Svona flúði kópurinn: Var hann að reyna að bjarga lífi sínu? Stefán Ó. Jónsson skrifar 3. ágúst 2015 23:31 „Það er enginn selur sem kominn er til vits og ára sem myndi reyna þetta, enda of stór, en svona spennufíklar þeir reyna ýmislegt,“ sagði Hilmar Össurarson dýrahirðir í samtali við fréttastofu um selkópinn sem slapp úr Húsdýragarðinum í nótt og fannst á vappi á tjaldstæðinu í Laugardal. Komið hefur í ljós að kópurinn nýtti sér gat á milli steina í selalauginni við flóttann mikla. Í myndbandinu hér að ofan er ferð kópsins rakin, hvernig hann hélt rakleiðis að tjörninni í Grasagarðinum og þaðan upp með læknum þangað til að hann endaði á tjaldsvæðinu að lokum. Þegar hann náðist að lokum var honum hent upp í lögreglubíl „eins og hverjum öðrum fanga“ að sögn ferðamannsins sem náði myndskeiði af handtökunni í morgun. Selurinn er nú í gæsluvarðhaldi og fjölmiðlabanni vegna málsins en hann mun einungis dvelja í Húsdýragarðinum í sumar. Með haustinu mun urtan móðir hans stugga við honum og í ljósi aðstöðuleysis í garðinum muni hann hljóta sömu örlög og „önnur gæludýr sem ekki er pláss fyrir í heiminum,“ að sögn Hilmars dýrahirðis. Því er eðlilegt að spyrja sig hvort selkópurinn víðförli hafi ekki einfaldlega verið að reyna að bjarga lífi sínu. Tengdar fréttir Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Gestum tjaldsvæðisins varð ekki um sel er selur tók á móti þeim í morgunsárið. 3. ágúst 2015 09:13 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
„Það er enginn selur sem kominn er til vits og ára sem myndi reyna þetta, enda of stór, en svona spennufíklar þeir reyna ýmislegt,“ sagði Hilmar Össurarson dýrahirðir í samtali við fréttastofu um selkópinn sem slapp úr Húsdýragarðinum í nótt og fannst á vappi á tjaldstæðinu í Laugardal. Komið hefur í ljós að kópurinn nýtti sér gat á milli steina í selalauginni við flóttann mikla. Í myndbandinu hér að ofan er ferð kópsins rakin, hvernig hann hélt rakleiðis að tjörninni í Grasagarðinum og þaðan upp með læknum þangað til að hann endaði á tjaldsvæðinu að lokum. Þegar hann náðist að lokum var honum hent upp í lögreglubíl „eins og hverjum öðrum fanga“ að sögn ferðamannsins sem náði myndskeiði af handtökunni í morgun. Selurinn er nú í gæsluvarðhaldi og fjölmiðlabanni vegna málsins en hann mun einungis dvelja í Húsdýragarðinum í sumar. Með haustinu mun urtan móðir hans stugga við honum og í ljósi aðstöðuleysis í garðinum muni hann hljóta sömu örlög og „önnur gæludýr sem ekki er pláss fyrir í heiminum,“ að sögn Hilmars dýrahirðis. Því er eðlilegt að spyrja sig hvort selkópurinn víðförli hafi ekki einfaldlega verið að reyna að bjarga lífi sínu.
Tengdar fréttir Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Gestum tjaldsvæðisins varð ekki um sel er selur tók á móti þeim í morgunsárið. 3. ágúst 2015 09:13 Mest lesið Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Innlent Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Innlent Allir farþegarnir látnir Erlent Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Innlent Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Innlent Klakastykki stórskemmdi bíl Innlent Baráttukonur minnast Ólafar Töru Innlent Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Innlent Ólöf Tara Harðardóttir er látin Innlent Ógnaði fólki með barefli í bænum Innlent Fleiri fréttir Segir ljóst að Sigurjón skorti hæfi Ógnaði fólki með barefli í bænum Pálína 84 ára stendur vaktina alla daga á Landvegamótum Kennarar með viðbótarkröfur og fundi frestað Klakastykki stórskemmdi bíl Áfram óvissustig á Austfjörðum en aflétt á Vesturlandi Ærandi þögn í Karphúsinu, fangaskipti og biðlistar sem lengjast Íslendingar fá leiðbeiningar um viðbrögð við stríði Viðræður á viðkvæmu stigi og fjölmiðlafólki hent út Loðnuleitin skilaði enn lægri mælingu og engar veiðar ráðlagðar Annasamt hjá björgunarsveitum vegna ofsaveðurs Landsvirkjun leitar að gistingu á Suðurlandi Óskandi að hægt væri að ljúka deilunni í dag Nokkur krapaflóð fallið yfir vegi og óvissustig vegna flóðahættu Baráttukonur minnast Ólafar Töru Bæjarskrifstofur og heimili rýmd „Búið að vera mjög mikið að gera síðasta sólarhringinn“ Vatnsleki, fjúkandi þakplötur og ófærir ökumenn Óttast að Evrópuför ríkisstjórnarinnar endi sem bjölluat Stórir pollar leika bílstjóra grátt Hellisheiði opin á ný Vonskuveður framundan Gunnar Bragi starfsmaður Miðflokksins Um hundrað manns dvelja í Grindavík Snjóflóð féllu hjá Ólafsvík Sveitarfélögin samþykkja innanhússtillögu ríkissáttasemjara „Borgin átti að vita þetta fyrir löngu, löngu síðan“ Ólöf Tara Harðardóttir er látin Óveður í beinni, gímaldið og skemmdir eftir vatnstjón Hellisheiðin lokuð og óvissustig vegna snjóflóða Sjá meira
Lögreglan handsamaði kóp á tjaldsvæðinu í Laugardal Gestum tjaldsvæðisins varð ekki um sel er selur tók á móti þeim í morgunsárið. 3. ágúst 2015 09:13