Segir koma til greina að notast við ofanflóðasjóð Samúel Karl Ólason skrifar 31. ágúst 2015 10:17 „Það er alltaf öðruvísi að sjá hlutina í eigin persónu eða heyra lýsingar eða sjá myndir. Menn eru reyndar búnir að vinna ótrúlegt þrekvirki nú þegar í að þrífa bæinn, þrífa göturnar, dæla upp úr húsum og svo framvegis. En það er engu að síður mjög sláandi að sjá hve mikill kraftur hefur leist úr læðingi þarna og sérstaklega áhrifin á heimili fólks,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sigmundur var á Siglufirði í gær og í fyrradag, þar sem flóð og aurskriður ullu miklum skemmdum í síðustu viku. Hann sagði skemmdir á gatnakerfi, ræsum og slíku vera eitthvað sem tiltölulega auðvelt væri að gera við, en tjónið á heimilunum gæti verið tilfinningalegt ekki síður en peningalegt. „Þar skiptir öllu máli og allir sem ég hitti voru sammála, að íbúarnir höfðu staðið alveg einstaklega vel saman. Strax og ljóst var í hvað stefndi þá voru allir boðnir og búnir til að aðstoða þá sem lentu verst í þessu og þannig hafa menn komist í gegnum þetta.“ Sigmundur sagðist hafa farið inn á nokkur heimili sem hafi orðið fyrir skemmdum og sums staðar hafi orðið varanlegar skemmdir á húsum. Hann sagði að mestar skemmdirnar falli undir viðlagatryggingu. „Tjón sem að fellur utan viðlagatryggingar er líklega minna en að menn óttuðust í fyrstu, en það er engu að síður eitthvað sem þarf að huga að. Hvernig megi bæta slíkt.“ Hann sagði að unnið yrði að því með heimamönnum að finna út úr hvernig takast eigi við þann kostnað. „Ég hef nefnt sem dæmi að ofanflóðasjóður gæti hugsanlega, það er eitt af því sem verið er að skoða, komið þarna að málum. Þetta er auðvitað eitthvað sem að varðar starfssvið hans. Að koma í veg fyrir tjón af völdum svona flóða. Hugsanlega má nýta þá möguleika eitthvað.“ Tengdar fréttir Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Viðbragðshópur kallaður saman vegna vatnavaxta í Fjallabyggð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að viðbragðshópur verði kallaður saman vegna ástandsins sem skapast hefur í Fjallabyggð undanfarna daga vegna óvenju mikillar úrkomu. 28. ágúst 2015 19:24 Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28. ágúst 2015 15:27 Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29. ágúst 2015 19:30 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
„Það er alltaf öðruvísi að sjá hlutina í eigin persónu eða heyra lýsingar eða sjá myndir. Menn eru reyndar búnir að vinna ótrúlegt þrekvirki nú þegar í að þrífa bæinn, þrífa göturnar, dæla upp úr húsum og svo framvegis. En það er engu að síður mjög sláandi að sjá hve mikill kraftur hefur leist úr læðingi þarna og sérstaklega áhrifin á heimili fólks,“ sagði Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, í Bítinu á Bylgjunni í morgun. Sigmundur var á Siglufirði í gær og í fyrradag, þar sem flóð og aurskriður ullu miklum skemmdum í síðustu viku. Hann sagði skemmdir á gatnakerfi, ræsum og slíku vera eitthvað sem tiltölulega auðvelt væri að gera við, en tjónið á heimilunum gæti verið tilfinningalegt ekki síður en peningalegt. „Þar skiptir öllu máli og allir sem ég hitti voru sammála, að íbúarnir höfðu staðið alveg einstaklega vel saman. Strax og ljóst var í hvað stefndi þá voru allir boðnir og búnir til að aðstoða þá sem lentu verst í þessu og þannig hafa menn komist í gegnum þetta.“ Sigmundur sagðist hafa farið inn á nokkur heimili sem hafi orðið fyrir skemmdum og sums staðar hafi orðið varanlegar skemmdir á húsum. Hann sagði að mestar skemmdirnar falli undir viðlagatryggingu. „Tjón sem að fellur utan viðlagatryggingar er líklega minna en að menn óttuðust í fyrstu, en það er engu að síður eitthvað sem þarf að huga að. Hvernig megi bæta slíkt.“ Hann sagði að unnið yrði að því með heimamönnum að finna út úr hvernig takast eigi við þann kostnað. „Ég hef nefnt sem dæmi að ofanflóðasjóður gæti hugsanlega, það er eitt af því sem verið er að skoða, komið þarna að málum. Þetta er auðvitað eitthvað sem að varðar starfssvið hans. Að koma í veg fyrir tjón af völdum svona flóða. Hugsanlega má nýta þá möguleika eitthvað.“
Tengdar fréttir Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00 Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59 Viðbragðshópur kallaður saman vegna vatnavaxta í Fjallabyggð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að viðbragðshópur verði kallaður saman vegna ástandsins sem skapast hefur í Fjallabyggð undanfarna daga vegna óvenju mikillar úrkomu. 28. ágúst 2015 19:24 Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28. ágúst 2015 15:27 Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29. ágúst 2015 19:30 Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43 Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25 Mest lesið Segjast hafa uppgötvað nýjan lit sem ekki hefur sést áður Erlent Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Innlent Engin tengsl milli þolenda og gerenda Innlent Mótmæla brottvísun Oscars Innlent „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Innlent Saka hvor aðra um að berjast áfram þrátt fyrir vopnahlé Erlent Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Innlent Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Innlent Koma strandaglópunum heim í kvöld Innlent Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Innlent Fleiri fréttir Mótmæla brottvísun Oscars Gagnrýnir brattar hækkanir: „Þetta er bara dapurlegt“ Eitthvað búi að baki „meira en þrá hans eftir friði“ Engin tengsl milli þolenda og gerenda Tortryggni í garð Rússa og ungmennaráð sem fékk ekkert að segja Móðirin hafi þurft að sárbæna hann til að hitta barnið á spítala Handtekinn á Húsavík með tölvert magn fíkniefna Bora tilraunaholu til að framleiða heitt vatn á höfuðborgarsvæðinu „Það er eitthvað við það að vera hérna“ Koma strandaglópunum heim í kvöld Áhyggjuefni að brotaþolar treysti ekki dómstólum Unglingur stakk óboðinn gest í bakið til að verja fjölskyldumeðlim Fólskuleg líkamsárás og strandaglópar í suðri „Þeir liggja hérna eins og hráviði út um allt“ Tveir handteknir vegna líkamsárásar Við Íslendingar fórum bara á vertíð og drifum þetta af Náðist á upptöku þegar skipulagðir þjófar tóku sjóðsvél „Rosalega erfitt“ að keppa við innflutt grænmeti Stígvél og tækniframfarir Hótanir gegn háskólum og krossfestingar Gamall ráðherra vildi nýtt hús, en nýr ráðherra gæti fengið gamalt hús „Þetta er orðið pínu þreytt, tveir bílar á sex dögum“ „Ágæt ábending“ um bótaþega en tekur ekki undir allar athugasemdir fjármálaráðs Háholt sett aftur á sölu Skjólstæðingur heilbrigðisstofnunar veittist að starfsfólki Ráðherra bregst við athugasemdum, leikur ársins og ódýrt grænmeti „Stórtækir íbúðareigendur“ eiga 20 prósent íbúða í borginni Handtekinn grunaður um vasaþjófnað í miðborginni Engar reglur á Íslandi um hve mörg börn sæðisgjafar megi eignast Morðhótunum í garð kvenna fari fjölgandi Sjá meira
Eitt stærsta aurflóð sem fólk man eftir Gríðarmikil úrkoma sólarhringinn fyrir flóðin á Siglufirði olli því að þúsundir rúmmetra skriðu fram. Sjö skriður loka veginum milli Siglufjarðar og Fljóta og nokkra daga tekur að hreinsa fráveitukerfi bæjarins. 31. ágúst 2015 07:00
Úrhelli á Siglufirði: „Holræsakerfi bæjarins er fullt af drullu“ Hreinsunarstarf er að hefjast á Siglufirði en gríðarlegt úrhelli var þar í gær með tilheyrandi aurskriðum og vatnsflaumi. 29. ágúst 2015 09:59
Viðbragðshópur kallaður saman vegna vatnavaxta í Fjallabyggð Sigmundur Davíð Gunnlaugsson, forsætisráðherra, hefur óskað eftir því að viðbragðshópur verði kallaður saman vegna ástandsins sem skapast hefur í Fjallabyggð undanfarna daga vegna óvenju mikillar úrkomu. 28. ágúst 2015 19:24
Úrhelli á Siglufirði: „Hefur gengið djöfullega að eiga við ástandið“ Slökkviliðsstjóri Fjallabyggðar segir losnað hafi úr snjóflóðavarnargarðinum og farið á hús. 28. ágúst 2015 15:27
Hryllilegt að sjá leirdrulluna leka inn og rústa húsunum Ljóst er að tjón af völdum vatnavaxtar er mikið í Fjallabyggð. Á Siglufirði stóð yfir viðamikið hreinsunarstarf en hátt í þrjátíu hús skemmdust í vatnsveðrinu í gær. 29. ágúst 2015 19:30
Margra daga vinna að hreinsa veginn til og frá Strákagöngum Fulltrúar viðlagatryggingar fóru norður strax í gær til að meta tjónið sem orðið hefur í vatnavöxtunum þar seinustu daga. 29. ágúst 2015 14:43
Siglufjarðarvegur enn lokaður Það er hinsvegar búið að opna veginn norðan Bjarnarfjarðar á Ströndum. 31. ágúst 2015 07:25