Borgin veitir landflótta rithöfundi skjól Atli Ísleifsson skrifar 24. september 2015 14:47 Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. Mynd/Reykjavíkurborg Reykjavíkurborg hefur tekið á móti landflótta rithöfundi frá Kúbu. Í tilkynningu segir að borgin ætli að veita honum „skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi.“ Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. „Lazo útskrifaðist sem lífefnafræðingur frá Háskólanum í Havana árið 1994 og starfaði sem sameinda líffræðingur í Miðstöð erfðatækni- og líftæknirannsókna (1994-1999), þar til hann var rekinn af pólitískum ástæðum. Hann er rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur aktívisti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Hann er vefstjóri "Boring Home Utopics" og heldur úti bloggsíðunni "Lunes de eftir Revolución". Í heimalandi sínu Kúbu ritstýrði hann sjálfstæðu stafrænu tímaritunum, Cacharro (s), The Revolution Evening Post, og Voces. Árið 2013 varð hann að yfirgefa land sitt og síðan þá hefur hann haldið fyrirlestra í mörgum bandarískum háskólum um félagslegar aðgerðir á Kúbu, um borgaralegt samfélag og ritskoðun bókmennta af hálfu kúbverska ríkisins. 2014-2015 var hann félagi í International Writer Project við Brown Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann var einnig aðjúnkt í ritlist í rómönskum fræðum. Lazo ritaði bókina Boring Home sem hlaut tékknesku bókmenntaverðlaunin 2014 og skrifaði og ritstýrði smásagnasafninu Cuba in Splinters; Eleven Stories from the New Cuba. Mannréttindaskrifstofa mun halda utan um verkefnið líkt og áður ásamt starfshópi skipuðum af borgarstjóra í júní 2014,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Tengdar fréttir Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00 „Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Reykjavíkurborg hefur tekið á móti landflótta rithöfundi frá Kúbu. Í tilkynningu segir að borgin ætli að veita honum „skjólborg þar sem honum er tryggður öruggur dvalarstaður og efnahagslegt öryggi.“ Rithöfundurinn heitir Orlando Luis Pardo Lazo og er fæddur árið 1971 á Kúbu. „Lazo útskrifaðist sem lífefnafræðingur frá Háskólanum í Havana árið 1994 og starfaði sem sameinda líffræðingur í Miðstöð erfðatækni- og líftæknirannsókna (1994-1999), þar til hann var rekinn af pólitískum ástæðum. Hann er rithöfundur, blaðamaður, bloggari, ritstjóri, ljósmyndari og félagslegur aktívisti. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti. Hann er vefstjóri "Boring Home Utopics" og heldur úti bloggsíðunni "Lunes de eftir Revolución". Í heimalandi sínu Kúbu ritstýrði hann sjálfstæðu stafrænu tímaritunum, Cacharro (s), The Revolution Evening Post, og Voces. Árið 2013 varð hann að yfirgefa land sitt og síðan þá hefur hann haldið fyrirlestra í mörgum bandarískum háskólum um félagslegar aðgerðir á Kúbu, um borgaralegt samfélag og ritskoðun bókmennta af hálfu kúbverska ríkisins. 2014-2015 var hann félagi í International Writer Project við Brown Háskóla í Bandaríkjunum, þar sem hann var einnig aðjúnkt í ritlist í rómönskum fræðum. Lazo ritaði bókina Boring Home sem hlaut tékknesku bókmenntaverðlaunin 2014 og skrifaði og ritstýrði smásagnasafninu Cuba in Splinters; Eleven Stories from the New Cuba. Mannréttindaskrifstofa mun halda utan um verkefnið líkt og áður ásamt starfshópi skipuðum af borgarstjóra í júní 2014,“ segir í tilkynningunni. Reykjavíkurborg gerðist aðili að ICORN (International Cities of Refuge Network) árið 2010. ICORN eru samtök borga víðs vegar um heim sem gerst hafa skjólborgir rithöfunda sem ekki er gert kleift að búa í heimalandi sínu. Þetta er annar rithöfundurinn sem Reykjavíkurborg tekur á móti.
Tengdar fréttir Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11 Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00 „Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24 Mest lesið Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Innlent Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Innlent Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Innlent Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Innlent Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Innlent Svona gæti veðrið litið út á sumardeginum fyrsta Veður Tveir létust í skotárás á háskóla í Flórída Erlent Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Innlent Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Innlent Einhleypir karlmenn standa verst Innlent Fleiri fréttir Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Rafmennt í samstarf og kaupir eignir þrotabúsins Kartöflugeymsla orðin að menningarhúsi Selfyssinga Hafa áhyggjur af því að sýn Veitna á Heiðmörk sé of þröng Skortur á reglum um sæðisgjafir og menningarmiðstöð í kartöflugeymslu Háværar framkvæmdir stöðvaðar Hafþór keppir í Rússlandi: „Auðvitað veldur þessi ákvörðun ákveðnum vonbrigðum“ Rannsaka ólöglegt fiskeldi Áformin dragi verulega úr möguleikum til útivistar Geti haft í för með sér „ónæði, mengun og álag á fráveitu“ Ofbeldi í nánum samböndum og mótmæli á Tenerife Einhleypir karlmenn standa verst Misskilnings gætt um breytingar á lögum um innritun í framhaldsskóla Andstaða forstjóra Flugleiða við Cargolux réð því að hluturinn fór Bað lögreglu um að bjarga kettinum úr klóm nágrannans Vantar sjálfboðaliða til að laga 500 hjól handa efnaminni fjölskyldum „Umhverfi sem gerir eðlilegt og lögmætt flug að forréttindum stóru rekstraraðilanna“ Nafn mannsins sem lést í Garðabæ Af Alþingi til Fjallabyggðar „Vísbendingar um að fjárhagur sé að vænkast hjá borginni“ „Þeir voru fullir af hatri á meðan þeir lömdu mig“ Engin mygla í 200 húsum byggingameistara á Selfossi „Með allra besta móti miðað við árstíma“ Jónas Ingimundarson er látinn Búið að loka hringveginum vegna ófærðar Sex hópnauðganir til rannsóknar og lengri opnunartími sundlauga Von á fallegum, litríkum og kvikum norðurljósum í kvöld Sex hópnauðganir á borð lögreglu á árinu Sjá meira
Danir bjóða ofsóttum rithöfundum hæli Danir hafa ákveðið að veita ofsóttum rithöfundum hæli og vernd gegn andskotum sínum. Þetta á við um blaðamenn, rithöfunda og teiknara sem hafa ástæðu til þess að óttast um hag sinn. Annaðhvort vegna ofsókna ríkisstjórna eða trúarsamtaka. 2. maí 2007 16:11
Mazen Maarouf á djúpa tengingu við Ísland Ljóðabókin Ekkert nema strokleður eftir Mazen Maarouf kemur út á fimmtudaginn. Bókin er persónulegt verk eftir Mazen, en hún er bæði á íslensku og á arabísku. 4. september 2013 09:00
„Ótrúlega glaður og hamingjusamur“ Mazen Maarouf er einn þeirra 19 sem allsherjar- og menntamálanefnd leggur til að fái íslenskan ríkisborgararétt. 18. desember 2013 14:24