Utanríkisráðherra: Hugur okkar er hjá Frökkum Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 14. nóvember 2015 00:56 Gunnar Bragi segir á Twitter að hugur sinn sé hjá frönsku þjóðinni. Vísir/AFP Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist vera í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárásanna í París í kvöld. Hryðjuverkin hafa verið fordæmd af þjóðarleiðtogum um heim allan og má nefna Barack Obama Bandaríkjaforseta, David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers remain with the people of France.— Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) November 14, 2015 Töluvert er um Íslendinga í París og hefur Vísir rætt við nokkra í kvöld eins og sjá má neðst í fréttinni. Andri Lúthersson, deildarstjóri hjá upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, segir ráðuneytið ekki hafa haft neinar spurnir af Íslendingum sem hafa lent í árásinni.„Við fylgjumst átekta með og minnum á neyðarsíma ráðuneytisins sem er opinn eins og alltaf, allan sólarhringinn,“ segir Andri. Hans fólk fylgist átekta með og sé að grennslast fyrir um Íslendinga á svæðinu. Neyðarsími ráðuneytisins er 545-9900 hafi fólk ábendingar um Íslendinga á svæðinu.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers are with the French people. We will do whatever we can to help.— David Cameron (@David_Cameron) November 13, 2015 Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Gunnar Bragi Sveinsson utanríkisráðherra segist vera í miklu uppnámi vegna hryðjuverkaárásanna í París í kvöld. Hryðjuverkin hafa verið fordæmd af þjóðarleiðtogum um heim allan og má nefna Barack Obama Bandaríkjaforseta, David Cameron, forsætisráðherra Breta, og Ban Ki-moon, framkvæmdastjóra Sameinuðu þjóðanna.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers remain with the people of France.— Gunnar Bragi (@GunnarBragiS) November 14, 2015 Töluvert er um Íslendinga í París og hefur Vísir rætt við nokkra í kvöld eins og sjá má neðst í fréttinni. Andri Lúthersson, deildarstjóri hjá upplýsingamiðstöð utanríkisráðuneytisins, segir ráðuneytið ekki hafa haft neinar spurnir af Íslendingum sem hafa lent í árásinni.„Við fylgjumst átekta með og minnum á neyðarsíma ráðuneytisins sem er opinn eins og alltaf, allan sólarhringinn,“ segir Andri. Hans fólk fylgist átekta með og sé að grennslast fyrir um Íslendinga á svæðinu. Neyðarsími ráðuneytisins er 545-9900 hafi fólk ábendingar um Íslendinga á svæðinu.I am shocked by events in Paris tonight. Our thoughts and prayers are with the French people. We will do whatever we can to help.— David Cameron (@David_Cameron) November 13, 2015
Hryðjuverk í París Tengdar fréttir „Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54 Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Kastaði eggjum í bíl Innlent Miður að hópnauðganir séu nýttar til að kynda undir útlendingahatur Innlent Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Erlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
„Var skíthrædd á vellinum“ Anna Lára Sigurðardóttir var stödd á knattspyrnuleik Frakklands og Þýskalands þegar hryðjuverkin voru framin um alla Parísarborg 14. nóvember 2015 00:54
Allt að hundrað létust í gíslatökunni í tónlistarhúsinu í París Vitni sá framan í einn árásarmanninn en var einn þeirra sem náði að flýja af vettvangi. 14. nóvember 2015 00:34