Segir kirkjuna leggjast gegn réttarbótum samkynhneigðra Samúel Karl Ólason skrifar 24. september 2015 13:10 Baldur Þórhallsson, prófessor, og Agnes M. Sigurðardóttir, biskup. Vísir/Valli/GVA Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015 Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Baldur Þórhallsson segir þjóðkirkjuna alltaf hafa staðið gegn tilraunum til að bæta réttarstöðu samkynhneigðra. Hann segir kirkjuna hafa barist leynt og ljóst gegn mannréttindum samkynhneigðra og kallar Agnesi M. Sigurðardóttur, biskup, úlf í sauðagæru. Þetta segir Baldur vegna fréttar Fréttablaðsins um að Samtökin ´78 vilji fara í mál vegna kirkjunnar. Þar segir Kristján Valur Ingólfsson, vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, að þjóðkirkjan líti svo á að réttur samkynja para til kirkjulegrar hjónavígslu væri tryggður, þrátt fyrir samviskufrelsi presta. Kirkjan skyldar ekki presta til að framkvæma hjónavígslu samkynhneigðra gegn vilja sínum. Hilmar Hildar Magnúsarson, formaður Samtakanna ´78 segir það ótækt að fólki sé mismunað í skjóli trúarsannfæringar. Engu skipti hvort að prestar sem geri það séu fáir eða ekki. Baldur segir að Kristján Valur hafi talað gegn réttindum samkynhneigðra þegar hann var talsmaður biskups og talað gegn réttindum samkynhneigðra til að stjúpættleiða börn maka, til almennra ættleiðinga og til að gifta sig borgaralega. „Hann hefur eins og allir biskupar - þar með talinn úlfurinn í sauðagærunni sem gegnir biskupsembættinu núna - ætíð lagst gegn öllum réttarbótum til handa samkynhneigðum. Á stundum hefur kirkjan þó þagað þunnu hljóði og fylgt straumum en bara eftir að hafa reynt bak við tjöldin eins og í öllum ofangreindum málum að fá þingmenn og ráðherra til að hafna frekari réttarbótum.“ Legg til að borgaralegir vígslumenn hafi einir leyti til að gifta - síðan geta þeir sem vilja fengið blessun (gift sig)...Posted by Baldur Thorhallsson on Thursday, September 24, 2015
Tengdar fréttir Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59 Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00 Mest lesið Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni Innlent „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Innlent Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Innlent Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Innlent Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður Innlent Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Innlent „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Innlent Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Innlent Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag Innlent Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Innlent Fleiri fréttir Vilja byggja 30 þúsund fermetra verslunarkjarna Sagði upp eftir tíðindi dagsins og segir fleiri uppsagnarbréf á leiðinni „Flokkur fólksins virðist hafa látið plata sig algjörlega“ Sellur Sjálfstæðis- og Framsóknarflokks hafi komið í veg fyrir að samningar næðust Kennarar gengu út og nýr borgarstjórnarmeirihluti Nýr borgarstjóri studdi tillögu sáttasemjara Fyrrverandi þingmenn fá ekki sendiherrastöður „Óhjákvæmilega mikil sorg og vanlíðan“ þegar svona mál komi upp Svona skipta oddvitarnir stólunum Voru búin að segja að þeim hugnaðist ekki tillaga Ástráðs Stefán útvarpsstjóri vandar Mogganum ekki kveðjurnar Henti byssunni upp á þak um hábjartan dag „Þetta eru mikil vonbrigði fyrir okkur“ Skilur vel reiðina sem blossi upp Útganga kennara kom formanninum í opna skjöldu Gátu ekki lent í þoku í Osló því flugmenn eru enn í þjálfun á Airbus Svona var blaðamannafundur nýs meirihluta í Reykjavík Óljóst með skólahald eftir helgi Trans fólk veigri sér við ferðalögum til Bandaríkjanna Nýr meirihluti muni ekki vaða í stærri deilumál Ósáttir kennarar yfirgefa skólana Jöklar jarðar rýrna mun hraðar en áður vegna aukinnar hlýnunar Niðurstöðu beðið í Karphúsinu Sveitarfélögin höfnuðu tillögunni á elleftu stundu Algengt að rútubílstjórar keyri á túninu Búrfellslundur verður Vaðölduver Uggur í fólki og Hinsegin kórinn hættur við að taka þátt í World Pride í Washington Ætlar að tjalda í Kópavogi þangað til meirihlutinn springur Zúistabræður telja sig ekki hafa fengið sanngjarna meðferð Verkföll hafin í sex skólum Sjá meira
Samviskufrelsi presta bull, trúarbrögð ekki æðri mannréttindum Séra Hildur Eir Bolladóttir segir samviskufrelsi presta bull. Í Fréttablaðinu í dag segir vígslubiskup í Skálholti og starfandi biskup, Kristján Valur Ingólfsson, að samviskufrelsi presta sé stjórnarskrárvarinn réttur og meðal dýrmætustu mannréttinda. 24. september 2015 11:59
Samtökin 78 vilja fara í mál vegna kirkjunnar Ekkert kemur í veg fyrir að samkynja pörum sé mismunað innan kirkjunnar. Samtökin '78 og Þjóðkirkjan leggja ekki sama skilning í samviskufrelsi presta. 24. september 2015 07:00