Kanslarinn fyrrverandi Helmut Schmidt látinn Samúel Karl Ólason skrifar 10. nóvember 2015 21:59 Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands. Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands, er látinn en hann var 96 ára gamall. Hann dó á heimili sínu í Hamburg, vegna sýkingar sem kom upp í kjölfar veikinda. Schmidt var kanslari á hátindi kalda stríðsins á árunum 1974 til 1982. Fyrir það var hann varnarmálarðaherra og svo fjármálaráðherra. Hann varð kanslari eftir að Willy Brandt, formaður jafnaðarmannaflokksins, sagði af sér þegar aðstoðarmaður hans reyndist vera útsendari Stasi, leynilögreglu Austur-Þýskalands. Hann barðist í seinni heimstyrjöldinni og var í skamman tíma fangi Breta í lok styrjaldarinnar árið 1945. Hann hafði þó tekið þátt í ungliðastarfi Nasistaflokksins, en snerist þó seinna gegn flokknum. Á meðan Schmidt var við völd var hann gagnrýndur fyrir dónaskap og hégóma, en eftir að hann hætti aðkomu að stjórnmálunum í Þýskalandi jukust vinsældir hans til muna. Hann skrifaði margar bækur og var vinsæll gestur í spjallþáttum, þar sem hann krafðist þess að reykja sígarettur. Hvert sem hann fór vildi hann fá öskubakka og hunsaði hann bönn við reykingum.Samkvæmt BBC neitaði hann alfarið að semja við hryðjuverkahópinn Red Army Faction sem starfaði innan Þýskalands á áttunda áratuginum. Árið 1977 rændu palestínskir hryðjuverkamenn flugvél sem þeir lentu í Mogadishu í Sómalíu og skipaði Schmidt sérsveitarmönnum að gera árás á flugvélina. Fjöldi embættismanna í Evrópusambandinu og Þýskalandi hafa vottað honum virðingu sína í dag. Schmidt er af mörgum talinn vera faðir evrusamstarfsins. Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira
Helmut Schmidt, fyrrverandi kanslari Vestur-Þýskalands, er látinn en hann var 96 ára gamall. Hann dó á heimili sínu í Hamburg, vegna sýkingar sem kom upp í kjölfar veikinda. Schmidt var kanslari á hátindi kalda stríðsins á árunum 1974 til 1982. Fyrir það var hann varnarmálarðaherra og svo fjármálaráðherra. Hann varð kanslari eftir að Willy Brandt, formaður jafnaðarmannaflokksins, sagði af sér þegar aðstoðarmaður hans reyndist vera útsendari Stasi, leynilögreglu Austur-Þýskalands. Hann barðist í seinni heimstyrjöldinni og var í skamman tíma fangi Breta í lok styrjaldarinnar árið 1945. Hann hafði þó tekið þátt í ungliðastarfi Nasistaflokksins, en snerist þó seinna gegn flokknum. Á meðan Schmidt var við völd var hann gagnrýndur fyrir dónaskap og hégóma, en eftir að hann hætti aðkomu að stjórnmálunum í Þýskalandi jukust vinsældir hans til muna. Hann skrifaði margar bækur og var vinsæll gestur í spjallþáttum, þar sem hann krafðist þess að reykja sígarettur. Hvert sem hann fór vildi hann fá öskubakka og hunsaði hann bönn við reykingum.Samkvæmt BBC neitaði hann alfarið að semja við hryðjuverkahópinn Red Army Faction sem starfaði innan Þýskalands á áttunda áratuginum. Árið 1977 rændu palestínskir hryðjuverkamenn flugvél sem þeir lentu í Mogadishu í Sómalíu og skipaði Schmidt sérsveitarmönnum að gera árás á flugvélina. Fjöldi embættismanna í Evrópusambandinu og Þýskalandi hafa vottað honum virðingu sína í dag. Schmidt er af mörgum talinn vera faðir evrusamstarfsins.
Mest lesið Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Erlent „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ Innlent Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Erlent Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Erlent Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús Innlent „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Erlent Diddy ekki veittur aukafrestur Erlent Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Fleiri fréttir Mannskæðasta árásin á Húta hingað til Bað fyrir friðsamlegum kosningum meðan hann hékk á krossinum Uggandi vegna atlögu að háskólum: „Við ætlum ekki að lifa í ótta“ Diddy ekki veittur aukafrestur Bresk systkini létust í kláfferjuslysinu Hamas hafnar tillögu Ísrael um vopnahlé Skoða hugsanlega breytingu á samstarfssamningi Norðurlanda Bandaríkin íhugi að draga sig úr friðarviðræðum Rússlands og Úkraínu Úkraína og Bandaríkin nálgast samkomulag Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Sjá meira