Kallar eftir því að Ólöf hunsi niðurstöðu dómnefndarinnar Aðalsteinn Kjartansson skrifar 24. september 2015 10:10 Sóley Tómasdóttir segir nefndina, sem bara skipuð körlum, ekki í samræmi við jafnréttislög. Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur kallað eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra hunsi niðurstöðu nefndar sem fjallaði um hæfni umsækjenda um stöðu dómara við Hæstarétt. Dómnefndin var aðeins skipuð körlum og segir Sóley einboðið að Ólöf endurskoði þetta, og vísar þar í ákvæði jafnréttislaga sem kveða á um að við skipun í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skuli þess gætt að hlutfall kynjanna sé ekki minna en 40 prósent þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. „Það er einboðið að niðurstaða þessarar dómnefndar getur ekki staðiðst. Dómnefndin virðist hafa verið skipuð þvert á lög um jöfn hlutföll kynjanna í nefndum sem þessum og það er alveg ljóst að svona skipuð nefnd getur ekki komist að niðurstöðu sem er í samræmi við lög,“ segir hún. Sóley segist vona að Ólöf átti sig sjálf á þessu án þess að kvarta þurfi formlega yfir málinu; sem hún sé þó tilbúin til að gera. RÚV greindi frá því í gær að nefndin hefði komist að þeirri niðurstöðu að Karl Axelsson lögmaður væri hæfastur í starf dómara.Í alvöru: Karlinn sem karlarnir mátu hæfastan heitir Karl. #6dagsleikinn Karl metinn hæfastur: http://t.co/1d8QkmLa2n via @mblfrettir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 24, 2015 Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira
Sóley Tómasdóttir, borgarfulltrúi Vinstri grænna, hefur kallað eftir því að Ólöf Nordal innanríkisráðherra hunsi niðurstöðu nefndar sem fjallaði um hæfni umsækjenda um stöðu dómara við Hæstarétt. Dómnefndin var aðeins skipuð körlum og segir Sóley einboðið að Ólöf endurskoði þetta, og vísar þar í ákvæði jafnréttislaga sem kveða á um að við skipun í nefndir, ráð og stjórnir á vegum ríkis og sveitarfélaga skuli þess gætt að hlutfall kynjanna sé ekki minna en 40 prósent þegar um fleiri en þrjá fulltrúa er að ræða. „Það er einboðið að niðurstaða þessarar dómnefndar getur ekki staðiðst. Dómnefndin virðist hafa verið skipuð þvert á lög um jöfn hlutföll kynjanna í nefndum sem þessum og það er alveg ljóst að svona skipuð nefnd getur ekki komist að niðurstöðu sem er í samræmi við lög,“ segir hún. Sóley segist vona að Ólöf átti sig sjálf á þessu án þess að kvarta þurfi formlega yfir málinu; sem hún sé þó tilbúin til að gera. RÚV greindi frá því í gær að nefndin hefði komist að þeirri niðurstöðu að Karl Axelsson lögmaður væri hæfastur í starf dómara.Í alvöru: Karlinn sem karlarnir mátu hæfastan heitir Karl. #6dagsleikinn Karl metinn hæfastur: http://t.co/1d8QkmLa2n via @mblfrettir— Sóley Tómasdóttir (@soleytomasar) September 24, 2015
Mest lesið Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Innlent Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Innlent Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Innlent Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Innlent Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Innlent Vance átti í skoðanaskiptum við hægri hönd páfans Erlent Samsetning lyfja gæti komið í veg fyrir þúsundir hjartaáfalla Erlent Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Innlent Maðurinn er laus úr haldi Innlent Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Innlent Fleiri fréttir Margar fjölskyldur fastar í fátækt svo árum skiptir Ásthildur Lóa setur húsið umdeilda á sölu Gagnrýnir dómsmálaráðherra fyrir að fara með rangt mál um dvalarleyfi Trump-stjórnin virðist ekki hafa neitt plan Skrítið ef ríkið hefur ekki áhuga á Háholti Maðurinn er laus úr haldi „Við megum mótmæla því að verið sé að drepa saklaust fólk“ Ræddi við foreldra og hætta við miklar hækkanir Einn í haldi lögreglu vegna konu með skerta meðvitund Falla frá gjaldskrárhækkunum og árásir á tímum vopnahlés Bjóst ekki við að ríkisstjórnin héldi meirihluta Viðbragð lögreglu og sjúkraflutningamanna í nágrenni Selfoss Vestfjarðaleiðin verði Hringvegur númer tvö Ferill fyrrum forsætisráðherra og verðlaunaður sagnfræðingur í Sprengisandi Rólegheitaveður á páskadag Ökumaður undir aldri í bílaeltingarleik við lögreglu Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Sjá meira