Bræðurnir í Rae Sremmurd lofa stuði í höllinni Kjartan Atli Kjartansson skrifar 19. ágúst 2015 09:36 Meðlimir Rae Sremmurd lofar stuði í Laugardalshöll í næstu viku, þegar sveitin treður upp þar. Þetta má sjá og heyra í kveðju sem sveitin sendir Íslendingum. Hana má sjá hér að ofan. Bandaríska hljómsveitin Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Breiðskífa sveitarinnar Sremmlife, sem kom út í byrjun ársins, náði efsta sæti á bæði hiphop og RnB-listum Billboard. Vinsældir sveitarinnar eru ekki síst á netinu og því til staðfestingar má sjá að horft hefur verið á myndbönd sem sveitin hefur sent frá sér í tæplega 530 milljónir skipta á Youtube. Þær tölur ná einungis yfir þau myndbönd sem eru vistuð á síðu sveitarinnar, en ekki yfir myndbönd og lög sveitarinnar sem aðrir notendur senda inn. Fjöldi spilana á Spotify hleypur á tugum milljóna og er ljóst að sveitin er með þeim heitari um þessar mundir. Tengdar fréttir Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Meðlimir Rae Sremmurd lofar stuði í Laugardalshöll í næstu viku, þegar sveitin treður upp þar. Þetta má sjá og heyra í kveðju sem sveitin sendir Íslendingum. Hana má sjá hér að ofan. Bandaríska hljómsveitin Rae Sremmurd er ákaflega vinsæl í heimalandi sínu og víðar í heiminum. Meðlimir sveitarinnar eru bræðurnir Khalif „Swae Lee“ Brown og Aaquil „Slim Jimmy“ Brown. Breiðskífa sveitarinnar Sremmlife, sem kom út í byrjun ársins, náði efsta sæti á bæði hiphop og RnB-listum Billboard. Vinsældir sveitarinnar eru ekki síst á netinu og því til staðfestingar má sjá að horft hefur verið á myndbönd sem sveitin hefur sent frá sér í tæplega 530 milljónir skipta á Youtube. Þær tölur ná einungis yfir þau myndbönd sem eru vistuð á síðu sveitarinnar, en ekki yfir myndbönd og lög sveitarinnar sem aðrir notendur senda inn. Fjöldi spilana á Spotify hleypur á tugum milljóna og er ljóst að sveitin er með þeim heitari um þessar mundir.
Tengdar fréttir Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30 Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40 Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30 Gísli Pálmi hitar upp fyrir Rae Sremmurd Það verður veisla í höllinni í sumar. 4. maí 2015 08:30 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Ísland á fyrra undanúrslitakvöldi Eurovision Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Björk mætir á stóra skjáinn Gítarleikari Whitesnake fallinn frá Upprunalegt handrit „Mr. Tambourine man“ seldist á 70 milljónir Heill hljóðheimur Hildar fer afturábak Frumsýning á Vísi: Ferðalag um næturhimininn með Kára Egils Troðfylltu Iðnó: „Þetta kom okkur alveg í opna skjöldu“ Bestu vinir sem fá að vinna við það sem þeir elska Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Segir Gunna hafa verið skipstjórann í brúnni Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Sjá meira
Stafræn biðröð í miðasölunni fyrir Rae Sremmurd Miðasala á Rae Sremmurd hefst miðvikudaginn 13. maí. 7. maí 2015 08:30
Slim Jimmy í Rae Sremmurd fótbrotnaði á tónleikum Myndband af atvikinu hefur fengið mikil viðbrögð á Twitter. 6. júní 2015 22:40
Bræðurnir í Rae Sremmurd troða upp í Laugardalshöll Bræðurnir í rappsveitinni Rae Sremmurd njóta gífurlegra vinsælda í Bandaríkjunum. Plata sveitarinnar, SremmLife náði efsta sæti á tveimur Billboard-listum. Margar stórar íslenskar hljómsveitir koma fram sama kvöld í Laugardalshöllinni. 30. apríl 2015 07:30