Lífið

Tilfinningarnar báru litblindan mann ofurliði þegar hann sá sólina setjast í fyrsta skipti

Stefán Árni Pálsson skrifar
Magnað augnablik.
Magnað augnablik. vísir/youtube
Aaron Williams-Mele er litblindur en með hjálp EnChroma gleraugum gat hann í fyrsta sinn séð heiminn í réttum lit.

Það tók sérstaklega á drenginn að sjá sólsetur í fyrsta skipti, eða í raun eins og það á að vera. Tilfinningarnar báru hann ofurliði og má sjá augnablikið hér að neðan.

Hann fékk gleraugun í afmælisgjöf frá foreldrum sínum. „Þetta var ótrúleg lífsreynsla og mjög tilfinningarík,“ segir Williams. 






Fleiri fréttir

Sjá meira


×