Miðillinn ætlar ekki í mál við Frosta Jakob Bjarnar skrifar 2. nóvember 2015 15:05 Miðillinn Anna Birta hló hjartanlega þegar hún hlustaði á Frosta Logason herma eftir sér í útvarpsþættinum Harmageddon. Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“ Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Frosti Logason útvarpsmaður bauð upp á tilþrifamikla lýsingu á reynslu sinni af skyggnilýsingafundi sem hann sótti í gærkvöldi í útvarpsþætti sínum Harmageddon.Vísir greindi frá eins og sjá má hér. Frosti vandaði miðlinum Önnu Birtu Lionaraki ekki kveðjurnar og sagðist jafnframt vonast til þess að miðillinn færi í mál við sig. Honum verður ekki að þeirri ósk sinni. „Mér fannst þetta frekar skemmtilegur þáttur og mér fannst hann ná mér á köflum ansi vel,“ segir Anna Birta í samtali við Vísi. Hún vísar þar til þess þegar Frosti hermdi eftir sér í þættinum. „Mér finnst leiðinlegt fyrir hann, að þetta hafi farið svona fyrir brjóstið á honum . Ég vil endilega nota tækifærið og þakka fyrir þessa frábæru auglýsingu.“ Spurð hvort hún ætli í mál við Frosta segir hún svo ekki vera, henni hafi fyrst og fremst fundist þetta fyndið hjá honum. Uppselt var á skyggnilýsingafundinn í gær og ekkert liggur fyrir á þessu stigi hvenær næsti fundur verður haldinn. „En, Frosti og kona hans eru hjartanlega velkomin á næsta miðilsfund. Og mega aftur fá endurgreitt ef þeim líka ekki þá.“
Harmageddon Tengdar fréttir Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Innlent Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Innlent Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt Innlent Bandaríkin muni eignast Grænland með einum eða öðrum hætti Erlent Bílarnir dregnir upp úr sjónum Innlent Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Innlent Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Innlent Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Innlent Hótanir í tollamálum en sáttartónn í garð Úkraínu Erlent Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ Innlent Fleiri fréttir Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“ Vanvirðing við Hæstarétt og áhrif tollahækkana Trumps Forseti Hæstaréttar: „Mér er alveg sama þótt þetta séu tillögur frá einhverjum hópi“ „Þetta er reiðarslag fyrir okkar litla samfélag“ Bílarnir dregnir upp úr sjónum Fimm þúsund starfsmenn borgarinnar fengu of mikið greitt „Ríkismiðillinn eins og púkinn á fjósbitanum“ Tillaga um að leggja af áminningarskyldu sé vanvirðing í garð starfsfólks Grátandi foreldrar einhverfra ungmenna án úrræða Tillagan greinilega frá „hagsmunahópum í atvinnulífinu“ Nafn mannsins sem lést í vinnuslysi í Vík Hagræðingartillögur gagnrýndar og VÆB vinsælastir á öskudaginn Skipverji brotnaði og móttöku frestað Skila sex hundruð milljónum Umtalað kynferðisbrotamál fer á efsta dómstigi Berghildur og Kolbeinn Tumi tilnefnd til Blaðamannaverðlauna Heiða Björg með 3,8 milljónir í laun á mánuði Bein útsending: Fundur um stöðu og þróun vindorku á Íslandi Spyr hvort þetta sé raunveruleg hagræðing eða tilfærsla á útgjöldum Vísir á landsfundi: Þúsund handabönd og þunnir stuðningsmenn Líkamsárásir, skemmdarverk og klifurslys Vilja nýjan flugvöll á Ísafirði „Þetta eru auðvitað náttúruhamfarir“ Verðlaunabændur vilja norskar kýr til landsins Afnemur handhafalaun vegna forsetavalds Alvotech fær ekki að byggja leikskóla Hringdi út um allt en samt komust ekki allir í tæka tíð Viðbrögð við hagræðingartillögum og stofnun varnarmálanefndar Verksamningur undirritaður um þriðja áfanga Dynjandisheiðar Fimmtíu og fjórir sækja um stöðu þingmanns hjá borginni Sjá meira
Vonar að miðillinn fari í mál við sig Frosti Logason segir Önnu Birtu Lionaraki svikamiðil, skyggnilýsingar hennar séu frat og hún sé algjör fúskari. 2. nóvember 2015 13:53
Silfurlitaða VÆB byltingin tók yfir öskudaginn: „Þetta er geggjað! Þetta er galið! Þetta er geðveikt!“