Þýska þingið samþykkir neyðarlán til Grikklands Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 19. ágúst 2015 10:55 Angela Merkel virtist vera kát eftir niðurstöðu atkvæðagreiðslu þingsins. Vísir/AFP Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa. Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þýska þingið samþykkti fyrir stundu að veita gríska ríkinu þriðja neyðarlánið. Þessi nýjasti björgunarpakki hljóðar upp á um 86 milljarða evra sem gríska ríkið á að fá til næstu þriggja ára. Það var rúmur meirihluti þingmanna sem samþykkti neyðarnálið. Af 631 þingmönnum á þinginu sögðu 454 já, 113 sögðu nei og 18 sátu hjá. Áður en kosið var um málið var talið að um 40-60 þingmenn stjórnarmeirihluti Angelu Merkel myndu segja nei en hluti þeirra stjórnarþingmanna sem voru á móti veitingu neyðarlánsins mættu ekki til atkvæðagreiðslunnar en alls voru 46 þingmenn fjarstaddir. Það var Wolfgang Schaeuble, fjármálaráðherra, sem mælti fyrir því að samþykkja veitingu neyðarláns og fyrir atkvæðagreiðsluna sagði hann að mikilvægt væri að styðja við nýtt upphaf Grikkja. „Það er engin trygging fyrir því að þetta muni allt saman virka og það má alltaf efast. Ef við tökum það hinsvegar með í reikninginn að gríska þingið hefur samþykkt nær allar þær aðgerðir sem fylgja eigi neyðarláninu væri það óábyrgt af okkur að grípa ekki þetta tækifæri á nýju upphafi í Grikklandi.“ Í gær samþykktu þing Austurríkis, Eistlands og Spánar að veita Grikkjum neyðarlán í þriðja skipti. Hollenska þingið kemur jafnframt saman í dag til að kjósa.
Tengdar fréttir Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52 Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42 Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18 Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36 Mest lesið Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Innlent „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Innlent „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Innlent Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Erlent Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi Innlent Af Alþingi til Fjallabyggðar Innlent Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Erlent Jónas Ingimundarson er látinn Innlent Steindór Andersen er látinn Innlent „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ Innlent Fleiri fréttir Segir gögn fyrir hendi sem sanni glæpsamlegt athæfi Dómur um trans konur: „Aðeins konur, engir karlar“ Furðureikistjarna sem gengur hornrétt um tvístirni Telja ákvæði jafnréttislaga ekki ná yfir trans konur Fyrrverandi forseti Perú í fimmtán ára fangelsi fyrir peningaþvætti Hafa nú lýst yfir stofnun ríkisstjórnar í landinu Flóttafólki fækkar verulega við landamæri Evrópu Hótar að svipta Harvardháskóla skattfrelsi Blaðamenn fangelsaðir vegna samstarfs við Navalní Líkir viðurkenningu á Palestínu við „sigur fyrir hryðjuverk“ Kyrrsetja þyrlufyrirtækið eftir banaslysið í New York Kveikti í ríkisstjórasetrinu og ætlaði að berja ríkisstjórann með hamri Frysta milljarða fjárveitingar til að refsa Harvard-háskóla Segir Selenskí ábyrgan fyrir stríðsástandinu Tveir skotnir til bana í Gautaborg Sæðisgjafar hafi feðrað tugi barna í trássi við lög Harvard háskólinn neitar að fylgja skilyrðum Trumps Arkitekt guðs skrefi nær dýrðlingatölu Leiðtogar fordæma mannskæða árás Rússa Neita enn að hleypa AP fréttamönnunum að Breyta stjórnarskránni til að banna gleðigönguna Íslenskir feðgar flugu með þyrlunni nokkrum tímum fyrir slysið Fordæma harkalega árás Rússa á Sumy Yngsti lýðræðislega kjörni þjóðhöfðingi heims endurkjörinn Áfrýjar í von um að geta boðið sig fram til forseta Ísraelsher réðst á sjúkrahús Síðasti stjórnarandstöðuflokkur Hong Kong verður leystur upp Biðja Trump um að sýna hörku vegna vatnsdeilna við Mexíkó Tugir sagðir liggja í valnum eftir eldflaugaárás á Sumy Réðust á síðasta starfandi sjúkrahúsið í Gasaborg Sjá meira
Þýska þingið kýs um neyðarlán Grikkir bíða eftir samþykki ríkja ESB á 86 milljarða € neyðarláni. 19. ágúst 2015 09:52
Grikkir selja fjórtán flugvelli til þýsks félags Grikklandsstjórn hefur samþykkt sölu á fjórtán flugvöllum til þýska félagsins Fraport AG sem rekur meðal annars alþjóðaflugvöllinn í Frankfurt. 18. ágúst 2015 22:42
Ráðherrar samþykkja þriðju neyðaraðstoð Grikkja Grikkir þurfa að hækka skatta og draga úr kostnaði til að fá þriðju neyðaraðstoðina á fimm árum. 14. ágúst 2015 21:18
Grískur ráðherra segir ljóst að ríkisstjórnin þurfi að fá traustsyfirlýsingu frá þinginu Þriðjungur þingflokks Syriza sat hjá eða greiddi atkvæði gegn samningi grískra stjórnvalda við lánardrottna sína á föstudaginn. 17. ágúst 2015 23:36