Tchenguiz áfrýjar niðurstöðu ensks undirréttar Jóhann Óli Eiðsson skrifar 3. ágúst 2015 11:59 Vincent Tchenguiz og Jóhannes Jóhannsson. VÍSIR Vincent Tchenguiz sótti á föstudag um heimild hjá áfrýjunardómstóli í Bretlandi til að áfrýja skaðabótakröfu sinni gegn slitabúi Kaupþings. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Verði beiðni Tchenguiz samþykkt gæti það tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. Gæti það þýtt að nauðasamningar klárist ekki fyrir áramót og leggst því 39 prósent stöðugleikaskattur á eignir þess samkvæmt áætlun ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna sem kynnt var í júní. Tchenguiz stefndi Kaupþingi og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni, sem á sæti í slitastjórn búsins fyrir hlutdeild sína í atburðarás sem leiddi til þess að hann var handtekinn á heimili sínu í mars 2011. Telur hann að tilgangurinn með verknaðinum hafi verið til að semja um málefni sinna félaga gagnvart Kaupþingi. Hann vill fá 460 milljarða króna í skaðabætur vegna þessa. Tengdar fréttir Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27. nóvember 2014 18:21 Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Krefst helmings af eignum Kaupþings Krafa Vincents Tchenguiz á hendur Kaupþingi, Grant Thornton og fleiri aðilum nemur um 54 prósentum af heildareignum Kaupþings. Upphæðin er um fimmtán prósent af samþykktum kröfum slitabúsins. Málið verður höfðað í Bretlandi. 29. nóvember 2014 08:30 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Vincent Tchenguiz sótti á föstudag um heimild hjá áfrýjunardómstóli í Bretlandi til að áfrýja skaðabótakröfu sinni gegn slitabúi Kaupþings. Þetta kemur fram á Kjarnanum. Verði beiðni Tchenguiz samþykkt gæti það tafið slit slitabús Kaupþings um allt að tvö ár. Gæti það þýtt að nauðasamningar klárist ekki fyrir áramót og leggst því 39 prósent stöðugleikaskattur á eignir þess samkvæmt áætlun ríkisstjórnarinnar um losun gjaldeyrishaftanna sem kynnt var í júní. Tchenguiz stefndi Kaupþingi og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni, sem á sæti í slitastjórn búsins fyrir hlutdeild sína í atburðarás sem leiddi til þess að hann var handtekinn á heimili sínu í mars 2011. Telur hann að tilgangurinn með verknaðinum hafi verið til að semja um málefni sinna félaga gagnvart Kaupþingi. Hann vill fá 460 milljarða króna í skaðabætur vegna þessa.
Tengdar fréttir Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27. nóvember 2014 18:21 Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00 Krefst helmings af eignum Kaupþings Krafa Vincents Tchenguiz á hendur Kaupþingi, Grant Thornton og fleiri aðilum nemur um 54 prósentum af heildareignum Kaupþings. Upphæðin er um fimmtán prósent af samþykktum kröfum slitabúsins. Málið verður höfðað í Bretlandi. 29. nóvember 2014 08:30 Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23 Mest lesið Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Viðskipti innlent Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Viðskipti innlent Helena til Íslandssjóða Viðskipti innlent Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Viðskipti innlent Barnamálaráðherra keypti fyrsta Jólaálfinn Samstarf Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Viðskipti innlent Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Atvinnulíf Two Birds verður Aurbjörg Viðskipti innlent EX90 sló í gegn á frumsýningu hjá Brimborg Samstarf Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Viðskipti innlent Fleiri fréttir Gengið frá kaupum Haga á færeyska verslanarisanum Þrjú fá kauprétt fyrir alls 277 milljónir Helena til Íslandssjóða Two Birds verður Aurbjörg Hafa sótt milljarð í nýtt hlutafé Ósætti með vinnubrögð Blackbox sem virðist á barmi gjaldþrots Hrókeringar í framkvæmdastjórn Eimskips Fyrrverandi ferðamálastjóri opnar ráðgjafarstofu með syninum Ráðinn forstöðumaður Arion Premíu Birta Ósk og Jenna Kristín til Akademias Afkoma Orkuveitunnar 44 prósentum betri en í fyrra Kosningapróf Viðskiptaráðs: Mikil andstaða við sölu á Landsvirkjun Búið að draga tennurnar úr jagúarnum First Water í hýbýli Ísfélagsins á Þorlákshöfn Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Hækka ekki verðtryggðu vextina „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Mikilvægt að verja þær gjaldeyristekjur sem ferðaþjónustan aflar Kerecis fólk fjárfestir í flugi Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Bjarni ráðinn framkvæmdastjóri vinds og jarðvarma hjá Landsvirkjun Lækka innlánsvexti um heilt prósentustig Opna verslanir í Kringlunni á ný Nýtt veitingasvæði rís í Smáralind Kristján ráðinn til Advania Bein útsending: Raforkuöryggi, fyrir hverja? „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Vilja afnema álag á útsvar í Árborg á næsta ári Sjá meira
Tchenguiz vill 400 milljarða frá Kaupþingi, Jóhannesi og fleirum Bresk-íranski fasteignamógúllinn Vincent Tchenguiz hefur höfðað 2,2 milljarða punda skaðabótamál á hendur Grant Thornton, slitastjórn Kaupþings og Jóhannesi Rúnari Jóhannssyni. 27. nóvember 2014 18:21
Máli Tchenguiz gegn Kaupþingi vísað frá en Jóhannes þarf að grípa til varna Vincent Tchenguiz gerði skaðabótakröfu sem hljóðar upp á 2,2 milljarða sterlingspunda, sem nemur ríflega 455 milljörðum íslenskra króna. 1. júlí 2015 18:00
Krefst helmings af eignum Kaupþings Krafa Vincents Tchenguiz á hendur Kaupþingi, Grant Thornton og fleiri aðilum nemur um 54 prósentum af heildareignum Kaupþings. Upphæðin er um fimmtán prósent af samþykktum kröfum slitabúsins. Málið verður höfðað í Bretlandi. 29. nóvember 2014 08:30
Skaðabótamál Tchenguiz gegn Jóhannesi tekið fyrir á Englandi Skaðabótamál breska kaupsýslumannsins Vincent Tchenguiz á hendur Jóhannesi Jóhannssyni, stjórnarmanni í slitastjórn Kaupþings, verður tekið til meðferðar í Englandi. 1. júlí 2015 14:23