Jarla, Júlíhuld og Gígur samþykkt Birgir Olgeirsson skrifar 4. september 2015 16:24 Húna Stasía er hið besta nafn. Vísir/Getty Mannanafnanefnd birti í dag tíu úrskurði þar sem kveðið er á um hvað má og hvað má ekki heita og ber þar helst til tíðinda að konur mega nú heita Júlíhuld og Jarla og karlar geta borið nafnið Gígur. Nefndin barst erindi um að fá leyfi fyrir að heita kvenmannsnafninu Jarla og fékkst leyfi fyrir því vegna þess að Jarla tekur íslenskri beygingu í eignarfalli og verður þar að Jörlu. Sama átti við um kvenmannsnafnið Júlíuhuld en hins vegar var tökunafninu Anya hafnað. Til að slíkt tökunafn öðlist gildi samkvæmt vinnureglum nefndarinnar þarf það að hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Telst nafnið hafa öðlast hefði ef það er nú borið af að minnsta kosti fimmtán Íslendingum, það er nú borið af 10 – 14 Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti 30 ára aldri, það er nú borið af 5 – 9 Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti 60 ára aldri, það er nú borið af 1 – 4 Íslendingum og kemur þegar fyrir í manntalinu 1910, það er ekki borið af neinum Íslendingi nú en kemur fyrir að minnsta kosti í tveimur manntölum frá 1703 til 1910. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands eru tvær stúlkur skráðar með eiginnafnið Anya sem uppfylla áðurnenfd skilyrði og eru þær fæddar árin 2002 og 2006. Nafnið kemur ekki fyrir í manntölum frá 1703 til 1920 og uppfyllir þar af leiðiandi ekki öll ákvæði fimmtu grinar laga um mannanöfn og því hafnað. Kvenmannsnafnið Húna var samþykkt sökum þess að það tekur íslenskri beygingu í eignarfalli og verður þar að Húnu. Sama á við um karlmannsnafnið Gígur og kvenmannsnafnið Stasía. Þá var kvenmannsnafnið Marzibil einnig samþykkt og karlmannsnafnið Willy en samkvæmt gögnum Þjóðskrár bera tveir karlar eiginnafnið Willy í þjóðskrá sem uppfylla skilyrði vinnulagsreglnanna og nafnið kemur jafnframt fyrir í manntali frá 1920. Mannanafnanefnd hafnaði karlmannsnafninu og rithættinum Bjarkarr, hafnaði kvenmannsnafninu Alexstrasza en samþykkti kvenmannsnafnið Alexstrasa. Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira
Mannanafnanefnd birti í dag tíu úrskurði þar sem kveðið er á um hvað má og hvað má ekki heita og ber þar helst til tíðinda að konur mega nú heita Júlíhuld og Jarla og karlar geta borið nafnið Gígur. Nefndin barst erindi um að fá leyfi fyrir að heita kvenmannsnafninu Jarla og fékkst leyfi fyrir því vegna þess að Jarla tekur íslenskri beygingu í eignarfalli og verður þar að Jörlu. Sama átti við um kvenmannsnafnið Júlíuhuld en hins vegar var tökunafninu Anya hafnað. Til að slíkt tökunafn öðlist gildi samkvæmt vinnureglum nefndarinnar þarf það að hafa unnið sér hefð í íslensku máli. Telst nafnið hafa öðlast hefði ef það er nú borið af að minnsta kosti fimmtán Íslendingum, það er nú borið af 10 – 14 Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti 30 ára aldri, það er nú borið af 5 – 9 Íslendingum og hinn elsti þeirra hefur náð að minnsta kosti 60 ára aldri, það er nú borið af 1 – 4 Íslendingum og kemur þegar fyrir í manntalinu 1910, það er ekki borið af neinum Íslendingi nú en kemur fyrir að minnsta kosti í tveimur manntölum frá 1703 til 1910. Samkvæmt upplýsingum frá Þjóðskrá Íslands eru tvær stúlkur skráðar með eiginnafnið Anya sem uppfylla áðurnenfd skilyrði og eru þær fæddar árin 2002 og 2006. Nafnið kemur ekki fyrir í manntölum frá 1703 til 1920 og uppfyllir þar af leiðiandi ekki öll ákvæði fimmtu grinar laga um mannanöfn og því hafnað. Kvenmannsnafnið Húna var samþykkt sökum þess að það tekur íslenskri beygingu í eignarfalli og verður þar að Húnu. Sama á við um karlmannsnafnið Gígur og kvenmannsnafnið Stasía. Þá var kvenmannsnafnið Marzibil einnig samþykkt og karlmannsnafnið Willy en samkvæmt gögnum Þjóðskrár bera tveir karlar eiginnafnið Willy í þjóðskrá sem uppfylla skilyrði vinnulagsreglnanna og nafnið kemur jafnframt fyrir í manntali frá 1920. Mannanafnanefnd hafnaði karlmannsnafninu og rithættinum Bjarkarr, hafnaði kvenmannsnafninu Alexstrasza en samþykkti kvenmannsnafnið Alexstrasa.
Mest lesið Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Titringur á Alþingi Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Hótel Hestheimar í bók National Georgraphic Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Hörmungar í Los Angeles og myrkur í Smyrilshlíð Nýr leikskóli rís í Elliðaárdal Slæm meðferð Bandaríkjanna á frumbyggjum vekur ótta á Grænlandi Rektor MH tekur við skólamálum borgarinnar Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Almenningur þurfi ekki að hafa áhyggjur af fuglaflensu Hækka vöktunarstig en segja kvikuhreyfingar ekki nærri yfirborði Högum þykir miður að byggingin valdi óþægindum Hollywood brennur og von á asahláku hér á landi Átta stiga hiti um helgina og varað við asahláku Beint streymi: Er Grænland til sölu? Finnar verja Ísland í fyrsta sinn Skjalafals vegna inn- og útflutnings katta kært til lögreglu Meirihluti er hlynntur atkvæðagreiðslu um aðildarviðræður Ríkið heldur áfram að taka frá stóriðjulosunarheimildir fyrir eigin skuldbindingar Handtekinn grunaður um líkamsárás, eignaspjöll og fjársvik Græna „gímaldið“ við Álfabakka: Hvernig gat þetta gerst? Titringur á Alþingi Líklega búi meira að baki hugmyndum Trumps Fólk boðað í sýnatökur vegna fuglaflensu Fékk krampa og drapst vegna fuglaflensu Heimilislaus eftir brunann og finnst borgin bera ábyrgð Lagðist með hendur fyrir aftan bak eftir að hafa stungið mann Brugðið vegna ummæla Trumps og segir blikur á lofti í alþjóðamálum Sjá meira