Everest vinsæl á erlendum niðurhalssíðum Samúel Karl Ólason skrifar 24. október 2015 23:00 Baltasar ásamt þeim Jake Gyllenhaal og Emily Watson á rauða dreglinum. Vísir/EPA Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er nú komin á erlendar niðurhalssíður. Þar hefur myndin verið sótt ólöglega gífurlega oft. Á einni stærstu torrentsíðu heims eru mismunandi útgáfur Everest meðal annars í öðru og fjórða sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar. Ljóst er að Everest er sú kvikmynd sem hefur verið niðurhalað oftast á þeirri síðu síðustu daga. Everest má einnig finna á íslenskum torrentsíðum. Þrátt fyrir að myndin hafi fyrst verið sett á torrentsíður fyrir um mánuði síðan hefur hún ekki orðið vinsæl þar fyrr en núna nýlega. Fyrir tveimur dögum var myndin sett á netið í góðum gæðum og hafa fjölmargar sótt hana. Gera má ráð fyrir að um mikið fjárhagslegt tjón sé að ræða. Sérstaklega þar sem kvikmyndin er enn í sýningu í kvikmyndarhúsum og hefur ekki fengið annars konar dreifingu enn. Þar að auki á eftir að frumsýna Everest í kvikmyndahúsum í Kína og Japan. Sjá einnig: Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“Fyrr í vikunni bárust fregnir af því að Everest hefur gengið vel í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Áætlað er að tekjur myndarinnar um allan heim eru komnar í 167 milljónir Bandaríkjadala eða því sem samsvarar tæplega 21 milljarði íslenskra króna. Baltasar tjáði sig nýverið um ólöglegt niðurhal þar sem hann sagði það ekki ásættanlegt í neinu lagalegu umhverfi að höfundarrétti sé stolið og hann misnotaður. Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Kvikmynd Baltasars Kormáks, Everest, er nú komin á erlendar niðurhalssíður. Þar hefur myndin verið sótt ólöglega gífurlega oft. Á einni stærstu torrentsíðu heims eru mismunandi útgáfur Everest meðal annars í öðru og fjórða sæti yfir vinsælustu kvikmyndirnar. Ljóst er að Everest er sú kvikmynd sem hefur verið niðurhalað oftast á þeirri síðu síðustu daga. Everest má einnig finna á íslenskum torrentsíðum. Þrátt fyrir að myndin hafi fyrst verið sett á torrentsíður fyrir um mánuði síðan hefur hún ekki orðið vinsæl þar fyrr en núna nýlega. Fyrir tveimur dögum var myndin sett á netið í góðum gæðum og hafa fjölmargar sótt hana. Gera má ráð fyrir að um mikið fjárhagslegt tjón sé að ræða. Sérstaklega þar sem kvikmyndin er enn í sýningu í kvikmyndarhúsum og hefur ekki fengið annars konar dreifingu enn. Þar að auki á eftir að frumsýna Everest í kvikmyndahúsum í Kína og Japan. Sjá einnig: Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“Fyrr í vikunni bárust fregnir af því að Everest hefur gengið vel í miðasölum kvikmyndahúsa víða um heim. Áætlað er að tekjur myndarinnar um allan heim eru komnar í 167 milljónir Bandaríkjadala eða því sem samsvarar tæplega 21 milljarði íslenskra króna. Baltasar tjáði sig nýverið um ólöglegt niðurhal þar sem hann sagði það ekki ásættanlegt í neinu lagalegu umhverfi að höfundarrétti sé stolið og hann misnotaður.
Tengdar fréttir Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30 Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30 Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00 Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26 Mest lesið Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Innlent „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Fleiri fréttir Eldfjallafræðingur segist frekar á því að goshrinunni sé lokið Ferðalagið að engu orðið vegna reglna um trans fólk „Mér finnst ekki mitt að svara fyrir hvað hún gerir“ Bankastrætismenn fengu nei frá Hæstarétti Áratuga skuldahali, gosspá og Mario í beinni Hópnauðgunarmál fyrir Hæstarétt Bræður og mamma þeirra svara til saka í tugmilljóna máli Margrét fer fyrir eftirliti með störfum lögreglu Hraðahindranir lagaðar fyrir tvö hundruð milljónir Enn haldið sofandi eftir slysið í Akraneshöfn Sveitarfélögin við Hvalfjörð á öndverðum meiði um basatilraun Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Heiða liggur enn undir feldi „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Auglýsir eftir hugrökkum stjórnmálamönnum sem þora og gera Slysaþróun þvert á markmið: Fjöldi nýrra áskorana Niðurstaða mögulega í höfn varðandi ÍL-sjóðinn Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris „Þetta er bara klúður“ Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Þörf á þolinmæði fyrir meðferð með hugvíkkandi efnum Óákveðið hvort Sunnutorg verði óbreytt eftir framkvæmdir Ný tryggingavernd fyrir fólk sem flýr ofbeldissamband Þrjú banaslys á fjórum dögum Þrjú banaslys á fáum dögum, framtíð Sunnutorgs og hundur í hjólastól Einn látinn eftir árekstur í Berufirði Segir fjölgun hvala hafa áhrif á loðnustofninn Hvammsvirkjun, vegagerð og ný brú yfir Þjórsá Barn á öðru aldursári lést Sjá meira
Everest rýfur 100 milljón dollara múrinn í dag Búist er við því að Everest, nýjasta kvikmynd Baltasar Kormáks, verði tekjuhæsta erlenda mynd hans frá upphafi. 28. september 2015 13:30
Everest hefur þénað 21 milljarð Everest var vinsælasta myndin í íslenskum kvikmyndahúsum um nýliðna helgina sem er ótrúlegur árangur þar sem myndin hefur verið fimm helgar í sýningum. 20. október 2015 17:30
Rúmlega 50 þúsund manns hafa séð Everest á Íslandi Everest er nú orðin tekjuhæsta mynd Baltasars Kormáks á heimsvísu. 9. október 2015 12:00
Baltasar um stofnanda Deildu: „Hann stal frá mér Djúpinu“ "Þetta er andstyggilegt fyrirbæri og sá maður sem stendur fyrir því er scum of the earth fyrir mér,“ segir Baltasar Kormákur um stofnanda Deildu.is. 11. október 2015 23:26