Enski boltinn

Horfðu á risaleikinn í Manchester í beinni útsendingu

Stefán Árni Pálsson skrifar
Daley Blind og Wayne Rooney reyna að ná boltanum af Sergio Agüero í leiknum á Etihad-vellinum fyrr í vetur.
Daley Blind og Wayne Rooney reyna að ná boltanum af Sergio Agüero í leiknum á Etihad-vellinum fyrr í vetur. vísir/getty
Domino's á Íslandi býður upp á þrjá leiki í beinni í enska boltanum um helgina og má nálgast leik dagsins hér á þessari síðu.

Til að þess að horfa þarf að skrá sig og spá fyrir um úrslit leikja umferðarinnar. Hægt verður að horfa á stórleik Manchester United og Manchester City í dag sem hefst klukkan 15:00 en gera má ráð fyrir mikilli stemningu á Old Trafford í dag.

Íþróttadeild Vísis býður að sjálfsögðu upp á beina textalýsingu frá leiknum.

Fjölmargir leikir fara fram í enska boltanum um helgina og er spennan orðinn heldur betur mikil á toppi deildarinnar. 




Fleiri fréttir

Sjá meira


×