Rússneskt seglskip sigldi utan í skip gæslunnar og laskaði þau Jóhann Óli Eiðsson skrifar 11. júní 2015 17:44 Kruzenshtern siglir utan í skipin. mynd/Berghildur Erla Bernharðsdóttir Rússneska seglskipið Kruzenshtern hélt hélt úr Reykjavíkurhöfn í dag. Ekki gekk þó betur en svo að skipið rakst utan í varðskipin Þór og Tý sem voru í höfn. Bæði varðskipin löskuðust „Svona hlutir geta átt sér stað þegar stór skip eru að koma að bryggju eða fara. Það urðu engin meiðsl á neinum mönnum,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni. „Það er búið að kalla til lögreglu og rannsóknarnefnd sjóslysa og verið að taka skýrslur af vitnum. „Hvorugt skipanna er að sökkva og það eru engar skemmdir fyrir neðan sjólínu. En það er tjón sem á eftir að meta. Það er áætlað að Þór fari í eftirlitsferð eftir helgi og við munum gera þær viðgerðir sem þarf til að það verði sjófært.“ Kruzenshtern kom einnig hingað til lands árið 2009 og var hér yfir helgi en tilefnið var meðal annars að 65 ár voru liðin frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kruzenshtern siglir utan í skip en í ágúst í fyrra sigldi skipið utan í sautján metra langt dráttarskip við Esjberg í Danmörku með þeim afleiðingum að síðarnefnda skipið sökk. Kruzenshtern var smíðað árið 1926 í Bremen í Þýskalandi en var gefið Rússum í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Það siglir nú frá borginni Kalinigrad en sú borg taldist eitt sinn til Prússlands og hét þá Königsberg og var heimili heimspekingsins Immanuel Kant.seglskipRússneskt seglskip siglir á Varðskipin Týr og Þór í Reykjavíkurhöfn 11.júní 2015Posted by Magnús Stefán Sigurðsson on Thursday, 11 June 2015 Tengdar fréttir Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Rússneska seglskipið Kruzenshtern hélt hélt úr Reykjavíkurhöfn í dag. Ekki gekk þó betur en svo að skipið rakst utan í varðskipin Þór og Tý sem voru í höfn. Bæði varðskipin löskuðust „Svona hlutir geta átt sér stað þegar stór skip eru að koma að bryggju eða fara. Það urðu engin meiðsl á neinum mönnum,“ segir Ásgrímur Ásgrímsson hjá Landhelgisgæslunni. „Það er búið að kalla til lögreglu og rannsóknarnefnd sjóslysa og verið að taka skýrslur af vitnum. „Hvorugt skipanna er að sökkva og það eru engar skemmdir fyrir neðan sjólínu. En það er tjón sem á eftir að meta. Það er áætlað að Þór fari í eftirlitsferð eftir helgi og við munum gera þær viðgerðir sem þarf til að það verði sjófært.“ Kruzenshtern kom einnig hingað til lands árið 2009 og var hér yfir helgi en tilefnið var meðal annars að 65 ár voru liðin frá lokum síðari heimstyrjaldarinnar. Þetta er ekki í fyrsta skipti sem Kruzenshtern siglir utan í skip en í ágúst í fyrra sigldi skipið utan í sautján metra langt dráttarskip við Esjberg í Danmörku með þeim afleiðingum að síðarnefnda skipið sökk. Kruzenshtern var smíðað árið 1926 í Bremen í Þýskalandi en var gefið Rússum í lok síðari heimstyrjaldarinnar. Það siglir nú frá borginni Kalinigrad en sú borg taldist eitt sinn til Prússlands og hét þá Königsberg og var heimili heimspekingsins Immanuel Kant.seglskipRússneskt seglskip siglir á Varðskipin Týr og Þór í Reykjavíkurhöfn 11.júní 2015Posted by Magnús Stefán Sigurðsson on Thursday, 11 June 2015
Tengdar fréttir Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28 Mest lesið Pútín hótar afdrifaríkum árásum á Kænugarð Erlent „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Innlent Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Innlent Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi Innlent „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Innlent Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Innlent Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði Innlent Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar Innlent „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Innlent Fleiri fréttir Um 173 milljónir króna á hvern fanga í nýju fangelsi á Stóra-Hrauni Stefnir enn í hríðarveður á Austfjörðum á kjördag Erfiðara að manna í frístund í austurhluta borgarinnar „Talandi um að skila ekki til samfélagsins“ Ný kosningaspá: Sjö flokkar sem næðu inn manni Svona gullhnullungar finnast hvergi lengur nema í Grænlandi „Ég sé eftir því að nokkru leyti“ „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Sjá meira
Kruzenshtern verður í Reykjavík næstu daga Hið fræga rússneska skip Kruzenshtern mun liggja við höfnina í Reykjavík dagana 6. - 9. ágúst næstkomandi. Skipið mun koma til Íslands, meðal annars til að fagna því að 65 ár eru liðin frá lokum Seinni heimstyrjaldarinnar. 5. ágúst 2009 11:28