„Stjórnmálamenn gera ekki neitt“ Hjörtur Hjartarson skrifar 24. mars 2015 19:30 Það er enginn dugnaður í stjórnmálamönnum í dag og þeir gera ekki neitt, segir ellilífeyrisþegi sem ætlað er að framfleyta sér á ríflega fimmtíu þúsund krónum á mánuði. Hún hvetur eldri borgara til að sameinast á láta í sér heyra, annars verði kjör þeirra aldrei bætt. Guðrún Einarsdóttir dvelur þessa dagana á Vífilstaðaspítala þar sem hún fær þá umönnun sem hún þarfnast. Hún bíður eftir varanlegu plássi á hjúkrunarheimili en þarf á sama tíma að reka sitt eigið heimili í vesturbænum. Til þess fær hún í dagpeninga, 53 þúsund krónur á mánuði. „Það er ekki nokkur leið að lifa af 53 þúsund krónum á mánuði, það er ekki hægt,“ segir Guðrún. Guðrún er 82 ára og hefur undanfarna fimm mánuði beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili. Vegna veikinda var hún vistuð á Vífilstaðaspítala og samkvæmt núgildandi reglum falla lífeyrisgreiðslur hennar niður í kjölfarið. Í staðinn fær hún vasapening upp á 53.354 krónur á mánuði. „Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra.“ Annars gerist ekki neitt að mati Guðrúnar. Það hafi sýnt sig engin leið sé að treysta á stjórnmálamenn. „Þeir gera ekki neitt. Það er enginn dugnaður í þeim og það hefur ekki heyrst í velferðarráðuneytinu síðan nýja stjórnin tók við. Svo það er kominn tími til að þeir láti heyra í sér og geri eitthvað,“ segir Guðrún ákveðin. Guðrún vildi þó að fram kæmi að vel væri hugsað um fólkið á Vífilsstöðum. „Það er alveg sérstaklega gott fólkið hérna í alla staði, vakandi yfir okkur og það gerir okkur svo lífið miklu léttara hérna.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins í dag. Tengdar fréttir Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Fleiri fréttir Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Sjá meira
Það er enginn dugnaður í stjórnmálamönnum í dag og þeir gera ekki neitt, segir ellilífeyrisþegi sem ætlað er að framfleyta sér á ríflega fimmtíu þúsund krónum á mánuði. Hún hvetur eldri borgara til að sameinast á láta í sér heyra, annars verði kjör þeirra aldrei bætt. Guðrún Einarsdóttir dvelur þessa dagana á Vífilstaðaspítala þar sem hún fær þá umönnun sem hún þarfnast. Hún bíður eftir varanlegu plássi á hjúkrunarheimili en þarf á sama tíma að reka sitt eigið heimili í vesturbænum. Til þess fær hún í dagpeninga, 53 þúsund krónur á mánuði. „Það er ekki nokkur leið að lifa af 53 þúsund krónum á mánuði, það er ekki hægt,“ segir Guðrún. Guðrún er 82 ára og hefur undanfarna fimm mánuði beðið eftir plássi á hjúkrunarheimili. Vegna veikinda var hún vistuð á Vífilstaðaspítala og samkvæmt núgildandi reglum falla lífeyrisgreiðslur hennar niður í kjölfarið. Í staðinn fær hún vasapening upp á 53.354 krónur á mánuði. „Nú þarf að virkja alla eldri borgara. Þeir verða núna að standa upp og láta í sér heyra.“ Annars gerist ekki neitt að mati Guðrúnar. Það hafi sýnt sig engin leið sé að treysta á stjórnmálamenn. „Þeir gera ekki neitt. Það er enginn dugnaður í þeim og það hefur ekki heyrst í velferðarráðuneytinu síðan nýja stjórnin tók við. Svo það er kominn tími til að þeir láti heyra í sér og geri eitthvað,“ segir Guðrún ákveðin. Guðrún vildi þó að fram kæmi að vel væri hugsað um fólkið á Vífilsstöðum. „Það er alveg sérstaklega gott fólkið hérna í alla staði, vakandi yfir okkur og það gerir okkur svo lífið miklu léttara hérna.“ Eygló Harðardóttir félagsmálaráðherra gaf ekki kost á viðtali vegna málsins í dag.
Tengdar fréttir Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00 Mest lesið Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Innlent Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Innlent Sagður hafa þegið töskur fullar fjár frá Gaddafi Erlent Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Innlent Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Innlent Norðanáttin getur náð stormstyrk Veður Musk reynir að hafa áhrif víða: „Ekki fóðra tröllið“ Erlent Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Innlent Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Innlent Þrír Kínverjar gripnir í Kongó með tólf gullstangir og gríðarlegar fjárhæðir Erlent Fleiri fréttir Lárus bætist í hóp aðstoðarmanna ráðherra Grái herinn fær áheyrn í Strassborg Veður gæti haft áhrif á brennuhald Vigdís á allra vörum og nýtt námskeið kynnt til sögunnar Tugir svekktra barna þurftu að snúa við á Kjalarnesi Landskjörstjórn ætlar að skila í næstu viku Þrír ráðuneytisstjórar fluttir til í starfi Sætta sig ekki við neitt annað en að húsið verði rifið Ástandið að lagast í Hvítá Kviknaði í eldhúsinnréttingu Bandaríkin ein ástæða þess að Íslendingar eru eftirbátar Norðurlandanna Vildi aðstoð lögreglu við að fá vinninginn afhentan Grautarmessa sló í gegn í Hrepphólakirkju Heitir því að verða betri eiginmaður og finna sér nýja vinnu Mikið álag vegna inflúensu Hringi viðvörunarbjöllum þegar of auðvelt sé að taka lán Íslensku þjóðinni ofbjóði ástandið Óvænt gagnsókn Úkraínumanna og lánamál í ólestri Alvarlegt að horfa framhjá birtuleysi við þéttingu byggðar 1166 ára gömul systkini frá Kjóastöðum og öll á lífi Tveir fluttir með sjúkrabíl eftir árekstur við Sprengisand „Var lifandi og skemmtilegur en ömurlegt hvernig fór“ Vill efla vöktun og innviði vegna kerfisins sem er að vakna Skapa eigi skattalegar ívilnanir fyrir fólk og verktakafyrirtæki Jarðhræringar í Borgarbyggð og elsti systkinahópur landsins Aðstoðar Ingu eftir viðkomu í Sjálfstæðisflokknum, Viðreisn og JP Morgan Glitský prýddu himin höfuðborgarbúa í morgunsárið Keyptu risa túnfisk á 1,3 milljónir dala fyrir sushi-gerð Efnahagsáform nýrrar stjórnar, gjaldtaka í ferðaþjónustu og tekist á um strandveiðar Gott sparnaðarráð fyrir ríkisstjórnina að leggja niður ÁTVR Sjá meira
Sett nauðug á vasapeninga Guðrún Einarsdóttir er 82 ára öryrki. Hún er á bið eftir hjúkrunarheimili og mun þurfa að lifa af rúmlega 50 þúsund krónum á mánuði. Sú fjárhæð dugar ekki fyrir brýnum nauðsynjum. 24. mars 2015 07:00