Virkum í athugasemdum veitt „sakaruppgjöf“ Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 9. janúar 2015 11:14 Eggert Skúlason, annar af tveimur ritstjórum DV. Vísir/GVA Áramótaheit DV lýtur að því að vanda sig aðeins meira. Þetta kemur fram í leiðara ritstjórans Eggerts Skúlasonar í blaði dagsins. Leiðarinn ber titilinn „Tímamót - DV fer sínar eigin leiðir.“ Eggert segir að DV verði áfram frjálst og óháð blað og netmiðill sama þótt úrtöluraddir netheima „tröllist á öðru“. Þá verði teknar upp nýjar reglur varðandi athugasemdakerfið á DV.is, strangari reglur, í þeim tilgangi að bæta orðræðuna. „Athugasemdakerfi DV hefur oftar en ekki verið skotspónn þeirra sem telja að umræðan á netinu sé fyrir neðan allar hellur og oft og tíðum ótæk. Auðvitað er það svo að oft er umræðan í þessu kerfi góð og jafnvel málefnaleg.“ Í tengslum við nýjar reglur verður þeim sem bannaðir hafa verið í athugasemdakerfinu leyft að reyna sig á nýjan leik. „Um leið og reglurnar hafa verið kynntar ætlum við að veita þeim „sakaruppgjöf“ sem bannaðir hafa verið í athugasemdakerfinu, fram til þessa. Með því sitja allir við sama borð og geta tjáð sig og vita þá af nýjum reglum.“ Tengdar fréttir „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
Áramótaheit DV lýtur að því að vanda sig aðeins meira. Þetta kemur fram í leiðara ritstjórans Eggerts Skúlasonar í blaði dagsins. Leiðarinn ber titilinn „Tímamót - DV fer sínar eigin leiðir.“ Eggert segir að DV verði áfram frjálst og óháð blað og netmiðill sama þótt úrtöluraddir netheima „tröllist á öðru“. Þá verði teknar upp nýjar reglur varðandi athugasemdakerfið á DV.is, strangari reglur, í þeim tilgangi að bæta orðræðuna. „Athugasemdakerfi DV hefur oftar en ekki verið skotspónn þeirra sem telja að umræðan á netinu sé fyrir neðan allar hellur og oft og tíðum ótæk. Auðvitað er það svo að oft er umræðan í þessu kerfi góð og jafnvel málefnaleg.“ Í tengslum við nýjar reglur verður þeim sem bannaðir hafa verið í athugasemdakerfinu leyft að reyna sig á nýjan leik. „Um leið og reglurnar hafa verið kynntar ætlum við að veita þeim „sakaruppgjöf“ sem bannaðir hafa verið í athugasemdakerfinu, fram til þessa. Með því sitja allir við sama borð og geta tjáð sig og vita þá af nýjum reglum.“
Tengdar fréttir „Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32 Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53 „Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46 Mest lesið Lést í umferðarslysi við Álfabakka Innlent Tuttugu og þrjár konur stíga fram og fórnarlömb raðnauðgara talin á sjöunda tug Erlent „Auðvitað lét ég hann heyra það“ Innlent Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Innlent Flugmaðurinn sem týndi herþotu tjáir sig Erlent Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Innlent Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Innlent Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Innlent „Þetta er bara brandarakvöld“ Innlent Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Innlent Fleiri fréttir Alþingi hafi átt að vera upplýst Stöðvuðu smygl á tuttugu þúsund Oxycontin-töflum Þrumustuð þegar lag Barnamenningarhátíðar var frumflutt Útiloka ekki frekari aðgerðir vegna barnaníðssíðunnar Stjórnarformaður vísisjóðs nýr forseti Félagsvísindasviðs HÍ Engin virkni í sprungunni og umfangsmikil lögregluaðgerð Erlendir ferðamenn gripnir glóðvolgir Harma að upplýsingar hafi verið sendar út fyrir mistök Tveimur sleppt og þrír eftir í haldi Þingkonur þjarma að heilbrigðisráðherra Þurfa ekki að skila Stálskipaauðnum Furðar sig á undirritun án aðkomu Alþingis Vilja hagræða í Reykjavík og leita til borgarbúa Grindvíkingum hleypt inn í bæinn á ný Fimm ára nauðgunardómur stendur Boðar brottvísanir brotamanna og afnám átján mánaða reglu Handtökur hér á landi þegar stór barnaníðssíða var tekin niður Segir Viðreisn óforbetranlegan stjórnlyndisflokk Aðalmeðferð hafin í Menningarnæturmáli Bein útsending: Þjóðaröryggi – Íslendingar og hafið Stöðumælaverðir lausir við ákvörðun um sekt Svæðisstjóri Vegagerðarinnar sleginn vegna banaslyssins Möguleiki að kvikugangurinn opnist nærri Reykjanesbraut Möguleiki að gos hefjist norðanmegin en ólíklegt þó Af neyðarstigi og á hættustig 48 þúsund króna sekt fyrir að beita hund harðýðgi „Þetta er bara brandarakvöld“ Hafa núna skrifborð þar sem áður var flugstýri Meðalævilengd eykst milli ára og ungbarnadauði minnkar Lést í umferðarslysi við Álfabakka Sjá meira
„Frjáls fjölmiðlun er ekkert vinsæl hjá þeim sem hafa vondan málstað“ „Þegar litið er til baka síðustu mánuði þá hefur hálf súrrealísk atburðarrás átt sér stað,“ segir Jóhann Páll Jóhannsson, blaðamaður. 6. janúar 2015 07:32
Framsóknartengsl „helbert kjaftæði“ Eggert Skúlason svarar gagnrýni Jóhanns Páls Jóhannssyni og útskýrir hvers vegna fréttaskýring um Framsóknarflokkinn var færð í flokkinn "Skrýtið“. 5. janúar 2015 12:53
„Stefnum að því að rokka feitt á nýju ári“ "Fyrsti dagurinn gekk bara ljómandi vel,“ segir Eggert Skúlason, nýráðinn ritstjóri DV. 2. janúar 2015 15:46