Frakkar hafa nú þegar keypt dreifingarrétt á hinum íslensku Hrútum Guðrún Ansnes skrifar 23. apríl 2015 15:00 Spennandi tímar Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, er að vonum spenntur fyrir framhaldinu. Að myndinni kemur fjöldi góðs fólks, sem hann segir skipta öllu máli. Fréttablaðið/Valli Dreifingarréttur kvikmyndar Gríms Hákonarsonar, Hrúta, eða Rams, eins nafnið útleggst á ensku, hefur verið seldur. Þykir það sæta töluverðum tíðindum en myndin var nýlega tilnefnd til verðlauna í Un Certain Regard keppninni og er því í hópi kvikmynda í Cannes Official Selection í ár. Flokkurinn Un Certain Regard er til þess gerður að gera kvikmyndum þar sem frumleiki og hugrekki er í fyrirrúmi hátt undir höfði. Í því samhengi er meðal annars átt við styrki til dreifingar á kvikmyndinni í Frakklandi. Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, er að vonum alsæll með stöðu mála. „ARP Sélection er eitt stærsta og virtasta dreifingarfyrirtæki Frakklands svo þetta er afar gleðilegt,“ segir Grímar Aðspurður um hvað svona sala hafi í för með sér segir Grímar að það séu gríðarleg forréttindi að vera í þessari stöðu fyrir hátíðina, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar þegar kemur að uppskeruhátíðum kvikmyndabransans. „Það er býsna heppilegt að hafa þessa aðila með sér í liði þegar við mætum til keppni, og getur hjálpað okkar stöðu heilmikið,“ útskýrir Grímar. Sala dreifingarréttar hefur því mögulega veruleg áhrif á sýnileika þegar kemur að stóru stundinni, og skiptir hann býsna miklu máli. „Allar þær fréttir sem hafa skotið upp kollinum hafa komið mér á óvart,“ segir Grímar og bætir hógvær við: „Við vissum að við værum með góða mynd í höndunum en áttum satt best að segja ekki von á því að komast í Official Selection.“ Kvikmyndin Hrútar mun keppa til verðlauna þann 21. maí næstkomandi og mun stórleikkonan Isabella Rossellini, forseti dómnefndar, veita verðlaunin við hátíðlega athöfn. Því ber að halda til haga að á meðal þekktra leikstjóra sem hafa sýnt myndir sínar í Un Certain Regard eru kanónurnar Gus Van Sant, Sofia Coppola og Steve McQueen.mynd/brynjar snær þrastarson Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira
Dreifingarréttur kvikmyndar Gríms Hákonarsonar, Hrúta, eða Rams, eins nafnið útleggst á ensku, hefur verið seldur. Þykir það sæta töluverðum tíðindum en myndin var nýlega tilnefnd til verðlauna í Un Certain Regard keppninni og er því í hópi kvikmynda í Cannes Official Selection í ár. Flokkurinn Un Certain Regard er til þess gerður að gera kvikmyndum þar sem frumleiki og hugrekki er í fyrirrúmi hátt undir höfði. Í því samhengi er meðal annars átt við styrki til dreifingar á kvikmyndinni í Frakklandi. Grímar Jónsson, framleiðandi myndarinnar, er að vonum alsæll með stöðu mála. „ARP Sélection er eitt stærsta og virtasta dreifingarfyrirtæki Frakklands svo þetta er afar gleðilegt,“ segir Grímar Aðspurður um hvað svona sala hafi í för með sér segir Grímar að það séu gríðarleg forréttindi að vera í þessari stöðu fyrir hátíðina, sem er ein sú stærsta sinnar tegundar þegar kemur að uppskeruhátíðum kvikmyndabransans. „Það er býsna heppilegt að hafa þessa aðila með sér í liði þegar við mætum til keppni, og getur hjálpað okkar stöðu heilmikið,“ útskýrir Grímar. Sala dreifingarréttar hefur því mögulega veruleg áhrif á sýnileika þegar kemur að stóru stundinni, og skiptir hann býsna miklu máli. „Allar þær fréttir sem hafa skotið upp kollinum hafa komið mér á óvart,“ segir Grímar og bætir hógvær við: „Við vissum að við værum með góða mynd í höndunum en áttum satt best að segja ekki von á því að komast í Official Selection.“ Kvikmyndin Hrútar mun keppa til verðlauna þann 21. maí næstkomandi og mun stórleikkonan Isabella Rossellini, forseti dómnefndar, veita verðlaunin við hátíðlega athöfn. Því ber að halda til haga að á meðal þekktra leikstjóra sem hafa sýnt myndir sínar í Un Certain Regard eru kanónurnar Gus Van Sant, Sofia Coppola og Steve McQueen.mynd/brynjar snær þrastarson
Mest lesið „Þetta er allt partur af plani hjá guði“ Tónlist Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Lífið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið Chili Con Carne er hinn fullkomni haustréttur Matur Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Matargleði Evu: Dýrindis páskalamb Matur Fleiri fréttir Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Sjá meira