Clinton sér eftir að hafa notað einkatölvupóst Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 4. september 2015 23:50 Clinton vill verða frambjóðandi Demókrata. Vísir/AFP Hillary Clinton segist óska þess að hún hefði notað opinberan tölvupóstþjón en ekki hennar einkaþjón þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mikið hefur gustað um póstmál Hillary á síðustu vikum en hún hefur gert stóran hluta tölvupóstanna opinbera. Málið hefur haft mikið áhrif á framboð hennar en hún býður sig fram til þess að verða frambjóðandi Demókrata í næstu forsetakosningum Bandaríkjanna. Málið komst í fjölmiðla í mars en þrátt fyrir að það brjóti ekki lög að nota einkapóstþjón er það er ekki í samræmi við verklag ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Það er talið hafa gefið Clinton of mikið vald yfir hvað væri opinbert og hverju ætti að leyna. 55 þúsund blaðsíðum af tölvupósti Clinton hefur verið skilað til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna og farið hefur verið yfir hluta þeirra og sá hluti gerður opinber. En hún skilaði ekki netþjóninum í heild sinni fyrr en í síðasta mánuði mörgum mánuðum eftir að málið kom upp. Clinton segist aldrei hafa sent frá sér leynilegar upplýsingar viljandi. Nú segist hún sjá mikið eftir þessu og biðst afsökunar á hversu ruglandi þetta mál hefur verið. Hún segist ekki hafa leitt hugann að því hversu illa það liti út fyrir hana að nota sinn einkapóstþjón. Fleiri og fleiri kjósendur telja að Clinton sé ekki treystandi en þetta kemur fram í skoðanakönnunum. Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Hillary Clinton segist óska þess að hún hefði notað opinberan tölvupóstþjón en ekki hennar einkaþjón þegar hún var utanríkisráðherra Bandaríkjanna. Mikið hefur gustað um póstmál Hillary á síðustu vikum en hún hefur gert stóran hluta tölvupóstanna opinbera. Málið hefur haft mikið áhrif á framboð hennar en hún býður sig fram til þess að verða frambjóðandi Demókrata í næstu forsetakosningum Bandaríkjanna. Málið komst í fjölmiðla í mars en þrátt fyrir að það brjóti ekki lög að nota einkapóstþjón er það er ekki í samræmi við verklag ríkisstjórnar Bandaríkjanna. Það er talið hafa gefið Clinton of mikið vald yfir hvað væri opinbert og hverju ætti að leyna. 55 þúsund blaðsíðum af tölvupósti Clinton hefur verið skilað til heimavarnarráðuneytis Bandaríkjanna og farið hefur verið yfir hluta þeirra og sá hluti gerður opinber. En hún skilaði ekki netþjóninum í heild sinni fyrr en í síðasta mánuði mörgum mánuðum eftir að málið kom upp. Clinton segist aldrei hafa sent frá sér leynilegar upplýsingar viljandi. Nú segist hún sjá mikið eftir þessu og biðst afsökunar á hversu ruglandi þetta mál hefur verið. Hún segist ekki hafa leitt hugann að því hversu illa það liti út fyrir hana að nota sinn einkapóstþjón. Fleiri og fleiri kjósendur telja að Clinton sé ekki treystandi en þetta kemur fram í skoðanakönnunum.
Forsetakosningar í Bandaríkjunum Tengdar fréttir Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00 Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20 Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00 Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27 Mest lesið „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Erlent Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent Festist í fjöru á höfuðborgarsvæðinu Innlent Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Erlent Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Innlent Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Innlent Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Innlent Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Innlent Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Innlent Fleiri fréttir Hamas reiðubúin að láta af stjórn Gaza Segir Selenskí hugrakkan leiðtoga Kona sem sagðist vera Madeleine McCann handtekin Aftökur á stríðsföngum sagðar kerfisbundnar Þjóðverjar ganga til kosninga um helgina Farnir að safna matvælum vegna fyrirhugaðra tollahækkana Alríkisdómari neitar að stöðva fjöldauppsagnir Afhentu óþekkt lík í stað Shiri Bibas Dómari skaut eiginkonu sína vegna rifrildis Bandaríkjastjórn neitar að kalla Rússa „árásaraðila“ Trump fetar í fótspor Breivik Afhentu lík yngstu gíslanna sem teknir voru frá Ísrael Trump geti „algerlega“ fellt mál niður af pólitískum ástæðum Ætlar í stórfelldan niðurskurð hjá hernum Trump segir Rússa hafa öll spil á hendi Trump titlar sig konung Danir ausa milljörðum í varnarmál Kallar Selenskí einræðisherra og varpar fram lygum Ákærð fyrir að bana barni fyrir hálfri öld Biður Trump-liða um að virða sannleikann Vildi eitra fyrir forsetanum og skjóta forseta hæstaréttar Segja Musk ekki stýra DOGE en neita að nefna yfirmann Grét í faðmi Rihönnu eftir sýknudóminn Virðist kenna Úkraínumönnum um stríðið og stöðu mála Frans páfi með lungnabólgu í báðum lungum Fullyrðir að aðeins Trump hefði getað komið á friðarviðræðum Nítján af 21 útskrifaðir af sjúkrahúsi Setja fúlgur fjár í herinn: Segir ástandið verra en í kalda stríðinu CIA flýgur herdrónum yfir Mexíkó Halda frekari viðræður um „pirrandi atriði“ og samskipti ríkjanna Sjá meira
Sanders siglir fram úr Clinton Slagur forsetaframbjóðandaefna demókrata verður æ meira spennandi. 13. ágúst 2015 07:00
Ung stelpa spurði Clinton hvort kvenkyns forsetar fengju sömu laun og karlar "Forseti er eitt af þeim störfum sem þú verður að borga jafnt fyrir,“ svaraði Hillary. 21. ágúst 2015 22:20
Sjö þúsund blaðsíður tölvuskeyta birtar Nýjasti skammturinn af tölvupóstum Hillary Clinton, fyrrverandi utanríkisráðherra Bandaríkjanna, var birtur í gær á vefsíðu bandaríska utanríkisráðuneytisins. 2. september 2015 07:00
Snowden segir fráleitt að gögnin á tölvupóstþjóni Clinton hafi verið örugg Segir að óbreyttur starfsmaður hefði verið saksóttur fyrir að meðhöndla upplýsingar með sama hætti. 4. september 2015 08:27