13 milljónir til flóttafólks á Grikklandi sunna karen sigurþórsdóttir skrifar 8. nóvember 2015 13:01 Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári. mynd/rauði krossinn Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni. Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira
Rauði krossinn á Íslandi hefur ákveðið að veita 13 milljónum króna til að svara kalli Alþjóðasambands Rauða krossins og Rauða hálfmánans til að fjármagna aðkallandi hjálparaðgerðir vegna neyðarástands á Grikklandi. Rúmlega sex hundruð þúsund flóttamenn hafa lagt leið sína til Grikklands á þessu ári og hefur straumur fólks aukist sérstaklega mikið síðustu þrjá mánuði. Þar af hafa yfir þrjú hundruð þúsund manns komið til eyjarinnar Lesbos, sem er einungis tveir ferkílómetrar að stærð. Í tilkynningu frá Rauða krossinum segir að sjálfboðaliðar og starfsfólk gríska Rauða krossins hafi starfað dag og nótt við að koma hjálpargögnum til þeirra sem þurfi á að halda. Fjárhagslegt bolmagn grísku hjálparsamtakanna sé hins vegar takmarkað vegna mikils álags og þarfnist því aðstoðar annarra landsfélaga. Aðgerðirnar fela meðal annars í sér mataraðstoð, heilbrigðisaðstoð, dreifingu hreinlætispakka og aðstoð við flóttafólk til að komast í samband við viðskila ættingja og ástvini. Rauði krossinn á Íslandi sendi sendifulltrúa til Grikklands á dögunum, Pál Biering, dósent í geðhjúkrunarfræði, en það er í fyrsta sinn sem fulltrúi er sendur á vettvang til lands innan Evrópu á þessari öld, að því er segir í tilkynningunni.
Mest lesið Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Innlent Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Innlent Bað Pútín um að hlífa hermönnum sem enginn kannast við Erlent Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Innlent Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Innlent Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Innlent Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Innlent Lúffar af ótta við enn meira niðurrif Trumps Erlent Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Innlent Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Innlent Fleiri fréttir Reyndu að þvinga mann til að taka úr hraðbanka Sá fimmti fer fyrir dómara í kvöld Fagnar að stjórnskipunar- og eftirlitsnefnd skoði byrlunarmálið Egill Heiðar ráðinn Borgarleikhússtjóri Ingibjörg æf vegna bókunar meirihlutans í borginni Vísa ummælum á bug og telja upp aðgerðir Fara fram á gæsluvarðhald yfir þeim fjórða Byggðajöfnunarmál að fækka sýslumönnum Lax slapp úr sjókví fyrir austan Segir samningsviljann hjá leikfélaginu engan „Geri ráð fyrir að þetta séu ummæli sem féllu í hita leiksins“ Býður út næstsíðasta áfanga vegagerðar í Gufudalssveit Fjársöfnunin á borð lögreglu í enn eitt skiptið Dregur ummælin til baka og biðst afsökunar Hafi gert ýmislegt til að bæta stöðuna í Breiðholti Byrlunarmálið og ofbeldi í Breiðholti Segir ummæli Ásthildar Lóu ekki samræmast stöðu hennar Almennt á móti rekstri spilakassa en tryggja þurfi fjármögnun Vilja vita hvort Jón Gunnarsson hafi brotið siðareglur þingmanna Vill rannsóknarnefnd Alþingis vegna byrlunarmálsins „Ég er rasandi hissa á þessu“ Leit hætt í Borgarnesi og staðan metin með morgninum Svara fyrir hylmingu í einu stærsta þjófnaðarmáli Íslandssögunnar Lögregla bíður þess enn að geta farið til Dóminíska lýðveldisins „Stefnir í að árið í ár verði það versta á öldinni“ Björgunarsveitir við leit í Borgarnesi Vill hefja undirbúning næstu kjarasamninga strax Samfélagslögga flakkar á milli „heitra reita“ og eltir hópamyndun Réttlæta ofbeldi með því að þolandi eigi það skilið Ætlar að finna jarðvarma á köldum svæðum Sjá meira