Þegar Atli bregður sér í þennan ham gengur hann undir nafninu Atli Hókus og mörg bragðanna sem hann sýndi voru alls ekki á færi hvers sem er enda liggur margra ára æfing þarna að baki.
Áttan er bæði á Instagram og Snapchat og eru duglegir við að setja þangað efni. Þið getið fylgt þeim á slóðinni attan_official á báðum stöðum.