Arnar Grétars: Ég er ekkert hoppandi kátur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. mars 2015 18:16 Arnar Grétarsson. vísir/getty „Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. Arnar taldi það vera klárt að Kristján Flóki myndi spila með Blikum enda sendu Blikar frá sér fréttatilkynningu þann 17. mars að leikmaðurinn væri búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Það reyndist ekki vera rétt enda hafði leikmaðurinn ekki skrifað undir neitt. Í gærkvöldi gáfu Blikar aftur á móti frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að félagið hefði náð samkomulagi við leikmanninn og danska liðið FCK þar sem hann var að spila.Sjá einnig: Kristján Flóki skrifaði undir þriggja ára samning við FH Í dag skrifaði svo móðir Kristjáns Flóka undir samning við FH fyrir hönd sonar síns. Þessu ótrúlega máli er því formlega lokið. Hann mun spila með uppeldisfélagi sínu eftir allt saman. „Fyrst þetta er niðurstaðan þá óska ég honum góðs gengis hjá FH. Þetta er búið að vera leiðindamál," segir Arnar en hann þarf nú liðsstyrk. Ekki bara missti hann Kristján Flóka heldur er Elvar Páll Sigurðsson farinn í Leikni, Elfar Árni Aðalsteinsson í KA og Árni Vilhjálmsson fór til Noregs. „Þetta er ekkert frábært. Það gefur augaleið. Ég er ekkert hoppandi kátur með þetta. Þetta eru bara leiðindi og nú er það afgreitt. Það þýðir ekkert að ræða það meira núna. „Ég veit ekki hvort það verði einhverjir eftirmálar af þessu máli. Við erum að skoða okkar leikmannamál á fullu. Við ætluðum að bæta einum manni ásamt Kristjáni Flóka en nú breytist það í tvo leikmenn." Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
„Hvað á maður að segja?," voru fyrstu viðbrögð þjálfara Breiðabliks, Arnars Grétarssonar, við því að Kristján Flóki Finnbogason væri búinn að semja við FH. Arnar taldi það vera klárt að Kristján Flóki myndi spila með Blikum enda sendu Blikar frá sér fréttatilkynningu þann 17. mars að leikmaðurinn væri búinn að skrifa undir þriggja ára samning við félagið. Það reyndist ekki vera rétt enda hafði leikmaðurinn ekki skrifað undir neitt. Í gærkvöldi gáfu Blikar aftur á móti frá sér fréttatilkynningu þar sem fram kom að félagið hefði náð samkomulagi við leikmanninn og danska liðið FCK þar sem hann var að spila.Sjá einnig: Kristján Flóki skrifaði undir þriggja ára samning við FH Í dag skrifaði svo móðir Kristjáns Flóka undir samning við FH fyrir hönd sonar síns. Þessu ótrúlega máli er því formlega lokið. Hann mun spila með uppeldisfélagi sínu eftir allt saman. „Fyrst þetta er niðurstaðan þá óska ég honum góðs gengis hjá FH. Þetta er búið að vera leiðindamál," segir Arnar en hann þarf nú liðsstyrk. Ekki bara missti hann Kristján Flóka heldur er Elvar Páll Sigurðsson farinn í Leikni, Elfar Árni Aðalsteinsson í KA og Árni Vilhjálmsson fór til Noregs. „Þetta er ekkert frábært. Það gefur augaleið. Ég er ekkert hoppandi kátur með þetta. Þetta eru bara leiðindi og nú er það afgreitt. Það þýðir ekkert að ræða það meira núna. „Ég veit ekki hvort það verði einhverjir eftirmálar af þessu máli. Við erum að skoða okkar leikmannamál á fullu. Við ætluðum að bæta einum manni ásamt Kristjáni Flóka en nú breytist það í tvo leikmenn."
Pepsi Max-deild karla Tengdar fréttir Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13 Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25 Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32 Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45 Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti „Þér að kenna ef við vinnum ekki deildina“ Enski boltinn Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Uppgjörið: Haukar - FH 25-28 | FH með montréttinn eftir endurkomu í Hafnarfjarðarslagnum Handbolti Arsenal menn í miklu markastuði í Hollandi Fótbolti Hákon tryggði Lille jafntefli á Westfalenstadion Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti Fleiri fréttir Valskonur með fullt hús og markatöluna 15-1 Thomsen mættur aftur í íslenska boltann Pedersen með tvö og Valsmenn í undanúrslit Auðun tekur við Þrótti Vogum „Fjölskyldan spurði hvort ég gæti ekki fundið hlýrra land“ Sveinn Margeir mögulega ekkert með Víkingum í sumar Víðir með Vestmannaeyingum í sumar Daði Berg frá Víkingi til Vestra Víkingar skipta um gír Ísfirðingar fá hávaxinn eistneskan framherja Kjartan Kári verður áfram hjá FH eftir að hafa hafnað Val Magnús Orri tekur við formannsstólnum af Páli Atli Sigurjóns framlengir við KR Yngri bróðir Benoný Breka yfirgefur líka KR FH-ingar æfðu á grasi í febrúar Síðhærði Færeyingurinn snýr aftur norður Kemur meiddur til Víkings en þó á miklu betri stað Kveðst viss um eftirsjá Gylfa: „Hefðum unnið mótið í fyrra með hann“ ÍA fær Baldvin frá Fjölni Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val „Held að fólk sé komið með leið á því að lesa um þessi félagsskipti“ Gylfi orðinn Víkingur Valsmenn settu sex gegn Grindavík Breki Baxter kórónaði endurkomu Eyjamanna Blikakonur áfram á fullu skriði í Lengjubikarnum KR-ingar áfram á mikilli sigurgöngu undir stjórn Óskars Hrafns Góður sigur Vestra og Fram tapaði gegn Lengjudeildarliði Samþykktu að taka áminningu af leikmönnum og fjölga útlendingum ÍR heldur áfram að hrella liðin úr Bestu deildinni Arnór Smára hættir sem yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Sjá meira
Kristján Flóki er ekki samningsbundinn Breiðabliki Sóknarmaðurinn ungi skrifaði ekki undir samning við Breiðablik. 24. mars 2015 12:13
Kristján Flóki í Breiðablik Efnilegur sóknarmaður snýr aftur heim til Íslands eftir dvöl hjá stórliði FCK. 17. mars 2015 16:25
Blikar náðu samkomulagi í gegnum umboðsmann Kristjáns Knattspyrnudeild Breiðabliks sendi í kvöld frá sér fréttatilkynningu vegna mála Kristjáns Flóka Finnbogasonar. 23. mars 2015 19:32
Kristján Flóki búinn að skrifa undir þriggja ára samning við FH Málinu lokið og unglingalandsliðsmaðurinn kominn heim í Kaplakrika. 24. mars 2015 17:45