Næsti Kóngulóarmaður er ansi lipur Birgir Olgeirsson skrifar 23. júní 2015 21:18 Tom Holland er næsti Spiderman. Vísir/IMdB/Instagram Hinn nítján ára gamli Tom Holland mun leika Kóngulóarmanninn í næstu uppfærslu Marvel-fyrirtækisins á þessari ofurhetju. Leikstjóri myndarinnar verður Jon Watts en hún verður frumsýnd 28. júlí árið 2017. Einhverjir gætu kannast við kauða úr kvikmyndinni The Impossible þar sem hann lék son hjóna sem Naomi Watts og Ewan McGregor léku en myndin sagði frá raunum fjölskyldu sem lifði af flóðbylgjuna miklu við Indlandshaf árið 2004. Í vetur birtist hann í mynd leikstjórans Ron Howard sem nefnist In the Heart of the Sea. Mótleikari hans í þeirri mynd er Chris Hemsworth en sá hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á þrumuguðinum Þór í Marvel-myndunum. Holland er þriðji leikarinn frá árinu 2002 til að leika Kóngulóarmanninn en síðast var það Andrew Garfield sem lék ofurhetjuna tveimur myndum. Margir vildu hreppa þetta hlutverk en að lokum varð Holland fyrir valinu en ef eitthvað er að marka Instagram-aðgang kauða á hann eftir að geta framkvæmt nokkur áhættuatriði. More fun more fun A video posted by ✌️ (@tomholland2013) on Jun 21, 2015 at 7:40am PDT Bíó og sjónvarp Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Hinn nítján ára gamli Tom Holland mun leika Kóngulóarmanninn í næstu uppfærslu Marvel-fyrirtækisins á þessari ofurhetju. Leikstjóri myndarinnar verður Jon Watts en hún verður frumsýnd 28. júlí árið 2017. Einhverjir gætu kannast við kauða úr kvikmyndinni The Impossible þar sem hann lék son hjóna sem Naomi Watts og Ewan McGregor léku en myndin sagði frá raunum fjölskyldu sem lifði af flóðbylgjuna miklu við Indlandshaf árið 2004. Í vetur birtist hann í mynd leikstjórans Ron Howard sem nefnist In the Heart of the Sea. Mótleikari hans í þeirri mynd er Chris Hemsworth en sá hefur getið sér gott orð fyrir túlkun sína á þrumuguðinum Þór í Marvel-myndunum. Holland er þriðji leikarinn frá árinu 2002 til að leika Kóngulóarmanninn en síðast var það Andrew Garfield sem lék ofurhetjuna tveimur myndum. Margir vildu hreppa þetta hlutverk en að lokum varð Holland fyrir valinu en ef eitthvað er að marka Instagram-aðgang kauða á hann eftir að geta framkvæmt nokkur áhættuatriði. More fun more fun A video posted by ✌️ (@tomholland2013) on Jun 21, 2015 at 7:40am PDT
Bíó og sjónvarp Mest lesið Losnaði við alla fíkn á augabragði: „Því Guð er með skyndilausnir líka“ Áskorun Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Lífið Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Lífið Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Lífið Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Lífið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Lífið Fleiri fréttir Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Viðræður hafnar um framhald á Adolescence Rísandi stórstjarna og alvöru hjartaknúsari Bestu myndir Vals Kilmer og verstu floppin Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein
Íslendingurinn á bak við tugmilljarða myndina: „Þetta er eiginlega fram úr öllum vonum“ Bíó og sjónvarp