Taka upp plötu á Íslandi Gunnar Leó Pálsson skrifar 9. janúar 2015 12:00 Hljómsveitin tekur upp plötu hér á landi. mynd/aðsend Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Splashgirl er norskt drone-jazz-tríó en meðlimir þess eru Andreas Stensland Løwe, Jo Berger Myhre og Andreas Lønmo Knudsrød. Hljómsveitin hefur gefið út fjórar plötur síðan 2007, sem hlotið hafa gríðarlega góðar viðtökur. Hún hefur spilað víða um heim, bæði í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, og unnið með tónlistarfólki eins og Sidsel Endresen, Jan Bang, Erik Honoré, Eyvind Kang, Mari Kvien Brunvoll, Randall Dunn og Timothy Mason. Tríóið ætlar að taka sér frí úr hljóðverinu í kvöld til að koma fram í Mengi og spila í fyrsta skipti nýtt efni sem það er að fara að taka upp í Hljóðrita. Það mun einnig spila lög af síðustu útgáfu sinni, Hubro, Pressure og Field Day Rituals. Tónleikarnir hefjast klukkan klukkan 21.00 í kvöld. Tónlist Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira
Norska tríóið Splashgirl er nú statt í Reykjavík að taka upp nýja plötu með upptökustjóranum Randall Dunn sem búsettur er í Seattle. Splashgirl er norskt drone-jazz-tríó en meðlimir þess eru Andreas Stensland Løwe, Jo Berger Myhre og Andreas Lønmo Knudsrød. Hljómsveitin hefur gefið út fjórar plötur síðan 2007, sem hlotið hafa gríðarlega góðar viðtökur. Hún hefur spilað víða um heim, bæði í Evrópu, Bandaríkjunum og Japan, og unnið með tónlistarfólki eins og Sidsel Endresen, Jan Bang, Erik Honoré, Eyvind Kang, Mari Kvien Brunvoll, Randall Dunn og Timothy Mason. Tríóið ætlar að taka sér frí úr hljóðverinu í kvöld til að koma fram í Mengi og spila í fyrsta skipti nýtt efni sem það er að fara að taka upp í Hljóðrita. Það mun einnig spila lög af síðustu útgáfu sinni, Hubro, Pressure og Field Day Rituals. Tónleikarnir hefjast klukkan klukkan 21.00 í kvöld.
Tónlist Mest lesið Kynntist eiginkonunni á swingklúbbi Lífið Léttir að heyra öskrið í dóttur sinni Lífið Atli Steinn genginn í það heilaga Lífið Af hverju er þessi kona á öllum auglýsingaskiltum? Menning „Þurfti að berjast við tárin“ þegar Vigdís mætti í settið Lífið Fréttatían: Áramótin, Kryddsíld og útlönd Lífið Bak við tjöldin í Kryddsíldinni 2024 Lífið Saga sagði já við Sturlu Lífið Áskoranirnar í fyrra: „Ég hélt ekki að ég myndi lifa það“ Áskorun Mætti á undan Katrínu Tönju til landsins og kom henni á óvart Lífið Fleiri fréttir Una Torfa og Jón Jónsson frumfluttu lag í beinni Frumsýning á Vísi: Hálka lífsins með Nýdönsk Nýdönsk á toppnum 2024 Herra Hnetusmjör með stærsta lag ársins Innlit á æfingu Jólagesta: „Allt þarf að taka endi“ Live in a fishbowl: Stórvinir X-ins í Brain Police rifu þakið af húsinu Live in a fishbowl: Alvöru harðkjarnapönk í boði I adapt Hélt tryllt tónlistarteiti og eignaðist svo tvíbura Breyta japönskum dúett í íslenskt jólalag Landslið tónlistarmanna mætti þegar Maggi Eiríks var hylltur Fjölbreyttur hópur tónlistarfólks tilnefndur til Kraumsverðlauna Live in a fishbowl: Spacestation spilaði tónlist fyrir „fallegt fólk“ Uppáhalds jólalögin: Munkadjamm og jólaleg sambandsslit Sjá meira