Nýárinu fagnað um heim allan Nanna Elísa Jakobsdóttir skrifar 1. janúar 2015 11:56 Mismunandi eru fagnaðarhöldin í heiminum. Fréttablaðið/AP Árið 2014 var kvatt um heim allan í gær á mismunandi máta. Heimsbyggðin tók á móti nýju ári með tónlistaratriðum, flugeldum og dansi.Taylor Swift söng íbúa New York borgar inn í nýja árið í nótt en þar í borg er fjölmennur nýársfögnuður haldinn ár hvert á Times Square. Viðeigandi þykir að Swift hafi verið fengin til að flytja lag enda var hún einn vinsælasti tónlistarmaður heims á árinu 2014. Hún vakti mikla athygli þegar hún lét fjarlægja tónlist sína af Spotify.Vísir/APStórkostlega flugeldasýningu mátti sjá yfir Óperuhúsinu í Sydney þegar nýja árið var boðið velkomið. Þúsundir manna sóttu hátíðarhöldin sem haldin eru árlega við höfnina í Sydney.Vísir/APForseti Sýrlands, Bashar Assad, hitti sýrlensk herlið sem berjast í fremstu víglínu í austurhluta Damaskus. Forsetinn heimsækir herliðin á staðnum ekki oft en varði með þeim gamlárskvöldi í ár á átakasvæðinu þar sem borgarastyrjöld hefur geysað í fjögur ár.Vísir/APKarlmenn klæddir sem konur sjást hér taka þátt í “Viudas del año Viejo” eða hefðinni "Ekkja gamla ársins" í Quito Ekvador. Þar fara karlmenn um göturnar í kvenmannsfötum og dansa og syngja fyrir bílstjóra. Hefðin á einungis við um karlmenn og fá þeir gjarnan klink fyrir uppátækið.Vísir/APFrancis páfi kyssir styttu af Jesúbarninu þar sem hann fagnaði nýja árinu í Sankti Péturs Basilíku í Vatíkaninu í gær. Í messunni var spilaður sálmurinn "Te Deum" samkvæmt hefð og markar hann síðustu opinberu heimsókn páfans á árinu.Vísir/APHér sjást meðlimir Rodriquez fjölskyldunnar í Kúbu elda svín á teini sem er leið flestra Kúbubúa til að kveðja gamla árið. Fréttablaðið/APÞessi einstaka mynd náðist af börnum í Pakistan sem léku sér þegar sólin settist í síðasta sinn á árinu. Börnin fögnuðu nýja árinu ekki með ættbálkum sínum en vegna stríðsátaka á svæðinu höfðu þau orðið viðskila við hópinn. Í staðinn léku þau sér á svæði milli hermanna og öryggissveita. Fréttablaðið/AP Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira
Árið 2014 var kvatt um heim allan í gær á mismunandi máta. Heimsbyggðin tók á móti nýju ári með tónlistaratriðum, flugeldum og dansi.Taylor Swift söng íbúa New York borgar inn í nýja árið í nótt en þar í borg er fjölmennur nýársfögnuður haldinn ár hvert á Times Square. Viðeigandi þykir að Swift hafi verið fengin til að flytja lag enda var hún einn vinsælasti tónlistarmaður heims á árinu 2014. Hún vakti mikla athygli þegar hún lét fjarlægja tónlist sína af Spotify.Vísir/APStórkostlega flugeldasýningu mátti sjá yfir Óperuhúsinu í Sydney þegar nýja árið var boðið velkomið. Þúsundir manna sóttu hátíðarhöldin sem haldin eru árlega við höfnina í Sydney.Vísir/APForseti Sýrlands, Bashar Assad, hitti sýrlensk herlið sem berjast í fremstu víglínu í austurhluta Damaskus. Forsetinn heimsækir herliðin á staðnum ekki oft en varði með þeim gamlárskvöldi í ár á átakasvæðinu þar sem borgarastyrjöld hefur geysað í fjögur ár.Vísir/APKarlmenn klæddir sem konur sjást hér taka þátt í “Viudas del año Viejo” eða hefðinni "Ekkja gamla ársins" í Quito Ekvador. Þar fara karlmenn um göturnar í kvenmannsfötum og dansa og syngja fyrir bílstjóra. Hefðin á einungis við um karlmenn og fá þeir gjarnan klink fyrir uppátækið.Vísir/APFrancis páfi kyssir styttu af Jesúbarninu þar sem hann fagnaði nýja árinu í Sankti Péturs Basilíku í Vatíkaninu í gær. Í messunni var spilaður sálmurinn "Te Deum" samkvæmt hefð og markar hann síðustu opinberu heimsókn páfans á árinu.Vísir/APHér sjást meðlimir Rodriquez fjölskyldunnar í Kúbu elda svín á teini sem er leið flestra Kúbubúa til að kveðja gamla árið. Fréttablaðið/APÞessi einstaka mynd náðist af börnum í Pakistan sem léku sér þegar sólin settist í síðasta sinn á árinu. Börnin fögnuðu nýja árinu ekki með ættbálkum sínum en vegna stríðsátaka á svæðinu höfðu þau orðið viðskila við hópinn. Í staðinn léku þau sér á svæði milli hermanna og öryggissveita. Fréttablaðið/AP
Mest lesið „Ég mun deyja á þessari hæð“ Innlent Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Innlent Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Innlent Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Innlent Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Innlent Sækja óvænt og hratt að Aleppo Erlent Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum Innlent Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Innlent Misbýður ummæli um samhljóm stefnu sinnar og Breiviks Innlent Telja sig hafa fundið vísbendingu í máli D.B. Cooper Erlent Fleiri fréttir Reyna að ræða við þingmann sem kvartað hafði verið undan vegna slæmrar lyktar „Er ekki hægt að hafa sér þátt fyrir hann?“ Fjölmenn lögregluaðgerð á Ísafirði „Leikurinn er ekki búinn fyrr en hann er búinn“ Kosningavaktin: Íslendingar kjósa sér nýtt þing Óvenjumikil aðsókn vegna veðurs Rýnt í fylgið á lokasprettinum og mögnuð heimsókn í íslenska gullnámu Ósennilegar skýringar á því hvernig DNA endaði á kynfærum „Ég mun deyja á þessari hæð“ Ákærður fyrir morð og tvær tilraunir til manndráps Ekki rétt að nefndin hafi boðað aukafund til að hækka vexti Sýkna Þórðar Más og Sólveigar Guðrúnar í milljarðamáli staðfest Auka alþjóðasamvinnu í ljósi vaxandi spennu Óvenjulegt að bóluefni séu skráð sem dánarorsök Opnunin á Blönduhlíð var engin opnun Steypan smám saman að harðna í fylginu Svona voru kappræður flokksleiðtoganna Lykilatriði að almenningur fái upplýsingar um kennaradeiluna Bein útsending: Fundað um forvarnir gegn ofbeldi meðal barna Glæný könnun Maskínu: Fylgi Framsóknar og Flokks fólksins á uppleið Glæný könnun í hádegisfréttum Bylgjunnar Þau eru tilnefnd sem Framúrskarandi ungur Íslendingur 2024 Tæknilegir örðugleikar en ekki netárás á mbl.is Segir það mjög góða tilfinningu að skrifa undir nýjan kjarasamning Erfitt að útskýra fyrir þriggja ára að það verði ekkert af afmæli í leikskólanum Bein útsending: Heilbrigðisþing – Heilsugæslan, svo miklu meira… Kostuleg kosningabarátta: Óvæntar uppákomur og skrautlegir skandalar Hafa gefið út 99 leyfi til dýratilrauna síðustu fimm ár Gosmengun mögulega viðvarandi í Grindavík í dag Læknar undirrita nýjan kjarasamning Sjá meira