Goðsagnakenndur eitulyfjabarón sleppur á ný Stefán Ó. Jónsson skrifar 12. júlí 2015 11:22 Sá stutti í fylgd hermanna þegar hann var handtekinn í fyrra. Vísir/cnn Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða „Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. Mexíkósk löggæsluyfirvöld hafa blásið til mikillar leitar en Guzman er alræmdur langt út fyrir landsteinana sem leiðtogi einhverra alræmdustu glæpasamtakana þar í landi. Sá stutti stýrði Sinaloa-glæpasamtökunum áður en hann var handtekinn árið 2014 en samtökin smygla gífurlegu magni eiturlyfja milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Samtökin eru til að mynda sögð ábyrg fyrir hinum mikla heróínfaraldri sem nú geisar á norðausturströnd Bandaríkjanna, er fram kemur á vef CNN um málið. Veldi Sinaloa-samtakanna og Guzmans er metið á rúmlega 130 milljarða króna og talið er að átök gengisins hafi dregið meira en hundrað þúsund manns til dauða á síðastliðnum áratug.Víðfrægt yrkisefni heima fyrir Talið er að mexíkóska lögreglan einblíni nú á nærliggjandi flugvelli í leit sinni að Guzman sem er ekki óvanur því að stinga af undan löggunni. Guzman hafði verið á flótta undan yfirvöldum í meira um 13 ár áður en hann var klófestur í fyrra. Þá hafði hann strokið úr hámarksöryggisfangelsi, rétt eins og hann gerði í morgun, og faldi sig þá í óhreinum þvotti sem var verið að flytja til hreinsunar utan fangelsisins. Síðast sást til hans í gærkvöldi í sturtuklefa í hámarksöryggisfangelsinu, þar sem honum var haldið. Þegar fangaverðir litu inn í klefa hans í gærkvöld var hann á bak og burt. Sá stutti ber nafn með rentu, en hann er talinn rétt rúmlega 160 sentímetrar á hæð. Hann er svo frægur í Mexíkó að um hann hafa verið skrifaðar metsölubækur og þá hefur hann verið yrkisefni í fjölmörgum dægurlagatextum. Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira
Eiturlyfjabaróninn Joaquin Guzman, sem alla jafn er kallaður El Chapo eða „Sá stutti,“ slapp úr fangelsi í Mexíkó í morgun. Mexíkósk löggæsluyfirvöld hafa blásið til mikillar leitar en Guzman er alræmdur langt út fyrir landsteinana sem leiðtogi einhverra alræmdustu glæpasamtakana þar í landi. Sá stutti stýrði Sinaloa-glæpasamtökunum áður en hann var handtekinn árið 2014 en samtökin smygla gífurlegu magni eiturlyfja milli Mexíkó og Bandaríkjanna. Samtökin eru til að mynda sögð ábyrg fyrir hinum mikla heróínfaraldri sem nú geisar á norðausturströnd Bandaríkjanna, er fram kemur á vef CNN um málið. Veldi Sinaloa-samtakanna og Guzmans er metið á rúmlega 130 milljarða króna og talið er að átök gengisins hafi dregið meira en hundrað þúsund manns til dauða á síðastliðnum áratug.Víðfrægt yrkisefni heima fyrir Talið er að mexíkóska lögreglan einblíni nú á nærliggjandi flugvelli í leit sinni að Guzman sem er ekki óvanur því að stinga af undan löggunni. Guzman hafði verið á flótta undan yfirvöldum í meira um 13 ár áður en hann var klófestur í fyrra. Þá hafði hann strokið úr hámarksöryggisfangelsi, rétt eins og hann gerði í morgun, og faldi sig þá í óhreinum þvotti sem var verið að flytja til hreinsunar utan fangelsisins. Síðast sást til hans í gærkvöldi í sturtuklefa í hámarksöryggisfangelsinu, þar sem honum var haldið. Þegar fangaverðir litu inn í klefa hans í gærkvöld var hann á bak og burt. Sá stutti ber nafn með rentu, en hann er talinn rétt rúmlega 160 sentímetrar á hæð. Hann er svo frægur í Mexíkó að um hann hafa verið skrifaðar metsölubækur og þá hefur hann verið yrkisefni í fjölmörgum dægurlagatextum.
Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbriðgum“ Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Erlent Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard Erlent Háværar framkvæmdir stöðvaðar Innlent Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Erlent Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum Innlent Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Innlent Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Erlent Fleiri fréttir Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Fjórir létust þegar kláfferja hrapaði á Ítalíu Sterkar vísbendingar um líf á annarri plánetu Hótar að banna erlenda nemendur í Harvard „Þetta er pólitískt val og meðvituð árás á getu fólks til að lifa af“ Verkföll á Tenerife: „Það eru mikil læti sem fylgja þessu“ Hótelstarfsmenn á Tenerife í verkfalli Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Sjá meira