Myndband af árás lögreglunnar í París Samúel Karl Ólason skrifar 9. janúar 2015 21:36 Mikill fjöldi lögreglumanna tók þátt í árásinni. Fjölmiðlar í Frakklandi hafa nú birt myndband af árás lögreglunar á verslun í Frakklandi þar sem Amedy Coulibaly hélt fólki í gíslingu í dag. Fjórir gíslar létust en hann Coulibaly var skotinn til bana af lögreglumönnum í árásinni. Í myndbandinu, sem getur vakið óhug, sjást lík liggja á gólfinu í versluninni þegar lögreglumennirnir opna hana. Fjölmargir lögreglumenn tóku þátt í árásinni. Sjá má lögreglumennina opna öryggishlið og hurð verslunarinnar áður en þeir skiptast á skotum við Coulibaly. Lögreglumennirn kasta þá blossasprengju e. Stun grenade. Þá hleypur Coulibaly út um dyrnar og er skotinn margsinnis af lögreglumönnunum. Þegar lögreglumennirnir ryðjast inn í verslunina hlaupa gíslarnir út. Alls var 15 gíslum bjargað. Þá má sjá á myndbandinu að einn lögreglumaður særðist og var dreginn á brott af félögum sínum. Uppfært 22:30 Yfirvöld ytra hafa nú staðfest að gíslarnir sem létu lífið voru skotin til bana af Coulibaly þegar hann réðst inn í verslunina. Enginn lést í árás lögreglunnar. Ekki er ljóst hvort að Coulibaly hafi verið notið aðstoðar, en í fyrstu lýsti lögreglan eftir 26 ára konu, en þau voru bæði grunuð um að hafa skotið lögreglukonu í París í gær. Lögreglan leitar nú að Hayat Boumeddiene. Uppfært Í fyrstu stóð að gísl hefði hlaupið í skotlínu lögreglumanna og Coulibaly, en ljóst er að það var hann sjálfur sem hljóp út. Það hefur nú verið leiðrétt.Exclusif France 2 : les images du face-à-face... by francetvinfo Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9. janúar 2015 12:35 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Fjölmiðlar í Frakklandi hafa nú birt myndband af árás lögreglunar á verslun í Frakklandi þar sem Amedy Coulibaly hélt fólki í gíslingu í dag. Fjórir gíslar létust en hann Coulibaly var skotinn til bana af lögreglumönnum í árásinni. Í myndbandinu, sem getur vakið óhug, sjást lík liggja á gólfinu í versluninni þegar lögreglumennirnir opna hana. Fjölmargir lögreglumenn tóku þátt í árásinni. Sjá má lögreglumennina opna öryggishlið og hurð verslunarinnar áður en þeir skiptast á skotum við Coulibaly. Lögreglumennirn kasta þá blossasprengju e. Stun grenade. Þá hleypur Coulibaly út um dyrnar og er skotinn margsinnis af lögreglumönnunum. Þegar lögreglumennirnir ryðjast inn í verslunina hlaupa gíslarnir út. Alls var 15 gíslum bjargað. Þá má sjá á myndbandinu að einn lögreglumaður særðist og var dreginn á brott af félögum sínum. Uppfært 22:30 Yfirvöld ytra hafa nú staðfest að gíslarnir sem létu lífið voru skotin til bana af Coulibaly þegar hann réðst inn í verslunina. Enginn lést í árás lögreglunnar. Ekki er ljóst hvort að Coulibaly hafi verið notið aðstoðar, en í fyrstu lýsti lögreglan eftir 26 ára konu, en þau voru bæði grunuð um að hafa skotið lögreglukonu í París í gær. Lögreglan leitar nú að Hayat Boumeddiene. Uppfært Í fyrstu stóð að gísl hefði hlaupið í skotlínu lögreglumanna og Coulibaly, en ljóst er að það var hann sjálfur sem hljóp út. Það hefur nú verið leiðrétt.Exclusif France 2 : les images du face-à-face... by francetvinfo
Charlie Hebdo Tengdar fréttir Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15 Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54 Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07 Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25 „Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22 Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9. janúar 2015 12:35 Mest lesið Leigubílstjóri og vinur hans dæmdir fyrir nauðgun Innlent Hafa vísað hundrað leigubílstjórum á brott frá flugstöðinni vegna brota á reglum Innlent Umræða um gróf kynferðisbrot eigi ekki snúast um þjóðerni gerenda Innlent „Vladímír, HÆTTU!“ Erlent „Það er leitt að sjá á eftir góðu baráttufólki“ Innlent Rannsóknaraðgerð lokið en málið enn til rannsóknar Innlent Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Erlent Einn handtekinn þegar sérsveitin aðstoðaði í Árnessýslu Innlent Svara ákalli foreldra Innlent Þrír menn til rannsóknar vegna tveggja hópnauðgana Innlent Fleiri fréttir „Vladímír, HÆTTU!“ Nemandi látinn eftir árás í frönskum skóla Hitnar í kolunum hjá Indlandi og Pakistan Sífellt fleiri Palestínumenn mótmæla stjórn Hamas Níu látnir eftir eldflaugaárás á Kænugarð Sænskur blaðamaður gæti farið í fangelsi fyrir að móðga Erdogan Vilja ræða frið en ekki uppgjöf Rýna í innyfli deyjandi reikistjörnu Vill enn stærra vopnabúr fyrir næstu stríð Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Sjá meira
Stanslaust sírenuvæl í hverfinu í allan dag Brynhildur Jónsdóttir-Givelet býr í 12. hverfi í Parísarborgar þar sem vopnaður maður hélt fólki í gíslingu í matvörubúð í dag. 9. janúar 2015 17:15
Umsátrinu í París lokið: Gíslatökumennirnir féllu í aðgerðum lögreglu Allir gíslatökumennirnir þrír féllu í aðgerðum lögreglu. Minnst fjórir gíslar létust einnig. 9. janúar 2015 08:54
Anonymous heita því að ráðast gegn heimasíðum Íslamista Hakkararnir vilja hefna fyrir árásina á Charlie Hebdo. 9. janúar 2015 20:07
Upplifir að fólk sé reitt frekar en óttaslegið Gunnar Örn Stephensen er í frönskunámi í París. Hann segir upplifun sína þá að fólk í borginni sé frekar reitt heldur en óttaslegið vegna atburða síðustu daga. 9. janúar 2015 14:25
„Samstaða er okkar sterkasta vopn“ Forseti Frakklands sagði að Frakkar ættu að sýna staðfestu gegn öllum þeim sem vilja sundra þjóðinni. 9. janúar 2015 19:22
Önnur gíslataka í austurhluta París Gíslatökumaðurinn og minnst fjórir gíslar létu lífið. 9. janúar 2015 12:35