man. Utd. - Leicester | Nistelrooy á kunnuglegum slóðum Svekkjandi töpuð stig hjá Sveindísi og félögum Cristiano Ronaldo farinn að skora á fimmtugsaldri Unai Emery býst við miklu af Rashford Rodri í Meistaradeildarhópi Manchester City Sjáðu mörkin sem skutu Liverpool á Wembley „Félagið setur mig í skítastöðu“ Jóhann Berg lagði upp í mikilvægum sigri Arnar harmar aðstöðuna á Íslandi: „Þetta er til háborinnar skammar“ Strembin verkefni hjá Glódísi og Sveindísi Martraðarbyrjun Róberts í Víkingstreyjunni Sáttur þó Dagný kvarti í fjölmiðlum: „Ekkert vandamál okkar á milli“ Spilaði leik með sirloin steik í skónum Dagný aftur í landsliðið eftir að hafa lýst óánægju sinni Einar heim í Hafnarfjörðinn Svona var blaðamannafundur KSÍ Húsvíkingurinn frá KR til Þróttar Tvíburar mætast í enska bikarnum: „Þetta verður mjög skrýtið“ Framleiðslu nýs Football Manager hætt: „Fyrirgefiði, við brugðumst ykkur“ Ramos spilar í Mexíkó en af hverju í treyju númer 93? Liverpool í tuttugasta og síðasta sæti í eyðslu Vill að stuðningsfólkið syngi söng um sig og noti ABBA lag Fyrsta snerting Neymars var á mjög viðkvæman stað „Þeir voru of góðir fyrir okkur“ Markaveisla hjá Barcelona í bikarnum Liverpool mætir Newcastle á Wembley eftir stórsigur á Spurs Orri Steinn og félagar i undanúrslit spænska bikarsins Albert fékk ekki að spila í leiknum sem byrjaði í desember en lauk í febrúar Hætta við leikinn í miðnætursólinni Sjá meira